Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf tveirmetrar » Mið 13. Feb 2013 00:08

Tiger skrifaði:
Segið mér eitt. Hvernig ætlið þið að ná í Símann ef netið dettur út hjá ykkur og þið eruð ekki með heimasíma?


Nota Snjallsímann og senda e-mail, twitter eða netspjall. Já eða hringja úr gemsnaum því ég er með allt mitt á sama stað (Símanum) og fæ fínan díla þannig og borga því ekkert fyrir að hringja í þjónustuver símanns úr gsm.


Jújú. Snjallsímann og vera í áskrift hjá Símanum.
En ef þú ert ekki með snjallsíma og eins og meirihluti landsmanna, ekki með síma hjá Símanum? Finnst svolítið skrítið að ganga útfrá því að allir þurfi að eiga snjallsíma og vera í áskrift hjá Símanum til að geta haft samband við þjónustuverið fyrir minna en 1000 krónur kl 5 á daginn. :sleezyjoe

En ég ætla að lúta höfði. Sýnist flestir hérna elska símreikningana sína, langar biðraðir í símaverum og biðraðir sem kostar að standa í. :happy
Og fáránlegt að segja annað! (nýja undirskriftin mín) :guy


Hardware perri

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf Minuz1 » Mið 13. Feb 2013 00:10

Mér finnst þetta slæmt, það eiga ekki að vera biðraðir hjá símanum, þeir rukka nógu andskoti mikið.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf tveirmetrar » Mið 13. Feb 2013 00:25

Minuz1 skrifaði:Mér finnst þetta slæmt, það eiga ekki að vera biðraðir hjá símanum, þeir rukka nógu andskoti mikið.


Já og ekki bara biðröð, heldur kostar að standa í biðröðinni... :|


Hardware perri

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf Tiger » Mið 13. Feb 2013 00:36

tveirmetrar skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Mér finnst þetta slæmt, það eiga ekki að vera biðraðir hjá símanum, þeir rukka nógu andskoti mikið.


Já og ekki bara biðröð, heldur kostar að standa í biðröðinni... :|


Nei það er frítt að fara í næstu verslun og standa þar og fá svör :)



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf tveirmetrar » Mið 13. Feb 2013 00:40

Tiger skrifaði:
tveirmetrar skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Mér finnst þetta slæmt, það eiga ekki að vera biðraðir hjá símanum, þeir rukka nógu andskoti mikið.


Já og ekki bara biðröð, heldur kostar að standa í biðröðinni... :|


Nei það er frítt að fara í næstu verslun og standa þar og fá svör :)


True enough! :^o




(f utan bensín og tíma að sjálfsögðu) :guy


Hardware perri


Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 240
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf Vaktari » Mið 13. Feb 2013 00:43

Kjánalegasti þráður sem ég hef lesið bara á ævinni, auðvitað borgarðu fyrir að vera að biða í queue hjá öðru fyrirtæki en síminn þinn er hjá.....


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf tveirmetrar » Mið 13. Feb 2013 00:45

Vaktari skrifaði:Kjánalegasti þráður sem ég hef lesið bara á ævinni, auðvitað borgarðu fyrir að vera að biða í queue hjá öðru fyrirtæki en síminn þinn er hjá.....


Að sjálfsögðu!

Sjá undirskrift!


Hardware perri

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf Nariur » Mið 13. Feb 2013 00:54

Þu ert í rauninni að velja einu leiðina sem er í boði sem kostar pening til að hafa samband við þjónustuverið, allar aðrar leiðir eru fríar.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf Xovius » Mið 13. Feb 2013 01:26

Tiger skrifaði:
Segið mér eitt. Hvernig ætlið þið að ná í Símann ef netið dettur út hjá ykkur og þið eruð ekki með heimasíma?


Nota Snjallsímann og senda e-mail, twitter eða netspjall. Já eða hringja úr gemsnaum því ég er með allt mitt á sama stað (Símanum) og fæ fínan díla þannig og borga því ekkert fyrir að hringja í þjónustuver símanns úr gsm.


