Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf tveirmetrar » Þri 12. Feb 2013 19:31

Haxdal skrifaði:Það hefur alltaf verið rukkað fyrir símtöl í 800 númer úr gemsum, bara landlínur sem það er gjaldfrjálst.

Alveg sama hvort sem það er vél eða manneskja sem svarar, þá er strax byrjað að rukka fyrir símtalið um leið og samband næst. þ.e. Um leið og duuuhh ... duuuuh .. duuuh ... hættir, þá byrjarðu að borga fyrir símtalið. Þetta á að vera common knowledge hjá öllum sem nota símtæki á annað borð, undantekningin við þetta er ef þú ert að hringja úr LANDlínu (heimasíma) í gjaldfrjálst númer (800 númer). Þó það sé sjálfsvari eða talvél sem svarar símtalinu þá er samt komin tenging frá Símtækinu þínu á þann stað sem þú ert að reyna ná sambandi við.

Álagið getur verið mjög misjafnt í þjónustuverum, það þarf ekki mikið að koma uppá til að margir hringja inn á sama tíma. Líka þarftu að gera ráð fyrir því að starfsmenn hafa sínar lögboðnu pásur og matartíma og því eru yfirleitt færri að svara á matartímum, hádegismat um 12-13 fyrir dagvaktir eða 18ish fyrir kvöldvaktir.

Og ef hún (yndislega símadaman sem svaraði í símann) áframsendir símtalið, er ég þá að borga á meðan ég er að bíða? (Þekki það ekki, en ég hélt að þá væriru bara aftur kominn í "innhringingu" sem kostar ekkert.) :|

Býst við að þú sért að tala um ef hún flytur símtalið á annan starfsmann þá já, þú ert ennþá tengdur við þann stað sem þú varst að hringja í.


Jæja, og það er semsagt ómögulegt að ef það er hálftíma bið að svara en setja þig svo á gjaldfrálst innhringi form á meðan þú bíður. Hvort sem það er auto eða yndislega daman sem svaraði. Tæknilega ómögulegt. Fjarstæðukennt. Grunar einhvernvegin að svo sé ekki.

"Það er löng bið eftir afgreiðslu, veldu 1 ef þú villt borga u.þ.b. 1000 kr fyrir biðina og fá skemmtilega tónlist og niðurtalningu, veldu 2 ef þú villt ekki klára inneignina þína á meðan þú hringir inn og fá einungis venjulegann innhringitón. Mbkv Síminn."

Finnst hitt vera hálfgerð tillitsleysi að ef þú þarft að ná í þá sem fyrst, þá verðuru að hringja þangað til svarar, og ef þú "hringir" þangað til svarar þá áttu ekki fyrir kóki með pizzunni í kveld...
Mér finndist þetta ekkert óeðlilegur símsvari. 1.000 kall fyrir að BÍÐA eftir svari? Ég fer ekki ofan af því að þetta er rugl og auðveldlega lagfært ef þeir vildu.

(Ég er svo "tilætlunarsamur" að ég hélt að það væri alltaf gjaldfrjálst á meðan þú bíður. Finnst bara eðlilegt að ef þú ætlar ekki að hafa það þannig í fyrirtækinu þínu að svarað sé í símann innan við hálftíma, þá læturu ekki kúnnan borga fyrir biðtímann. Sérstaklega hjá símafyrirtæki...)


Hardware perri

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf appel » Þri 12. Feb 2013 19:51



*-*


wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf wicket » Þri 12. Feb 2013 20:00

Er þetta eitthvað djók ?

Þegar þú hringir og það svarar, óháð hver svara að þá er það gjaldfært og hefur verið frá örófi alda. Það að Síminn ákveði að það sé frítt að hringja í Þjónustuverið þeirra úr símum hjá þeim er frábært hjá þeim en þú hringir úr Nova númeri og kvartar yfir að það sé ekki frítt ? Það er ekki frítt að hringja á milli kerfa, það er lögbundin kostnaður (lúkningargjöld) sem verða þá til og einhver þarf að greiða þau gjöld...... þú mátt giska hver :)

Þetta er tuð, inneignarlaust tuð dauðans.

En svo að ég svari spurningu þinni.

Já það er eðlilegt að þú borgir fyrir símanotkun á meðan þú ert á bið. Bara mjög svo eðlilegir og heilbrigðir viðskiptahættir.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2568
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 476
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf Moldvarpan » Þri 12. Feb 2013 20:03

Já og nei, það er frekar asnalegt að vera að borga mínotugjald fyrir að vera á bið.....

Ég veit að hjá Já 118, að þeirra kerfi byrjar ekki að rukka fyrr en þú nærð sambandi við þjónustufulltrúa.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf Viktor » Þri 12. Feb 2013 20:03

wicket skrifaði:Þetta er tuð, inneignarlaust tuð dauðans.

Amen.

appel skrifaði:Senda ábendingu: http://www.siminn.is/adstod/hafa-samband-abending/


Væri ekki eðlilegra að kvarta hér:
http://www.nova.is/content/baksvids/HafaSamband.aspx


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf wicket » Þri 12. Feb 2013 20:05

Moldvarpan skrifaði:Já og nei, það er frekar asnalegt að vera að borga mínotugjald fyrir að vera á bið.....

Ég veit að hjá Já 118, að þeirra kerfi byrjar ekki að rukka fyrr en þú nærð sambandi við þjónustufulltrúa.


En veistu hvað kostar að hringja í Já 118 ? Það er ekkert venjulegt verð, heldur er 80kr upphafsgjald og 70kr mín gjald.

Kerfið þeirra byrjar að rukka þegar að svarar, ekki þegar að það heyrist dial tone sem hringir... það er aldrei rukkað.



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf tveirmetrar » Þri 12. Feb 2013 20:13

Í mínum huga er ég ekki á bið þegar ég er að reyna að ná sambandi við þjónustuverið, ég er að hringja inn. Símsvari væri svosem ekkert hræðilegur ef það færi ekki hálfur hádegismaturinn í að hringja inn. Þá finndist mér eiga að vera möguleiki að fara í dial up tone aftur og greiða ekki krónu. Maður skilur alveg að þeir eru að reyna að þjónusta betur með því að láta mann vita hvar maður er í röðinni. Finnst þetta bara hálfgerður grikkur þegar það er engin önnur leið til að hringja inn ef það er mikið að gera. 1000 kall er alveg 1000 kr og mér er alveg sama hvaða símafyrirtæki þú ert hjá 30 mín+ er allavega rúmur 500 kall við að hringja inn þegar svona bið er.
En ég fer ekki ofan af því að þetta ættu að vera gjöld sem þeir greiða ef þeir geta ekki haft dial up tone við innhringingu og ef þeir ætla að láta mann bíða svona lengi. :evil:


Hardware perri

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf Viktor » Þri 12. Feb 2013 20:25

tveirmetrar skrifaði:Í mínum huga er ég ekki á bið þegar ég er að reyna að ná sambandi við þjónustuverið, ég er að hringja inn. Símsvari væri svosem ekkert hræðilegur ef það færi ekki hálfur hádegismaturinn í að hringja inn. Þá finndist mér eiga að vera möguleiki að fara í dial up tone aftur og greiða ekki krónu. Maður skilur alveg að þeir eru að reyna að þjónusta betur með því að láta mann vita hvar maður er í röðinni. Finnst þetta bara hálfgerður grikkur þegar það er engin önnur leið til að hringja inn ef það er mikið að gera. 1000 kall er alveg 1000 kr og mér er alveg sama hvaða símafyrirtæki þú ert hjá 30 mín+ er allavega rúmur 500 kall við að hringja inn þegar svona bið er.
En ég fer ekki ofan af því að þetta ættu að vera gjöld sem þeir greiða ef þeir geta ekki haft dial up tone við innhringingu og ef þeir ætla að láta mann bíða svona lengi. :evil:


Þetta er svona hjá öllum fjarskiptafyrirtækjum, getur alltaf lent í því að þurfa að bíða í 15-30 mínútur ef margir missa t.d. netið vegna bilunar og álag verður á þjónustuverinu. Óþarfi að taka Símann út sérstaklega eins og þeir séu einhverjir okrarar frekar en aðrir.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf Xovius » Þri 12. Feb 2013 20:28

tveirmetrar skrifaði:Í mínum huga er ég ekki á bið þegar ég er að reyna að ná sambandi við þjónustuverið, ég er að hringja inn. Símsvari væri svosem ekkert hræðilegur ef það færi ekki hálfur hádegismaturinn í að hringja inn. Þá finndist mér eiga að vera möguleiki að fara í dial up tone aftur og greiða ekki krónu. Maður skilur alveg að þeir eru að reyna að þjónusta betur með því að láta mann vita hvar maður er í röðinni. Finnst þetta bara hálfgerður grikkur þegar það er engin önnur leið til að hringja inn ef það er mikið að gera. 1000 kall er alveg 1000 kr og mér er alveg sama hvaða símafyrirtæki þú ert hjá 30 mín+ er allavega rúmur 500 kall við að hringja inn þegar svona bið er.
En ég fer ekki ofan af því að þetta ættu að vera gjöld sem þeir greiða ef þeir geta ekki haft dial up tone við innhringingu og ef þeir ætla að láta mann bíða svona lengi. :evil:

Eins og bent hefur verið á þá er það ekki af einskærri illsku sem þeir "láta þig bíða" heldur einfaldlega því að þeir geta ekki svarað öllum í einu. Strax og síminn svarar hefurðu náð samandi og ástæðan fyrir að þú borgar meðan þú bíður er að þetta er allt eitt símtal. Þetta kerfi er ekki fullkomið hjá þeim en ef þú vilt ekki bíða á línunni þá er enginn að neyða þig til þess.



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf tveirmetrar » Þri 12. Feb 2013 20:31

Sallarólegur skrifaði:
tveirmetrar skrifaði:Í mínum huga er ég ekki á bið þegar ég er að reyna að ná sambandi við þjónustuverið, ég er að hringja inn. Símsvari væri svosem ekkert hræðilegur ef það færi ekki hálfur hádegismaturinn í að hringja inn. Þá finndist mér eiga að vera möguleiki að fara í dial up tone aftur og greiða ekki krónu. Maður skilur alveg að þeir eru að reyna að þjónusta betur með því að láta mann vita hvar maður er í röðinni. Finnst þetta bara hálfgerður grikkur þegar það er engin önnur leið til að hringja inn ef það er mikið að gera. 1000 kall er alveg 1000 kr og mér er alveg sama hvaða símafyrirtæki þú ert hjá 30 mín+ er allavega rúmur 500 kall við að hringja inn þegar svona bið er.
En ég fer ekki ofan af því að þetta ættu að vera gjöld sem þeir greiða ef þeir geta ekki haft dial up tone við innhringingu og ef þeir ætla að láta mann bíða svona lengi. :evil:


Þetta er svona hjá öllum fjarskiptafyrirtækjum, getur alltaf lent í því að þurfa að bíða í 15-30 mínútur ef margir missa t.d. netið vegna bilunar og álag verður á þjónustuverinu. Óþarfi að taka Símann út sérstaklega eins og þeir séu einhverjir okrarar frekar en aðrir.


Það gæti alveg verið rétt hjá þér, þekki bara biðtímana hjá Símanum og ekki öðrum svo ég get einungis talað um Símann. En þetta er jú sennilega vandamál á fleiri stöðum eins og þú segir. Finnst bara ætti að vera betri lausn á þessu heldur en "við borgum brúsann" og allir greinilega mega sáttir. Miðað við svörin hérna í það minnsta. "Þetta hefur alltaf verið svona og því fáránlegt að setja út á það" :|

ps. og þetta hefur ekkert alltaf verið svona, áður hringdi maður bara þangað til svarað var og byrjaði þá að borga. Þessi hljóta að vera draumur í dós fyrir símafyrirtækin þegar kemur að símareikningum notenda... :|


Hardware perri


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf AntiTrust » Þri 12. Feb 2013 20:39

wicket skrifaði:Er þetta eitthvað djók ?

Þegar þú hringir og það svarar, óháð hver svara að þá er það gjaldfært og hefur verið frá örófi alda. Það að Síminn ákveði að það sé frítt að hringja í Þjónustuverið þeirra úr símum hjá þeim er frábært hjá þeim en þú hringir úr Nova númeri og kvartar yfir að það sé ekki frítt ? Það er ekki frítt að hringja á milli kerfa, það er lögbundin kostnaður (lúkningargjöld) sem verða þá til og einhver þarf að greiða þau gjöld...... þú mátt giska hver :)

Þetta er tuð, inneignarlaust tuð dauðans.


Var að fara að skrifa alveg óhugnalega líkt svar, ætla því hreinlega að taka bara vel undir með þér.

@OP - Eitt skil ég þó ekki - afhverju í ósköpunum flettiru þessu ekki bara upp á siminn.is?

Moldvarpan skrifaði:Já og nei, það er frekar asnalegt að vera að borga mínotugjald fyrir að vera á bið.....

Ég veit að hjá Já 118, að þeirra kerfi byrjar ekki að rukka fyrr en þú nærð sambandi við þjónustufulltrúa.


Þetta er ekki alveg rétt, þú greiðir fyrir biðina m.v. venjulegt símtal um leið og símsvarinn svarar, en um leið og þjónustufulltrúi svarar er 80kr upphafsgjald, og síðan 70kr per mínúta (187kr helgar/kvöldtaxti).

tveirmetrar skrifaði:ps. og þetta hefur ekkert alltaf verið svona, áður hringdi maður bara þangað til svarað var og byrjaði þá að borga. Þessi hljóta að vera draumur í dós fyrir símafyrirtækin þegar kemur að símareikningum notenda... :|


Þetta var svona hjá Vodafone, þ.e. það kom reyndar símsvari en engar upplýsingar um hvar þú varst staddur í röðinni og ég veit að það var vægast sagt mikið af fólki óhresst með þetta.



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf tveirmetrar » Þri 12. Feb 2013 20:48

"Það er löng bið eftir afgreiðslu, veldu 1 ef þú villt borga u.þ.b. 1000 kr fyrir biðina og fá skemmtilega tónlist og niðurtalningu, veldu 2 ef þú villt ekki klára inneignina þína á meðan þú hringir inn og fá einungis venjulegann innhringitón. Mbkv Síminn."

AntiTrust skrifaði:@OP - Eitt skil ég þó ekki - afhverju í ósköpunum flettiru þessu ekki bara upp á siminn.is?


Þeir eru að tengja neðst í götunni hjá mér akkúrat núna, þ.e. ég keyrði framhjá þeim í morgun þegar þeir voru að tengja í kassann en stóð samt á síminn.is að gatan væri ekki komin á plan, hvað þá einhver hugsanleg dagsetning.
Stendur semsagt unknown á heimasíðunni, en er í raun 6-8 dagar í tengingu.

](*,)


Hardware perri

Skjámynd

ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 322
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf ArnarF » Þri 12. Feb 2013 20:52

tveirmetrar skrifaði:
ArnarF skrifaði:
tveirmetrar skrifaði:Tek upp símann til að hringja í Símann og kann stöðuna á ljósnetinu áðan.

Símsvarinn segir mér að ég sé númer 28 í röðinni og ég ákveð að bíða.
Þegar ég er númer 3 í röðinni skellist á og inneignin þá búin!!!

Er eðlilegt að þú borgir fyrir símanotkun þegar ekki er svarað í símann??? (╯°□°)╯︵ ┻━┻)


Já, eðlilegur hringitónn segir þér ekki númer hvað þú ert í röðinni, t.d. ef þú hringir í vin, hann segir þér að bíða í 5 mínútur og lætur þig í bið þá er símtalið ennþá virkt.

Hélt einnig að það segði sig sjálft að ef þú hringir úr NOVA í þjónustuver Símans þá mun það auðvitað koma til með að kosta þig mínúturnar...


Finnst þér í alvöru eðlilegt að láta þig borga á meðan þú ert ennþá að hringja inn? Það er svo sannarlega enginn búinn að svara þó að í byrjun komi upp valmöguleikar um það hvern þú ætlar að hringja í... Mér finnst þessi uppsetning ekki sanngjörn né eðlileg, skil ekki að þið sættið ykkur bara við þetta. Maður gæti kannski sætt sig við þetta ef biðin væri í alvöru 5 mínútur en ekki 30 eins og þetta er oftast.

Finnst ykkur í alvörunni eðlilegt að borga 1000 kall fyrir hringja í þjónustuver símans?


Gerðu þér grein fyrir því að þú varst að hringja úr NOVA í þjónustuver hjá Símanum, sem segir sig sjálft að auðvitað ertu rukkaður þegar símtalinu er svarað ...

Þú segir að þeir rukka þig fyrir að "hringja inn" símsvarinn svarar símtalinu þínu og þar með ertu ekki lengur að "hringja" heldur er búið að svara símtalinu og mínúturnar byrja að tikka.



tveirmetrar skrifaði:Það gæti alveg verið rétt hjá þér, þekki bara biðtímana hjá Símanum og ekki öðrum svo ég get einungis talað um Símann. En þetta er jú sennilega vandamál á fleiri stöðum eins og þú segir. Finnst bara ætti að vera betri lausn á þessu heldur en "við borgum brúsann" og allir greinilega mega sáttir. Miðað við svörin hérna í það minnsta. "Þetta hefur alltaf verið svona og því fáránlegt að setja út á það"


Getur komið fram með ábendingu eða beðið um aðstoð og þar með látið hringja í þig með því að gefa upp símanúmer : http://www.siminn.is/adstod/hafa-samband/

Getur einnig nýtt þér netspjallið þeirra ef þjónustuaðili er við til að aðstoða þig, ef ekki þá getur þú óskað eftir að hann hafi samband við þig, sem verður gert um leið og hann losnar til að svara beiðni þinni : http://www.siminn.is/einstaklingar/netspjall/



Þannig það eru fleri lausnir í boði en það að tuða yfir því að tekin var inneign af þér fyrir það að hringja úr gsm síma NOVA í þjónustuver Símans



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf tveirmetrar » Þri 12. Feb 2013 21:05

ArnarF skrifaði:
tveirmetrar skrifaði:
ArnarF skrifaði:
tveirmetrar skrifaði:Tek upp símann til að hringja í Símann og kann stöðuna á ljósnetinu áðan.

Símsvarinn segir mér að ég sé númer 28 í röðinni og ég ákveð að bíða.
Þegar ég er númer 3 í röðinni skellist á og inneignin þá búin!!!

Er eðlilegt að þú borgir fyrir símanotkun þegar ekki er svarað í símann??? (╯°□°)╯︵ ┻━┻)


Já, eðlilegur hringitónn segir þér ekki númer hvað þú ert í röðinni, t.d. ef þú hringir í vin, hann segir þér að bíða í 5 mínútur og lætur þig í bið þá er símtalið ennþá virkt.

Hélt einnig að það segði sig sjálft að ef þú hringir úr NOVA í þjónustuver Símans þá mun það auðvitað koma til með að kosta þig mínúturnar...


Finnst þér í alvöru eðlilegt að láta þig borga á meðan þú ert ennþá að hringja inn? Það er svo sannarlega enginn búinn að svara þó að í byrjun komi upp valmöguleikar um það hvern þú ætlar að hringja í... Mér finnst þessi uppsetning ekki sanngjörn né eðlileg, skil ekki að þið sættið ykkur bara við þetta. Maður gæti kannski sætt sig við þetta ef biðin væri í alvöru 5 mínútur en ekki 30 eins og þetta er oftast.

Finnst ykkur í alvörunni eðlilegt að borga 1000 kall fyrir hringja í þjónustuver símans?


Gerðu þér grein fyrir því að þú varst að hringja úr NOVA í þjónustuver hjá Símanum, sem segir sig sjálft að auðvitað ertu rukkaður þegar símtalinu er svarað ...

Þú segir að þeir rukka þig fyrir að "hringja inn" símsvarinn svarar símtalinu þínu og þar með ertu ekki lengur að "hringja" heldur er búið að svara símtalinu og mínúturnar byrja að tikka.



tveirmetrar skrifaði:Það gæti alveg verið rétt hjá þér, þekki bara biðtímana hjá Símanum og ekki öðrum svo ég get einungis talað um Símann. En þetta er jú sennilega vandamál á fleiri stöðum eins og þú segir. Finnst bara ætti að vera betri lausn á þessu heldur en "við borgum brúsann" og allir greinilega mega sáttir. Miðað við svörin hérna í það minnsta. "Þetta hefur alltaf verið svona og því fáránlegt að setja út á það"


Getur komið fram með ábendingu eða beðið um aðstoð og þar með látið hringja í þig með því að gefa upp símanúmer : http://www.siminn.is/adstod/hafa-samband/

Getur einnig nýtt þér netspjallið þeirra ef þjónustuaðili er við til að aðstoða þig, ef ekki þá getur þú óskað eftir að hann hafi samband við þig, sem verður gert um leið og hann losnar til að svara beiðni þinni : http://www.siminn.is/einstaklingar/netspjall/



Þannig það eru fleri lausnir í boði en það að tuða yfir því að tekin var inneign af þér fyrir það að hringja úr gsm síma NOVA í þjónustuver Símans


Haha mér finnst ótrúlegt hvað menn eru til í að borga fyrir að hlusta á niðurtalningu í símsvara og að verja svona "eðlilega viðskiptahætti" eins og þetta sé einhver óhagganleg sanngirni sem væri ekki auðvelt að bæta úr.
Einnig að vitna í að þú sért að hringja úr Nova númeri í þjónustuver Símans, eins og Síminn sé ekki með neitt annað en símaþjónustu (Internet, sjónvarp, símavörur ofl) og allir sem ekki eru með símaþjónustu hjá þeim eigi bara að sætta sig þúsund króna innhringikostnað.

Eins og ég sagði áðan þá finndist mér alveg eðlilegt að ef þú ert númer 128 í röðinni að hringja í fyrirtæki, hvort sem það er Síminn, Airon banki eða Hamborgarbúllan (lendi persónulega bara í þessu hjá Símanum), en þarft að ná inn og ætlar að bíða, þá gætiru farið í venjulegan dial up tón og þannig hringt í fyrirtækið sem þú stundar viðskipti við og byrjað að borga þegar einhver svarar í símann en ekki fyrir hverja mínútu sem þú bíður...

Það sem mér finnst best í þessu, er að flestir hérna séu að verja aukinn "óþarfa" kostnað til einstaklinga frá fyrirtækjum. =D>


Hardware perri


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf AntiTrust » Þri 12. Feb 2013 21:17

tveirmetrar skrifaði:Eins og ég sagði áðan þá finndist mér alveg eðlilegt að ef þú ert númer 128 í röðinni að hringja í fyrirtæki, hvort sem það er Síminn, Airon banki eða Hamborgarbúllan (lendi persónulega bara í þessu hjá Símanum), en þarft að ná inn og ætlar að bíða, þá gætiru farið í venjulegan dial up tón og þannig hringt í fyrirtækið sem þú stundar viðskipti við og byrjað að borga þegar einhver svarar í símann en ekki fyrir hverja mínútu sem þú bíður...

Það sem mér finnst best í þessu, er að flestir hérna séu að verja aukinn "óþarfa" kostnað til einstaklinga frá fyrirtækjum. =D>


Þannig að þú vilt að þegar símsvarinn svarar komi:

"Veldu 1 fyrir x deild..#
"Veldu 2 fyrir y deild.."
"Ef þú vilt ekki vita hvar þú ert í röðinni og spara þér pening ef þú ert ekki með símanúmer hjá símanum, veldu þá z.."

Finnst þér þetta í alvöru ekki kjánalegt?



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf tveirmetrar » Þri 12. Feb 2013 21:40

AntiTrust skrifaði:
tveirmetrar skrifaði:Eins og ég sagði áðan þá finndist mér alveg eðlilegt að ef þú ert númer 128 í röðinni að hringja í fyrirtæki, hvort sem það er Síminn, Airon banki eða Hamborgarbúllan (lendi persónulega bara í þessu hjá Símanum), en þarft að ná inn og ætlar að bíða, þá gætiru farið í venjulegan dial up tón og þannig hringt í fyrirtækið sem þú stundar viðskipti við og byrjað að borga þegar einhver svarar í símann en ekki fyrir hverja mínútu sem þú bíður...

