Leikjamúsa kaup hjálp
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Sun 11. Jan 2009 03:41
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Leikjamúsa kaup hjálp
Var að spá í að kaupa mér þessa hérna vegna þess hún er bæði með snúru fyrir leikji og svo líka þráðlaus http://www.logitech.com/en-us/product/w ... 0?crid=825
hvernig lýst fólki á þessa eða hefur fólk eh álit á henni eða reynslu eða mælir með annari endilega komið með hugmyndir
setti sömu spurningu inná aðra síðu og þar var einn sem mældi með http://www.razerzone.com/gaming-mice/razer-mamba og svo ég er alveg hokked á henni en svo fór ég að lesa ummæli á netinu og ég veit réttara sagt ekki lengur eitthver sem getur hjálpað mér að ýta mér í réttu áttina
svona til hliðsjónar leikir sem ég spila meðal annars er SC2 og CoD4
og músin sem ég er með núna er Gigabyte GN-M6880 mús sem er alveg búinn að gefa sig hægri takkinn smellist ekki nema ýta fast og vinsti margsmellir
svo var ég abra rekast á þessa hérna bara rétt í þessu svona áhvað googlea leikja mús frá gigabite víst að gamla er þannig
http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=3777#ov
hvernig lýst fólki á þessa eða hefur fólk eh álit á henni eða reynslu eða mælir með annari endilega komið með hugmyndir
setti sömu spurningu inná aðra síðu og þar var einn sem mældi með http://www.razerzone.com/gaming-mice/razer-mamba og svo ég er alveg hokked á henni en svo fór ég að lesa ummæli á netinu og ég veit réttara sagt ekki lengur eitthver sem getur hjálpað mér að ýta mér í réttu áttina
svona til hliðsjónar leikir sem ég spila meðal annars er SC2 og CoD4
og músin sem ég er með núna er Gigabyte GN-M6880 mús sem er alveg búinn að gefa sig hægri takkinn smellist ekki nema ýta fast og vinsti margsmellir
svo var ég abra rekast á þessa hérna bara rétt í þessu svona áhvað googlea leikja mús frá gigabite víst að gamla er þannig
http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=3777#ov
-
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjamúsa kaup hjálp
Ég á Logitech G700 músina og mér finnst hún vera besta mús sem ég hef nokkurntíman notað. Þegar hún er notuð þráðlaus þá lendi ég aldrei í neinu laggi eða veseni en ég elska hvað það er hægt að gera með öllum þessum aukatökkum.
Ég nota þumaltakkana mikið í browser, neðri röð back og forward og eftri röð next og previous tab en efri aukatakkana nota ég til að minimize-a, loka tab og restore-a lokuðum tab. Auðvitað létt að skipta á milli prófíla svo maður stillt þetta á alla vegu og fyrir mismunandi leiki og svoleiðis.
Hef ekki reynslu á Mamba músinni en ég þekki marga sem fíla hana.
Ég nota þumaltakkana mikið í browser, neðri röð back og forward og eftri röð next og previous tab en efri aukatakkana nota ég til að minimize-a, loka tab og restore-a lokuðum tab. Auðvitað létt að skipta á milli prófíla svo maður stillt þetta á alla vegu og fyrir mismunandi leiki og svoleiðis.
Hef ekki reynslu á Mamba músinni en ég þekki marga sem fíla hana.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 231
- Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
- Reputation: 1
- Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjamúsa kaup hjálp
Ég á G700 og mæli með henni, hef alveg prufað þægilegri mús en mjög góð samt sem áður
Hinsvegar hef ég séð að mamba og fleiri razer mýs séu með vandamál með laserinn, sérð það í þessum myndböndum:
http://www.youtube.com/watch?v=YR3t-7zvoIo og (razer imperator) http://www.youtube.com/watch?v=Ss9ObUK6SI0
Fólk tekur mismikið eftir þessu og sumar mýsnar virðast ekki hafa þennan "galla". En ég keypti mér eitt sinn razer imperator og hún var með þessum sensor og þar af leiðandi með sama vandamáli. Ég höndlaði það í einn dag en skilaði henni síðan
Nýrri týpurnar eru eitthvað skárri, en þetta er samt enn til staðar held ég
Hinsvegar hef ég séð að mamba og fleiri razer mýs séu með vandamál með laserinn, sérð það í þessum myndböndum:
http://www.youtube.com/watch?v=YR3t-7zvoIo og (razer imperator) http://www.youtube.com/watch?v=Ss9ObUK6SI0
Fólk tekur mismikið eftir þessu og sumar mýsnar virðast ekki hafa þennan "galla". En ég keypti mér eitt sinn razer imperator og hún var með þessum sensor og þar af leiðandi með sama vandamáli. Ég höndlaði það í einn dag en skilaði henni síðan
Nýrri týpurnar eru eitthvað skárri, en þetta er samt enn til staðar held ég
Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjamúsa kaup hjálp
Keypti mér Razer Mamba fyrir um ári síðan og kötturinn minn henti henni í gólfið einu sinni og hún var ónýt. Ég opnaði hana og skoðaði og plastið í henni er frekar stökkt og lélegt. Keypti mér svo G700 AND I LIVED IT!!! Hún fékk að lenda í gólfinu svona 100 sinnum áður en hún skemmdist og þegar ég skoðaði hana að innan þá var þetta allt úr eðal efni þannig ég keypti mér aðra um leið og ég gat...
Gæti ekki lifað án G700 þrátt fyrir að ég spili aldrei leiki
Gæti ekki lifað án G700 þrátt fyrir að ég spili aldrei leiki
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Sun 11. Jan 2009 03:41
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjamúsa kaup hjálp
Mér sýnist g700 vera taka forskotið eins og er eitthverjir fleiri með reynslusögur?
Re: Leikjamúsa kaup hjálp
Ég er með razer mamba og ég er að gefast upp á henni. hún á það til að annar ásin á henni á til að frjósa (hægri/vistri ásin eða upp/niður ásin) mjög pirrandi þegar mikið liggur við. henni er illa við að henni sé lift (virkar þó svo að buið sé að lifta henni )
ég er að spá í að fá mér þessa zowie EC1 eða EC2 eVo black munurin er stærðin. margir pro spilara nota þessa.
zowie er með minnstu lift fjarðlægð 1,5mm. gallin er að maður verður að panta hana sjálfur.
http://www.zowiegear.com/products?page= ... egory_id=1
ég er að spá í að fá mér þessa zowie EC1 eða EC2 eVo black munurin er stærðin. margir pro spilara nota þessa.
zowie er með minnstu lift fjarðlægð 1,5mm. gallin er að maður verður að panta hana sjálfur.
http://www.zowiegear.com/products?page= ... egory_id=1
Fractal Define S, Asus X99-S, Xeon 1660 V3 @4.4ghz, 128gb ecc Rdimm @2666 cl13, AORUS 3080 XTREME WATERFORCE WB, Corsair RM1000x, Samsung NVME SSD 950 pro 512Gb +500Gb og 1tb sata ssd
-
- Geek
- Póstar: 843
- Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
- Reputation: 15
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjamúsa kaup hjálp
g700 er besta mús sem ég hef átt þarft ekki að hafa áhyggur af laggi meðm 1000 polling og svakalega ergonomic !
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Re: Leikjamúsa kaup hjálp
Líst vel á G700, fór sjálfur í G500 og sé ekki eftir því, hef prófað nokkrar mýs og finnst logitech vera með langþægilegustu mýsnar.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjamúsa kaup hjálp
Ég er með Logitech G600 og mér finnst hún æðisleg :p
Ég nota þrjá takka af þessum 15 aukatökkum eða e-h, en músin sjálf er rosalega þægileg.
Ég á líka g710+ mekanískt lyklaborð frá Logitech, og þráðlausa headsettið G930 líka frá logitech. GO LOGITECH!
Ég nota þrjá takka af þessum 15 aukatökkum eða e-h, en músin sjálf er rosalega þægileg.
Ég á líka g710+ mekanískt lyklaborð frá Logitech, og þráðlausa headsettið G930 líka frá logitech. GO LOGITECH!
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
-
- Gúrú
- Póstar: 573
- Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
- Reputation: 25
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjamúsa kaup hjálp
tek undir marga að ofan, G700 er besta mús sem ég hef átt
rosalega gott líka að geta breytt henni í corded og hlaðið þegar hún verður tóm (þurfa ekki að kaupa rafhlöður í hana)
rosalega gott líka að geta breytt henni í corded og hlaðið þegar hún verður tóm (þurfa ekki að kaupa rafhlöður í hana)
Re: Leikjamúsa kaup hjálp
Rat mýsnar eru illa sexy að mínu mati en á g700 og mun seint fara i aðra mús allveg ótrúlega þægileg í alla staði !!
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
-
- Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjamúsa kaup hjálp
G700 er snilld. Annars er ég að nota líka G9x og finnst hún líka snilld, þæginlegt að geta skipt um grip og valið þyngdina.
En ef þú villt hafa möguleika á að hafa músina þráðlausa þá er G700 algjörlega málið.
En ef þú villt hafa möguleika á að hafa músina þráðlausa þá er G700 algjörlega málið.
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Sun 11. Jan 2009 03:41
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjamúsa kaup hjálp
okey nánast allir hérna bentu á g700 þannig þá er það bara fara kaupa sér hana en ef eitthver hefur fleiri sögur endilega segjið frá
Re: Leikjamúsa kaup hjálp
Hef aldrei átt logitech mús sem endist meira en eitt til eitt og hálft ár,
er núna með gygatybe músina og elska það að vera með auka batterí.
er núna með gygatybe músina og elska það að vera með auka batterí.
Re: Leikjamúsa kaup hjálp
LOGITECH mx518 mýsnar td endast og endast og endast. g700 er með AA rafhlöðu og það mjög góða en mín er að verða frekar döpur en það er í lagi þar sem þær fást í bónus. eða fengust amk. tékka um helgina
http://www.youtube.com/watch?v=wAJ5tkSkMrg
Linus veit hvað hann er að segja.
http://www.youtube.com/watch?v=wAJ5tkSkMrg
Linus veit hvað hann er að segja.
Re: Leikjamúsa kaup hjálp
mercury skrifaði:LOGITECH mx518 mýsnar td endast og endast og endast. g700 er með AA rafhlöðu og það mjög góða en mín er að verða frekar döpur en það er í lagi þar sem þær fást í bónus. eða fengust amk. tékka um helgina
http://www.youtube.com/watch?v=wAJ5tkSkMrg
Linus veit hvað hann er að segja.
Held ég hafi aldrei átt mx518 en ég hef átt g700 og slatta af öðrum mýs frá Logitech og takkarnir á þessu drasli bara endast ekki.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
- Reputation: 1
- Staðsetning: Glued To My Chair!
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjamúsa kaup hjálp
Átti Logitech mx510 í 6 ár (þangað til að usb snúran gaf sig). Er núna að nota Logitech G9X og er eiginlega pirraður út í sjálfan mig að hafa ekki keypt hana fyrr.
Ef ég væri að fara í þráðlausa mús myndi ég hiklaust fara í G700
Ef ég væri að fara í þráðlausa mús myndi ég hiklaust fara í G700