Sælir,
Er að lenda í því að þegar ég sendi sms úr galaxy S2 símanum mínum í t.d. iPhone 4s, þá sjá þeir sem taka við smsunum mínum ekki íslenska stafi (ð og þ amk) en ég get séð íslenska stafi frá þeim. Er búinn að hringla í þessu orðabóka rugli í símanum fram og aftur og skipta um lyklaborð og hvaðeina.
Það sem kemur upp þegar ég er að senda þessa íslensku stafi er: "Message may be corrupted on recipient device. Change input mode to automatic"
Og ég hef leitað að þessari "automatic" stillingu en ég finn hana ekki neinstaðar í "input languages" í símanum.
Any ideas?
kveðja,
Íslenskir stafir í SMS-um úr S2
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Íslenskir stafir í SMS-um úr S2
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: Íslenskir stafir í SMS-um úr S2
Farðu í SMS appið, ýttu á menu takkann og veldu settings.
Veldu þar input mode og svo Unicode.
Done.
Veldu þar input mode og svo Unicode.
Done.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir stafir í SMS-um úr S2
wicket skrifaði:Farðu í SMS appið, ýttu á menu takkann og veldu settings.
Veldu þar input mode og svo Unicode.
Done.
já okei ég skil, núna finn ég þetta automatic, en er unicode betra? hver er munurinn?
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir stafir í SMS-um úr S2
Ég nota automatic, þá held ég að þú getir skrifað lengri skilaboð ef þú notar bara ascii tákn.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir stafir í SMS-um úr S2
Dagur skrifaði:Ég nota automatic, þá held ég að þú getir skrifað lengri skilaboð ef þú notar bara ascii tákn.
olrite, sé að ég get bara gert 70 stafa langt sms með unicode, en 160 með automatic. flott og takk
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: Íslenskir stafir í SMS-um úr S2
það er ástæða fyrir því að geta skrifað lengri sms án íslenskra stafa er sú að séríslenskir stafir taka meira plás.