Það sem mér finnst best í þessu, er að flestir hérna séu að verja aukinn "óþarfa" kostnað til einstaklinga frá fyrirtækjum. =D>


Þannig að þú vilt að þegar símsvarinn svarar komi:

"Veldu 1 fyrir x deild..#
"Veldu 2 fyrir y deild.."
"Ef þú vilt ekki vita hvar þú ert í röðinni og spara þér pening ef þú ert ekki með símanúmer hjá símanum, veldu þá z.."

Finnst þér þetta í alvöru ekki kjánalegt?


Veistu nei mér finnst þetta alls ekkert kjánalegt. Þetta gæti komið upp í álagstímum og ef eitthvað kemur uppá og það er bið.

"veldu 1 fyrir...."
"..............."
"..............."
"..............."
"Mikið álag er á símalínum Símans eins og stendur. Við bjóðum því upp á að hafa samband án þess að greiða símkostnað á meðan beðið er eftir svari með því að velja 5. Þessi þjónusta nýtist þó aðeins fyrir viðskiptavini sem eru að hringja úr farsímum sem ekki eru með kort frá símanum eða þegar hringt er erlendis frá til að spara símkostnað. Frítt er að hringja í þjónustuver Símans úr heimasímum eða farsímum með Síma símkort."


Hardware perri

Skjámynd

ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 322
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf ArnarF » Þri 12. Feb 2013 22:19

tveirmetrar skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
tveirmetrar skrifaði:Eins og ég sagði áðan þá finndist mér alveg eðlilegt að ef þú ert númer 128 í röðinni að hringja í fyrirtæki, hvort sem það er Síminn, Airon banki eða Hamborgarbúllan (lendi persónulega bara í þessu hjá Símanum), en þarft að ná inn og ætlar að bíða, þá gætiru farið í venjulegan dial up tón og þannig hringt í fyrirtækið sem þú stundar viðskipti við og byrjað að borga þegar einhver svarar í símann en ekki fyrir hverja mínútu sem þú bíður...

Það sem mér finnst best í þessu, er að flestir hérna séu að verja aukinn "óþarfa" kostnað til einstaklinga frá fyrirtækjum. =D>


Þannig að þú vilt að þegar símsvarinn svarar komi:

"Veldu 1 fyrir x deild..#
"Veldu 2 fyrir y deild.."
"Ef þú vilt ekki vita hvar þú ert í röðinni og spara þér pening ef þú ert ekki með símanúmer hjá símanum, veldu þá z.."

Finnst þér þetta í alvöru ekki kjánalegt?


Veistu nei mér finnst þetta alls ekkert kjánalegt. Þetta gæti komið upp í álagstímum og ef eitthvað kemur uppá og það er bið.

"veldu 1 fyrir...."
"..............."
"..............."
"..............."
"Mikið álag er á símalínum Símans eins og stendur. Við bjóðum því upp á að hafa samband án þess að greiða símkostnað á meðan beðið er eftir svari með því að velja 5. Þessi þjónusta nýtist þó aðeins fyrir viðskiptavini sem eru að hringja úr farsímum sem ekki eru með kort frá símanum eða þegar hringt er erlendis frá til að spara símkostnað. Frítt er að hringja í þjónustuver Símans úr heimasímum eða farsímum með Síma símkort."


Fylltu á inneignina þína, hringdu í þjónustuver Símans og segðu þeim frá þessari hugmynd þinni.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf Nariur » Þri 12. Feb 2013 22:21

Þú þarft ekki að borga fyrir að hringja í þjónustuver Símans ef þú hringit úr farsíma hjá Símanum eða heimasíma, það er bara af því að þú heimtar að hringja úr Nova síma sem þú þarft að borga Nova fyrir að hringja símtal.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf Tiger » Þri 12. Feb 2013 22:33

tveirmetrar skrifaði:ps. og þetta hefur ekkert alltaf verið svona, áður hringdi maður bara þangað til svarað var og byrjaði þá að borga. Þessi hljóta að vera draumur í dós fyrir símafyrirtækin þegar kemur að símareikningum notenda...


Væriru virkilega frekar til í að sitja við símtólið og hringja aftur og aftur og aftur og alltaf á tali þanngað til þú yrðir svo heppin að ná í gegn meðan 500 aðrir eru að reyna það sama og vona að einhver svari á þessum 15 hringingum sem þú nærð áður en slitnar aftur og þú byrjar uppá nýtt? Svipað og hringja inná FM957 þegar þeir gefa milljón....Nei takk.

Þú veist númmer hvað þú ert í röðinni, þín ákvörðun hvort þú bíðir eða ekki. Getur alveg lagt á og hringt aftur, sent á þá á twitter (virkar ótrúlega vel) eða tölvupóst. Þú sagðir sjálfur að það væru 6-8 dagar í tengingu, hversu mikið lá á svari og staðfestingu þá?



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf chaplin » Þri 12. Feb 2013 22:43

Þú ert froskur Arnór minn, tveggja metra hár froskur.

Þessi þráður fékk mig samt til að átta mig á því að ég hef sjálfsagt eytt +5.000 kr við það eitt að hringja í þjónustuver Tal, þeas. ef þeir rukkar fyrir að láta hringja í sitt þjónustuver, en ég er auðvita hjá Nova svo ég geri bara ráð fyrir því. :happy

Hættu annars að pæla í þessum þúsundkalli, þér finnst þetta vera prinsipp mál að fá þetta endurgreitt, en ef þú hugsar út í það, að þá er þetta ekkert sem þú getur gert mikið mál úr. ;)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf hkr » Þri 12. Feb 2013 22:47

AntiTrust skrifaði:Þannig að þú vilt að þegar símsvarinn svarar komi:

"Veldu 1 fyrir x deild..#
"Veldu 2 fyrir y deild.."
"Ef þú vilt ekki vita hvar þú ert í röðinni og spara þér pening ef þú ert ekki með símanúmer hjá símanum, veldu þá z.."

Finnst þér þetta í alvöru ekki kjánalegt?


Þjónustuver Landsbankans býður upp á að skilja eftir símanúmer og nafn eftir x margar mín/sek. Sé ekki afhverju önnur fyrirtæki geta ekki tekið það upp.
Eða t.d.
"Veldu 3 til þess að skilja eftir nafn og símanúmer og haft verður samband við þig eins fljótt og hægt er."

Það græðir enginn á því að láta fólk bíða eftir þjónustu..




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf JReykdal » Þri 12. Feb 2013 23:01

Vá hvað það er hægt að vera tregur...ég bara á ekki til orð!


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf Xovius » Þri 12. Feb 2013 23:10

Það er alveg rétt að það væri betra ef þú gætir skilið eftir númer og fengið þá til að hringja í þig (sem myndi væntanlega kosta þá pening í staðinn) en þetta kerfi þarf ekki að kosta þig neitt mikið ef þú vilt frekar kjósa að skella á og hringja seinna. Þá er hinsvegar erfiðara að afgreiða þá sem hringja fyrst fyrst.
Svo hljómar þetta hjá þér líka eins og þú haldir að síminn sé að rukka þig fyrir að bíða. Það er algjörlega rangt, NOVA er að rukka þig fyrir að bíða, síminn hefur engann gróða af því.
Það er ekki hægt að halda fólki í hálftíma á fría dial tóninum, símarnir hætta allir að hringja eftir svona 20 sek...

Annars geturðu nýtt þér allar hinar leiðirnar til þess að hafa samband ef þú vilt ekki bíða á símsvaranum.



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf tveirmetrar » Þri 12. Feb 2013 23:40

Það er ekkert annað. Finnst skemmtilegt að sjá hvað menn eru annað hvort á þeirri skoðun að ég sé að reyna að fá heróín selt í 10-11 verslunum eða eru svona nokkurn vegin sammála mér að kannski er þetta svolítið einkennilegt. :D

það er annað hvort:

JReykdal skrifaði:Vá hvað það er hægt að vera tregur...ég bara á ekki til orð!


eða:

hkr skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Þannig að þú vilt að þegar símsvarinn svarar komi:

"Veldu 1 fyrir x deild..#
"Veldu 2 fyrir y deild.."
"Ef þú vilt ekki vita hvar þú ert í röðinni og spara þér pening ef þú ert ekki með símanúmer hjá símanum, veldu þá z.."

Finnst þér þetta í alvöru ekki kjánalegt?


Þjónustuver Landsbankans býður upp á að skilja eftir símanúmer og nafn eftir x margar mín/sek. Sé ekki afhverju önnur fyrirtæki geta ekki tekið það upp.
Eða t.d.
"Veldu 3 til þess að skilja eftir nafn og símanúmer og haft verður samband við þig eins fljótt og hægt er."

Það græðir enginn á því að láta fólk bíða eftir þjónustu..


"Þjónustuver Landsbankans býður upp á að skilja eftir símanúmer og nafn eftir x margar mín/sek. Sé ekki afhverju önnur fyrirtæki geta ekki tekið það upp." Ekki vitlaus lausn. Sérstaklega þegar það eru svona svakalegir biðtímar eins og gerist oft hjá Símanum.

Xovius skrifaði:Það er alveg rétt að það væri betra ef þú gætir skilið eftir númer og fengið þá til að hringja í þig (sem myndi væntanlega kosta þá pening í staðinn) en þetta kerfi þarf ekki að kosta þig neitt mikið ef þú vilt frekar kjósa að skella á og hringja seinna. Þá er hinsvegar erfiðara að afgreiða þá sem hringja fyrst fyrst.
Svo hljómar þetta hjá þér líka eins og þú haldir að síminn sé að rukka þig fyrir að bíða. Það er algjörlega rangt, NOVA er að rukka þig fyrir að bíða, síminn hefur engann gróða af því.
Það er ekki hægt að halda fólki í hálftíma á fría dial tóninum, símarnir hætta allir að hringja eftir svona 20 sek...

Annars geturðu nýtt þér allar hinar leiðirnar til þess að hafa samband ef þú vilt ekki bíða á símsvaranum.


Ég er ekki að fullyrða að ég kunni lausnina á þessu en mér fannst þetta skrítið og nei ég geri mér alveg grein fyrir því að Nova rukkar fyrir símnotkunina og Síminn er bara að rukka venjuleg símagjöld, en þeir eru að láta mig bíða á meðan Nova er að rukka mig fyrir það. Og það er þeirra uppsetning og án neinna aðra úrræða nema þú sért með aðgang að neti eða heimasíma.

Finnst samt áhugavert sem þú skrifar að allir símar deyji eftir 20 sec, held að það sé einfaldlega ekki rétt. Held þú getir verið á dial tone alveg slatta lengi áður en tenging rofnar ef tækin eru stillt rétt. (Leiðréttið mig ef ég hef rangt fyrir mér, er ekki 100% á þessu)

Tiger skrifaði:
tveirmetrar skrifaði:ps. og þetta hefur ekkert alltaf verið svona, áður hringdi maður bara þangað til svarað var og byrjaði þá að borga. Þessi hljóta að vera draumur í dós fyrir símafyrirtækin þegar kemur að símareikningum notenda...


Væriru virkilega frekar til í að sitja við símtólið og hringja aftur og aftur og aftur og alltaf á tali þanngað til þú yrðir svo heppin að ná í gegn meðan 500 aðrir eru að reyna það sama og vona að einhver svari á þessum 15 hringingum sem þú nærð áður en slitnar aftur og þú byrjar uppá nýtt? Svipað og hringja inná FM957 þegar þeir gefa milljón....Nei takk.

Þú veist númmer hvað þú ert í röðinni, þín ákvörðun hvort þú bíðir eða ekki. Getur alveg lagt á og hringt aftur, sent á þá á twitter (virkar ótrúlega vel) eða tölvupóst. Þú sagðir sjálfur að það væru 6-8 dagar í tengingu, hversu mikið lá á svari og staðfestingu þá?


Það er heldur ekki rétt þar sem alvöru borðsímar geta flokkað niður símtöl í röðum án þess að setja fólk á bið eða loka á línuna þannig þú fáir "á tali tón".

Nariur skrifaði:Þú þarft ekki að borga fyrir að hringja í þjónustuver Símans ef þú hringit úr farsíma hjá Símanum eða heimasíma, það er bara af því að þú heimtar að hringja úr Nova síma sem þú þarft að borga Nova fyrir að hringja símtal.


Jájá, þetta er nú svolítið skrítin viðbót í þessa umræðu. Heimta nú ekkert að nota Nova en já er með símkort hjá Nova (Kaupi símana hjá Símanum) og það eru ekkert allir með aðgang að heimasíma lengur. :-k

chaplin skrifaði:Þú ert froskur Arnór minn, tveggja metra hár froskur.

Þessi þráður fékk mig samt til að átta mig á því að ég hef sjálfsagt eytt +5.000 kr við það eitt að hringja í þjónustuver Tal, þeas. ef þeir rukkar fyrir að láta hringja í sitt þjónustuver, en ég er auðvita hjá Nova svo ég geri bara ráð fyrir því. :happy

Hættu annars að pæla í þessum þúsundkalli, þér finnst þetta vera prinsipp mál að fá þetta endurgreitt, en ef þú hugsar út í það, að þá er þetta ekkert sem þú getur gert mikið mál úr. ;)


Jæja frændi, er ég ekki búinn að vera hjálpa þér í allan dag með tölvuna þína og svona launaru mér greiðann? :guy
Samt svona í alvöru, auðvitað fær maður þetta ekkert endurgreitt, enginn að tala um það. En já þetta er einmitt svona prinsipp atriði og eitthvað sem mér finnst mega betur fara í þessum þjónustuverum.

Segið mér eitt. Hvernig ætlið þið að ná í Símann ef netið dettur út hjá ykkur og þið eruð ekki með heimasíma?
Síðast breytt af tveirmetrar á Mið 13. Feb 2013 17:17, breytt samtals 1 sinni.


Hardware perri

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Rukkaður á meðan ég er að hringja inn - Síminn

Pósturaf Tiger » Þri 12. Feb 2013 23:52

Segið mér eitt. Hvernig ætlið þið að ná í Símann ef netið dettur út hjá ykkur og þið eruð ekki með heimasíma?


Nota Snjallsímann og senda e-mail, twitter eða netspjall. Já eða hringja úr gemsnaum því ég er með allt mitt á sama stað (Símanum) og fæ fínan díla þannig og borga því ekkert fyrir að hringja í þjónustuver símanns úr gsm.