Tengja laptop við sjónvarp.

Allt utan efnis

Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Tengja laptop við sjónvarp.

Pósturaf ColdIce » Sun 17. Feb 2013 09:11

Sælir Vaktarar.

Ég er með þetta TV: http://www.p4c.philips.com/cgi-bin/cpin ... GB&slg=ENG
Svo er ég með fartölvu með vga tengi.

Hvernig snúru ætti ég að fá mér til að henda mynd+hljóði í TV frá fartölvunni? Er einhver ein snúra betri en önnur, gæðalega séð? Linkar vel metnir.

Takk takk


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Tengja laptop við sjónvarp.

Pósturaf steinarorri » Sun 17. Feb 2013 09:35

Ef fartölvan er bara með VGA þá tengirðu það væntanlega fyrir mynd, og svo hljóð í audio in.




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Tengja laptop við sjónvarp.

Pósturaf ColdIce » Sun 17. Feb 2013 09:53

Ég er að pæla hvað þarf að vera á hinum endanum fyrir TV?


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Tengja laptop við sjónvarp.

Pósturaf steinarorri » Sun 17. Feb 2013 10:04

Mér sýndist á linknum að það væri VGA tengi á sjónvarpinu sjálfu svo einföld VGA snúra ætti að duga fyrir myndina. Ef það er hinsvegar ekki geturðu fengið VGA+hljóð yfir í HDMI converter (http://www.computer.is/vorur/7399/)... ég á meira að segja einn til að selja ;)




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Tengja laptop við sjónvarp.

Pósturaf ColdIce » Sun 17. Feb 2013 10:18

Ef ég myndi nota VGA bara, þyrfti þá ekki að vera male á báðum endum?


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Tengja laptop við sjónvarp.

Pósturaf steinarorri » Sun 17. Feb 2013 10:22

já meinar það haha :D
Jú yfirleitt er male á báðum endum, held að flestar VGA snúrur séu male í male




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Tengja laptop við sjónvarp.

Pósturaf ColdIce » Sun 17. Feb 2013 10:25

Færri en þú myndir halda :p

Fann samt svona gaur: http://www.tl.is/product/manhattan-3m-m ... akapall-3m


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2222
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Tengja laptop við sjónvarp.

Pósturaf kizi86 » Sun 17. Feb 2013 11:17

http://www.mycablemart.com/store/cart.p ... _list&c=67 þetta er hentugast, er með bæði vga og audio snúruna saman i einum kapli.. fer mikið minna fyrir snúrunum svona:)


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 124
Staða: Tengdur

Re: Tengja laptop við sjónvarp.

Pósturaf svanur08 » Sun 17. Feb 2013 13:14

Ekki HDMI tengi á fartölvunni?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR