Tiger skrifaði:Segið mér eitt. Hvernig ætlið þið að ná í Símann ef netið dettur út hjá ykkur og þið eruð ekki með heimasíma?
Nota Snjallsímann og senda e-mail, twitter eða netspjall. Já eða hringja úr gemsnaum því ég er með allt mitt á sama stað (Símanum) og fæ fínan díla þannig og borga því ekkert fyrir að hringja í þjónustuver símanns úr gsm.
Jújú. Snjallsímann og vera í áskrift hjá Símanum.
En ef þú ert ekki með snjallsíma og eins og meirihluti landsmanna, ekki með síma hjá Símanum? Finnst svolítið skrítið að ganga útfrá því að allir þurfi að eiga snjallsíma og vera í áskrift hjá Símanum til að geta haft samband við þjónustuverið fyrir minna en 1000 krónur kl 5 á daginn.
En ég ætla að lúta höfði. Sýnist flestir hérna elska símreikningana sína, langar biðraðir í símaverum og biðraðir sem kostar að standa í.
Og fáránlegt að segja annað! (nýja undirskriftin mín)