Hvar fær maður gsm síma í dag? (ekki smartsíma)

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvar fær maður gsm síma í dag? (ekki smartsíma)

Pósturaf GuðjónR » Mið 13. Feb 2013 22:45

Konan vill ekki smartsíma, þannig að iPhone eða Samsung er out of the question.
Er hæg að finna venjulegan gsm síma í dag sem hefur t.d. góða endingu á batteríi?
Hann þarf ekkert að vera nettengdur.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður gsm síma í dag? (ekki smartsíma)

Pósturaf Xovius » Mið 13. Feb 2013 22:48

https://vefverslun.siminn.is/vorur/fars ... ung_e2370/
Hef átt einn svona og hann var mjög fínn.
eða þá nokia
https://vefverslun.siminn.is/vorur/farsimar/nokia_113/

Því ódýrari því þægilegri og því betri rafhlöðuending.




darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður gsm síma í dag? (ekki smartsíma)

Pósturaf darkppl » Mið 13. Feb 2013 22:55

ódýrir símar í elko


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður gsm síma í dag? (ekki smartsíma)

Pósturaf Gúrú » Mið 13. Feb 2013 22:56

http://www.vodafone.is/netverslun/simar ... sung+E1200

Er búinn að nota svona í marga mánuði núna og líkar gríðarlega vel. Batterýendingin á svona símum er einfaldlega fáránlega góð.
Hleð hann svo sjaldan að ég hef ekki hugmynd um hvort að batterýið endist í eina viku eða þrjár. :)

darkppl skrifaði:ódýrir símar í elko


Þessi sími kostar það sama hjá Elko og Samsung síminn hjá Vodafone og hann er í einu orði rusl.
Það er feedback frá míkrófóni í hátalarann sem ekki er hægt að slökkva á. Hverjum datt það í hug?


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður gsm síma í dag? (ekki smartsíma)

Pósturaf GuðjónR » Mið 13. Feb 2013 23:08

Er ekkert endilega að leita af ódýrum síma, bara góðum síma til að hringja í og úr án þess að vera með net.
Hún er með 7 ára gamlan samlokusíma sem er alveg að gefa sig, batterí endist svona næstum daginn og stundum dettur hann úr sambandi en þá þaf að taka batteríið úr og setja í aftur. Sem sagt, kominn tími á endurnýjun.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður gsm síma í dag? (ekki smartsíma)

Pósturaf Xovius » Mið 13. Feb 2013 23:31

Ódýrustu símarnir eru ekki með neitt óþarfa vesen sem hámar í sig rafmagn. Annars mæli ég ekki með þessum Samsung E1200 aðallega vegna þess að til þess að taka lyklaborðið úr lás þarf bara að halda inni * takkanum. Hver í andskotanum fékk þá fáránlegu hugmynd? fer alveg til fjandans með tilgang þess að læsa lyklaborðinu.
Annars fínn sími svosem :D (er með svoleiðis núna)



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður gsm síma í dag? (ekki smartsíma)

Pósturaf tdog » Fim 14. Feb 2013 01:39

Nokia 101 síminn er snilld. Batteríið dugar í áratug, svo er möguleiki á 2 simkortum. Kostar um 7.000 kr



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður gsm síma í dag? (ekki smartsíma)

Pósturaf Haxdal » Fim 14. Feb 2013 02:23

Ég trúi ekki að neinn sé búinn að pósta þessum ..

https://vefverslun.siminn.is/vorur/farsimar/doro_338_n/, klárlega besta símtækið á markaðnum :-"

Annars af fullri alvöru þá ef hún vill ekki smart síma þá eru Nokia símarnir málið, Mamma er með einn gamlan þannig samlokusíma sem virðist lifa allt af.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <


halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður gsm síma í dag? (ekki smartsíma)

Pósturaf halldorjonz » Fim 14. Feb 2013 03:12

Haxdal skrifaði:Ég trúi ekki að neinn sé búinn að pósta þessum ..

https://vefverslun.siminn.is/vorur/farsimar/doro_338_n/, klárlega besta símtækið á markaðnum :-"


hahah :)

en já eins og póstur #1 sagði - https://vefverslun.siminn.is/vorur/farsimar/nokia_113/
batterið i thessu dugar i 30 daga fawk, langar i svona



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður gsm síma í dag? (ekki smartsíma)

Pósturaf ZiRiuS » Fim 14. Feb 2013 08:14

Hún fílar örugglega þennan :guy




Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

ljoskar
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 06. Feb 2009 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: Fásk
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður gsm síma í dag? (ekki smartsíma)

Pósturaf ljoskar » Fim 14. Feb 2013 08:29

Ég mæli með þessum... http://www.hataekni.is/is/vorur/1000/1010/XP5300ER1/

Hann endist og endist og endist....




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður gsm síma í dag? (ekki smartsíma)

Pósturaf AntiTrust » Fim 14. Feb 2013 09:18

Hafa þetta allavega með style fyrst þú ætlar ekki í smartsíma:

http://www.ebay.com/itm/Used-Vertu-sign ... 4170b5a561



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður gsm síma í dag? (ekki smartsíma)

Pósturaf GuðjónR » Fim 14. Feb 2013 09:39

AntiTrust skrifaði:Hafa þetta allavega með style fyrst þú ætlar ekki í smartsíma:

http://www.ebay.com/itm/Used-Vertu-sign ... 4170b5a561


Á ég ekki að panta einn í leiðinni fyrir þig :money



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður gsm síma í dag? (ekki smartsíma)

Pósturaf urban » Fim 14. Feb 2013 11:09

https://vefverslun.siminn.is/vorur/fars ... _2710_stk/

Er með svona síma sem vinnusíma
tala í hann 1 - 3 tíma á dag vegna vinnunar
hleð hann ca 1 sinni í viku


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður gsm síma í dag? (ekki smartsíma)

Pósturaf Tesy » Fim 14. Feb 2013 15:09

Hef heyrt góða hluti um Nokia 101. Hann er til í ELKO á 7.777kr!
Hann tekur 2 símkortum svo þú getur verið hjá 2 fyrirtækjum og hringt frítt í nánast alla :) Síminn er líka með 3,5mm headphone jack svo þú gætir notað hann sem mp3 spilara, hann tekur líka allt að 16gb microSD kort.