Windows.old óþarft?
Windows.old óþarft?
Var að uppfæra í Windows 8 Pro og finnst gamla Windows 7 vera að taka óheyrilega mikið pláss á diskinum hjá mér eða 47Gb. Er í lagi að henda út Windows.old af stýrikerfisdiskinum? Skiptir nokkru máli þó að því sé fórnað þ.e. hefur ekki áhrif hvað Windows 8 varðar?
i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Windows.old óþarft?
ég hef alltaf eytt þeim þegar þær koma..Hefur enginn áhrif
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |