Þetta er bara of svalt..
Smallest V12 engine..
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smallest V12 engine..
Kannski ekki minnsta V12.. en svo sannanlega minnsta fjórgengis!
Hef einhvern tímann séð mjög litla V12 tvígengis.. þær eru ansi hreint litlar, enda mun einfaldari smíði.
Hef einhvern tímann séð mjög litla V12 tvígengis.. þær eru ansi hreint litlar, enda mun einfaldari smíði.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1521
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Smallest V12 engine..
Þessi er sú minnsta sem ég hef séð,, hvort eð er tvígengis eða fjórgengis.
Mér fynnst þessi smíð allveg mögnuð og maðurinn á bakvið hana er alger snillingur.
Mér fynnst þessi smíð allveg mögnuð og maðurinn á bakvið hana er alger snillingur.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smallest V12 engine..
Þessi smíði Ítalans er hreint geggjað.. og frábært handbragð.
Þetta er hins vegar minnsta bensín vélin í heiminum.
Þessi er tvígengis
Eins og sjá má er vélin mun einfaldari en fjórgengisvélin og getur þess vegna verið mun minni og mér finnst líklegt að það sé búið að búa til minni tvígengis vél en þetta.
Fann samt ekki 12 sílendra tvígengis vél.. vélin sem ég hef séð hefur þá væntanlega verið þessi sem er fjórgengis.
Þetta er hins vegar minnsta bensín vélin í heiminum.
Þessi er tvígengis
Eins og sjá má er vélin mun einfaldari en fjórgengisvélin og getur þess vegna verið mun minni og mér finnst líklegt að það sé búið að búa til minni tvígengis vél en þetta.
Fann samt ekki 12 sílendra tvígengis vél.. vélin sem ég hef séð hefur þá væntanlega verið þessi sem er fjórgengis.