Jújú, en spurningin var sennilega frekar meint sem þessi : Hvernig á ég að ná í Símann ef netið dettur út hjá mér og ég er ekki með heimasíma (og heimskann-síma hjá öðru fyrirtæki) :)

Skil þetta svosem alveg. Ekki fullkomið kerfi en ég sjáflur sé nú varla ástæðu til þess að kvarta yfir þessu.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf tlord » Mið 13. Feb 2013 11:22

1000kr námsskeið í 'common sense' virðist hafa farið í vaskinn..

](*,)



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf tdog » Mið 13. Feb 2013 12:11

Þetta er svipað því og kvarta yfir því að bíll eyði bensíni þegar hann situr í gangi, en hreyfist ekki.




hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf hkr » Mið 13. Feb 2013 14:02

tdog skrifaði:Þetta er svipað því og kvarta yfir því að bíll eyði bensíni þegar hann situr í gangi, en hreyfist ekki.


Tja, ef ég setti bílinn minn í gang og hann myndi láta mig bíða í 20 mín (í bílnum auðvitað, hann myndi drepa á sér um leið og ég setti annan fótinn útfyrir) áður en ég gæti farið af stað myndi ég eflaust senda hann á verkstæði, því það er greinilega eitthvað "bilað".



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf Xovius » Mið 13. Feb 2013 14:09

Veistu, ef þetta leystist ekki á þessum síðustu þremur síðum ættum við kannski bara að vera sammála um að vera ósammála :)



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf dori » Mið 13. Feb 2013 15:20

hkr skrifaði:
tdog skrifaði:Þetta er svipað því og kvarta yfir því að bíll eyði bensíni þegar hann situr í gangi, en hreyfist ekki.


Tja, ef ég setti bílinn minn í gang og hann myndi láta mig bíða í 20 mín (í bílnum auðvitað, hann myndi drepa á sér um leið og ég setti annan fótinn útfyrir) áður en ég gæti farið af stað myndi ég eflaust senda hann á verkstæði, því það er greinilega eitthvað "bilað".

Hvaða bull? "Bíllinn" í þessari myndlíkingu var ekkert bilaður. Hann er að hringja úr símanum sínum sem var í fínu lagi í þjónustuver og það kemur honum á óvart að það að þú sért á hold sé að vera í símanum. Það er rosalega mikið vanþekking á tækninni sem er verið að nota og það að þetta komi einhverjum á óvart er ótrúlegt.

Ef þú vilt líkja þessu við eitthvað bíladót þá er þetta eins og að kvarta yfir því við Shell að bíllinn þinn eyði bensíni á meðan þú ert að bíða eftir afgreiðslu á Stöðinni og viljir að þeir endurgreiði þér.



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf tveirmetrar » Mið 13. Feb 2013 15:38

dori skrifaði:
hkr skrifaði:
tdog skrifaði:Þetta er svipað því og kvarta yfir því að bíll eyði bensíni þegar hann situr í gangi, en hreyfist ekki.


Tja, ef ég setti bílinn minn í gang og hann myndi láta mig bíða í 20 mín (í bílnum auðvitað, hann myndi drepa á sér um leið og ég setti annan fótinn útfyrir) áður en ég gæti farið af stað myndi ég eflaust senda hann á verkstæði, því það er greinilega eitthvað "bilað".

Hvaða bull? "Bíllinn" í þessari myndlíkingu var ekkert bilaður. Hann er að hringja úr símanum sínum sem var í fínu lagi í þjónustuver og það kemur honum á óvart að það að þú sért á hold sé að vera í símanum. Það er rosalega mikið vanþekking á tækninni sem er verið að nota og það að þetta komi einhverjum á óvart er ótrúlegt.

Ef þú vilt líkja þessu við eitthvað bíladót þá er þetta eins og að kvarta yfir því við Shell að bíllinn þinn eyði bensíni á meðan þú ert að bíða eftir afgreiðslu á Stöðinni og viljir að þeir endurgreiði þér.


ja ef þeir þvinga þig til að hafa hann i gangi á góðum snúning (dyrt að hringja i heimasima) og lata þig biða i 20 mínútur og það væri engin onnur bensinstod sem thu kæmist i landinu i bilnum þinum (nota simann til að hafa sambamd) þa er þetta sambærilegt :D

Mér finnst frábært hvað það eru öll comment svona öfgar í aðra hvora áttina...
Enginn að reyna að skilja sjónarmið annara, bara svona rétt lesið yfir síðustu 3-4 póstana og svo beint í yfirlýsingu á óhaggandi niðurstöðu með góðri myndlíkingu til að rugla um fyrir mönnum :guy


Hardware perri


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf biturk » Mið 13. Feb 2013 16:08

það versta samt við þetta allt saman er ekki hvað þú átt erfitt með að skilja að þetta er ósköp eðlilegt þetta heldur sú staðreind að þú virðist engann veginn skilja að síminn er ekki að rukka þig heldur er nova að rukka þig fyrir að hringja í þjónustuver annars símafyrirtækis, ekki síminn heldur nova, þitt fyrirtæki svo að hringdu í þá og vældu yfir að þeir rukki þig fyrir að tala við samkeppnisaðilann


og til að svara þessari spurningu með netleysið þá myndi ég bara taka farsíminn minn og hringja gjaldfrjálst enda er ég hjá símanum eins og bróðurpartur landsmanna og mjög sáttur við að fá stóra og feita afslætti fyrir að vera með allt mitt hjá þeim og borga ennþá hamingjusamari fyrir að fá almennilega þjónustu hjá þeim.........gjaldfrjálst


hringdu svo bara í nova og kvartaðu í þeim um að fá þennan 1000 kall til baka sem virðist vera að gera þig gjaldþrota


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf tlord » Mið 13. Feb 2013 16:27

Notaðu bara EKKI gervihnattasíma til að hringja í NOVA ef þú ætlar að kvarta þar.

:lol:


btw: hvernig er EKKI hægt að vita að það kostar taltíma í símtali þótt maður sé á bið? Er það vegna þess að þú ert 11 ára?



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf tveirmetrar » Mið 13. Feb 2013 16:54

tlord skrifaði:Notaðu bara EKKI gervihnattasíma til að hringja í NOVA ef þú ætlar að kvarta þar.

:lol:


btw: hvernig er EKKI hægt að vita að það kostar taltíma í símtali þótt maður sé á bið? Er það vegna þess að þú ert 11 ára?


biturk skrifaði:það versta samt við þetta allt saman er ekki hvað þú átt erfitt með að skilja að þetta er ósköp eðlilegt þetta heldur sú staðreind að þú virðist engann veginn skilja að síminn er ekki að rukka þig heldur er nova að rukka þig fyrir að hringja í þjónustuver annars símafyrirtækis, ekki síminn heldur nova, þitt fyrirtæki svo að hringdu í þá og vældu yfir að þeir rukki þig fyrir að tala við samkeppnisaðilann


og til að svara þessari spurningu með netleysið þá myndi ég bara taka farsíminn minn og hringja gjaldfrjálst enda er ég hjá símanum eins og bróðurpartur landsmanna og mjög sáttur við að fá stóra og feita afslætti fyrir að vera með allt mitt hjá þeim og borga ennþá hamingjusamari fyrir að fá almennilega þjónustu hjá þeim.........gjaldfrjálst


hringdu svo bara í nova og kvartaðu í þeim um að fá þennan 1000 kall til baka sem virðist vera að gera þig gjaldþrota


Jæja félagar. :face ég ætla nú ekki að leggjast niður á sama level og þið og fara kalla ykkur einhverjum nöfnum. En ef þið lesið í gegnum þráðinn þá sjáiði að þið hljómið ekki beint eins og hámenntaðir menn hérna. Það er eitt að vera ósammála mér en reynið í það minnsta að skilja hvað verið er að tala um. :lol:


Hardware perri


hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf hkr » Mið 13. Feb 2013 20:00

dori skrifaði:
hkr skrifaði:
tdog skrifaði:Þetta er svipað því og kvarta yfir því að bíll eyði bensíni þegar hann situr í gangi, en hreyfist ekki.


Tja, ef ég setti bílinn minn í gang og hann myndi láta mig bíða í 20 mín (í bílnum auðvitað, hann myndi drepa á sér um leið og ég setti annan fótinn útfyrir) áður en ég gæti farið af stað myndi ég eflaust senda hann á verkstæði, því það er greinilega eitthvað "bilað".

Hvaða bull? "Bíllinn" í þessari myndlíkingu var ekkert bilaður. Hann er að hringja úr símanum sínum sem var í fínu lagi í þjónustuver og það kemur honum á óvart að það að þú sért á hold sé að vera í símanum. Það er rosalega mikið vanþekking á tækninni sem er verið að nota og það að þetta komi einhverjum á óvart er ótrúlegt.

Ef þú vilt líkja þessu við eitthvað bíladót þá er þetta eins og að kvarta yfir því við Shell að bíllinn þinn eyði bensíni á meðan þú ert að bíða eftir afgreiðslu á Stöðinni og viljir að þeir endurgreiði þér.


Heh, ég var nú meira að skjóta á þjónustuna hjá símanum að hún væri "biluð", sem hún er að mínu mati. Ekki eðlilegt að þurfa að bíða á hold í 20+ mín eftir að fá afgreiðslu í símaveri. Það er kannski bara ég..



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf Plushy » Mið 13. Feb 2013 21:27

hkr skrifaði:
dori skrifaði:
hkr skrifaði:
tdog skrifaði:Þetta er svipað því og kvarta yfir því að bíll eyði bensíni þegar hann situr í gangi, en hreyfist ekki.


Tja, ef ég setti bílinn minn í gang og hann myndi láta mig bíða í 20 mín (í bílnum auðvitað, hann myndi drepa á sér um leið og ég setti annan fótinn útfyrir) áður en ég gæti farið af stað myndi ég eflaust senda hann á verkstæði, því það er greinilega eitthvað "bilað".

Hvaða bull? "Bíllinn" í þessari myndlíkingu var ekkert bilaður. Hann er að hringja úr símanum sínum sem var í fínu lagi í þjónustuver og það kemur honum á óvart að það að þú sért á hold sé að vera í símanum. Það er rosalega mikið vanþekking á tækninni sem er verið að nota og það að þetta komi einhverjum á óvart er ótrúlegt.

Ef þú vilt líkja þessu við eitthvað bíladót þá er þetta eins og að kvarta yfir því við Shell að bíllinn þinn eyði bensíni á meðan þú ert að bíða eftir afgreiðslu á Stöðinni og viljir að þeir endurgreiði þér.


Heh, ég var nú meira að skjóta á þjónustuna hjá símanum að hún væri "biluð", sem hún er að mínu mati. Ekki eðlilegt að þurfa að bíða á hold í 20+ mín eftir að fá afgreiðslu í símaveri. Það er kannski bara ég..


Fólk á til að vera í símanum við þjónustufulltrúa í meira en 1 klst í senn, margt sem getur komið til þess að biðtími hrannist upp; bilanir, tími dags. Verður bara að taka tillit til þess.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf Minuz1 » Mið 13. Feb 2013 22:29

Plushy skrifaði:
hkr skrifaði:
dori skrifaði:
hkr skrifaði:
tdog skrifaði:Þetta er svipað því og kvarta yfir því að bíll eyði bensíni þegar hann situr í gangi, en hreyfist ekki.


Tja, ef ég setti bílinn minn í gang og hann myndi láta mig bíða í 20 mín (í bílnum auðvitað, hann myndi drepa á sér um leið og ég setti annan fótinn útfyrir) áður en ég gæti farið af stað myndi ég eflaust senda hann á verkstæði, því það er greinilega eitthvað "bilað".

Hvaða bull? "Bíllinn" í þessari myndlíkingu var ekkert bilaður. Hann er að hringja úr símanum sínum sem var í fínu lagi í þjónustuver og það kemur honum á óvart að það að þú sért á hold sé að vera í símanum. Það er rosalega mikið vanþekking á tækninni sem er verið að nota og það að þetta komi einhverjum á óvart er ótrúlegt.

Ef þú vilt líkja þessu við eitthvað bíladót þá er þetta eins og að kvarta yfir því við Shell að bíllinn þinn eyði bensíni á meðan þú ert að bíða eftir afgreiðslu á Stöðinni og viljir að þeir endurgreiði þér.


Heh, ég var nú meira að skjóta á þjónustuna hjá símanum að hún væri "biluð", sem hún er að mínu mati. Ekki eðlilegt að þurfa að bíða á hold í 20+ mín eftir að fá afgreiðslu í símaveri. Það er kannski bara ég..


Fólk á til að vera í símanum við þjónustufulltrúa í meira en 1 klst í senn, margt sem getur komið til þess að biðtími hrannist upp; bilanir, tími dags. Verður bara að taka tillit til þess.


Það kemur viðskiptavininum ekkert við, þú borgar fyrir þjónustuna, þegar þú ert með dýrustu þjónustuna, þá áttu að vera með bestu þjónustuna, á meðan ég býst ekki við 100% þjónustu hjá hringdu, leyfi þeim að gera mistök með tengingar og slíkt, þá er engin afsökun fyrir Símann að hafa ekki næga þjónustufulltrúa á vakt til að svara mér þegar ég hringi, nákvæmlega eins og ég hringi í ja.is


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf JReykdal » Mið 13. Feb 2013 22:33

Minuz1 skrifaði:
Plushy skrifaði:
hkr skrifaði:
dori skrifaði:
hkr skrifaði:
tdog skrifaði:Þetta er svipað því og kvarta yfir því að bíll eyði bensíni þegar hann situr í gangi, en hreyfist ekki.


Tja, ef ég setti bílinn minn í gang og hann myndi láta mig bíða í 20 mín (í bílnum auðvitað, hann myndi drepa á sér um leið og ég setti annan fótinn útfyrir) áður en ég gæti farið af stað myndi ég eflaust senda hann á verkstæði, því það er greinilega eitthvað "bilað".

Hvaða bull? "Bíllinn" í þessari myndlíkingu var ekkert bilaður. Hann er að hringja úr símanum sínum sem var í fínu lagi í þjónustuver og það kemur honum á óvart að það að þú sért á hold sé að vera í símanum. Það er rosalega mikið vanþekking á tækninni sem er verið að nota og það að þetta komi einhverjum á óvart er ótrúlegt.

Ef þú vilt líkja þessu við eitthvað bíladót þá er þetta eins og að kvarta yfir því við Shell að bíllinn þinn eyði bensíni á meðan þú ert að bíða eftir afgreiðslu á Stöðinni og viljir að þeir endurgreiði þér.


Heh, ég var nú meira að skjóta á þjónustuna hjá símanum að hún væri "biluð", sem hún er að mínu mati. Ekki eðlilegt að þurfa að bíða á hold í 20+ mín eftir að fá afgreiðslu í símaveri. Það er kannski bara ég..


Fólk á til að vera í símanum við þjónustufulltrúa í meira en 1 klst í senn, margt sem getur komið til þess að biðtími hrannist upp; bilanir, tími dags. Verður bara að taka tillit til þess.


Það kemur viðskiptavininum ekkert við, þú borgar fyrir þjónustuna, þegar þú ert með dýrustu þjónustuna, þá áttu að vera með bestu þjónustuna, á meðan ég býst ekki við 100% þjónustu hjá hringdu, leyfi þeim að gera mistök með tengingar og slíkt, þá er engin afsökun fyrir Símann að hafa ekki næga þjónustufulltrúa á vakt til að svara mér þegar ég hringi, nákvæmlega eins og ég hringi í ja.is


Þannig að Síminn á alltaf að manna þjónustuverið miðað við worst case scenario? Hvað ertu tilbúinn að borga fyrir það? Eitthvað svipað og þú borgar hjá Já?


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf Xovius » Mið 13. Feb 2013 22:37

JReykdal skrifaði:
Minuz1 skrifaði:
Plushy skrifaði:
hkr skrifaði:
dori skrifaði:
hkr skrifaði:
tdog skrifaði:Þetta er svipað því og kvarta yfir því að bíll eyði bensíni þegar hann situr í gangi, en hreyfist ekki.


Tja, ef ég setti bílinn minn í gang og hann myndi láta mig bíða í 20 mín (í bílnum auðvitað, hann myndi drepa á sér um leið og ég setti annan fótinn útfyrir) áður en ég gæti farið af stað myndi ég eflaust senda hann á verkstæði, því það er greinilega eitthvað "bilað".

Hvaða bull? "Bíllinn" í þessari myndlíkingu var ekkert bilaður. Hann er að hringja úr símanum sínum sem var í fínu lagi í þjónustuver og það kemur honum á óvart að það að þú sért á hold sé að vera í símanum. Það er rosalega mikið vanþekking á tækninni sem er verið að nota og það að þetta komi einhverjum á óvart er ótrúlegt.

Ef þú vilt líkja þessu við eitthvað bíladót þá er þetta eins og að kvarta yfir því við Shell að bíllinn þinn eyði bensíni á meðan þú ert að bíða eftir afgreiðslu á Stöðinni og viljir að þeir endurgreiði þér.


Heh, ég var nú meira að skjóta á þjónustuna hjá símanum að hún væri "biluð", sem hún er að mínu mati. Ekki eðlilegt að þurfa að bíða á hold í 20+ mín eftir að fá afgreiðslu í símaveri. Það er kannski bara ég..


Fólk á til að vera í símanum við þjónustufulltrúa í meira en 1 klst í senn, margt sem getur komið til þess að biðtími hrannist upp; bilanir, tími dags. Verður bara að taka tillit til þess.


Það kemur viðskiptavininum ekkert við, þú borgar fyrir þjónustuna, þegar þú ert með dýrustu þjónustuna, þá áttu að vera með bestu þjónustuna, á meðan ég býst ekki við 100% þjónustu hjá hringdu, leyfi þeim að gera mistök með tengingar og slíkt, þá er engin afsökun fyrir Símann að hafa ekki næga þjónustufulltrúa á vakt til að svara mér þegar ég hringi, nákvæmlega eins og ég hringi í ja.is


Þannig að Síminn á alltaf að manna þjónustuverið miðað við worst case scenario? Hvað ertu tilbúinn að borga fyrir það? Eitthvað svipað og þú borgar hjá Já?


Starfsmennirnir í þjónustuveri símans þurfa líka að vera mun sérhæfðari en starfsmenn já.is sem þýðir að það myndi kosta enn meira...



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf Viktor » Fim 14. Feb 2013 01:43

Minuz1 skrifaði:Það kemur viðskiptavininum ekkert við, þú borgar fyrir þjónustuna, þegar þú ert með dýrustu þjónustuna, þá áttu að vera með bestu þjónustuna, á meðan ég býst ekki við 100% þjónustu hjá hringdu, leyfi þeim að gera mistök með tengingar og slíkt, þá er engin afsökun fyrir Símann að hafa ekki næga þjónustufulltrúa á vakt til að svara mér þegar ég hringi, nákvæmlega eins og ég hringi í ja.is


Guð minn álmáttugur, ég hef aldrei lesið jafn mikla þvælu, nú er botninum náð.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf Haxdal » Fim 14. Feb 2013 02:19

Sallarólegur skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Það kemur viðskiptavininum ekkert við, þú borgar fyrir þjónustuna, þegar þú ert með dýrustu þjónustuna, þá áttu að vera með bestu þjónustuna, á meðan ég býst ekki við 100% þjónustu hjá hringdu, leyfi þeim að gera mistök með tengingar og slíkt, þá er engin afsökun fyrir Símann að hafa ekki næga þjónustufulltrúa á vakt til að svara mér þegar ég hringi, nákvæmlega eins og ég hringi í ja.is


Guð minn álmáttugur, ég hef aldrei lesið jafn mikla þvælu, nú er botninum náð.

x2


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <