Hefur einhver reynslu af því að kaupa Nexus 4 af US Play Store? Ég er með US kreditkort en þarf væntanlega bandarískan VPN ekki satt?
Mælið þið með e-um öruggum VPN, fríum eða sem hægt er að leigja í smá tíma? Þarf ég að hafa miklar áhyggjur af því að setja inn kreditkortanúmer svona í gegnum VPN?
Kannast e-r við að hafa notað https://www.privateinternetaccess.com
US VPN til að kaupa Nexus 4.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: US VPN til að kaupa Nexus 4.
Hef ekki prófað að kaupa Nexus 4 en TunnelBear er frábær VPN þjónusta.. færð 500mb notkun í mánuði frítt. Eru með US og UK servera.
http://www.tunnelbear.com/
http://www.tunnelbear.com/
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: US VPN til að kaupa Nexus 4.
Mun ekki ganga þar sem þeir athuga hvort kortið þitt sé bandarískt. Been there done that
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 932
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 144
- Staða: Ótengdur
Re: US VPN til að kaupa Nexus 4.
Pandemic skrifaði:Mun ekki ganga þar sem þeir athuga hvort kortið þitt sé bandarískt. Been there done that
steinarorri skrifaði:Ég er með US kreditkort
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur