[TS] Nokia Lumia 900

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 924
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 131
Staða: Tengdur

[TS] Nokia Lumia 900

Pósturaf Orri » Fim 31. Jan 2013 14:18

Sælir/ar.

Er með Nokia Lumia 900 sem ég er að spá í að selja.
Þetta er glossy hvíta útgáfan. Hann var keyptur 19. júní síðastliðinn hjá Nova og því enn í ábyrgð.
Síminn sjálfur er í mjög góðu ástandi.
Upprunalegar umbúðir og hleðslutæki fylgja með.

Smelltu hér til að sjá allar helstu upplýsingar um símann.

Mynd

Hann mátti kosta 100 þúsund krónur þegar ég keypti hann, en arftaki hans, Lumia 920 kostar 125 þúsund í dag.

Því er ég að spá, hvaða verð ætti ég að setja á þennann grip?

Áhugasamir hafi samband í þræðinum, í gegnum PM eða tölvupóst (orrie94 hjá gmail.com).




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nokia Lumia 900

Pósturaf Tesy » Fim 31. Jan 2013 16:05

Orri skrifaði:Því er ég að spá, hvaða verð ætti ég að setja á þennann grip?


Hátækni eru að selja hann á 79.995 svo ég myndi segja að 55þ væri sanngjarnt ef hann lítur vel út.




Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 924
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 131
Staða: Tengdur

Re: [TS] Nokia Lumia 900

Pósturaf Orri » Fim 31. Jan 2013 18:02

Tesy skrifaði:Hátækni eru að selja hann á 79.995 svo ég myndi segja að 55þ væri sanngjarnt ef hann lítur vel út.

Það sést varla á honum, tvö örsmá för eftir stutt fall en ekkert stórkostlegt.
Síminn er reyndar akkúrat núna hjá Hátækni þar sem ryk komst undir myndavélalinsuna, en tek myndir af honum þegar ég fæ hann í hendurnar (sem verður eftir 2-3 vikur skv starfsmanni Nova...).

45% lækkun finnst mér samt full mikið fyrir varla 7 mánaða gamlann síma.
Miðað við að hann sé á 80 þúsund hjá Hátækni þá væri ég sáttur með í kringum 60 þúsund.. Alls ekki neðar en 55 þúsund :)



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1067
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nokia Lumia 900

Pósturaf Nördaklessa » Fim 31. Jan 2013 18:04



MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nokia Lumia 900

Pósturaf Tesy » Fim 31. Jan 2013 18:40

Orri skrifaði:
Tesy skrifaði:Hátækni eru að selja hann á 79.995 svo ég myndi segja að 55þ væri sanngjarnt ef hann lítur vel út.

Það sést varla á honum, tvö örsmá för eftir stutt fall en ekkert stórkostlegt.
Síminn er reyndar akkúrat núna hjá Hátækni þar sem ryk komst undir myndavélalinsuna, en tek myndir af honum þegar ég fæ hann í hendurnar (sem verður eftir 2-3 vikur skv starfsmanni Nova...).

45% lækkun finnst mér samt full mikið fyrir varla 7 mánaða gamlann síma.
Miðað við að hann sé á 80 þúsund hjá Hátækni þá væri ég sáttur með í kringum 60 þúsund.. Alls ekki neðar en 55 þúsund :)


Ég skoðaði Windows 8 símar og það eru til WP8 sem eru á 50 þúsund nýir. Ég sagði 55 þúsund vegna þess að mér finnst Nokia Lumia 900 vera flottari en HTC 8S.

Hvar fékkstu annars töluna 45%? 55 er um 30% af 80. 30% af 7 mánaða gamlann síma finnst mér alls ekki slæmt. Einnig hefur verðið á WP7 lækkað mjög mikið eftir að WP8 kom út.

Hins vegar fann Nördaklessan okkar síman á 59.990 hjá símanum svo ég tek þessa 55þ svar til baka.




Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 924
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 131
Staða: Tengdur

Re: [TS] Nokia Lumia 900

Pósturaf Orri » Fim 31. Jan 2013 18:52

Tesy skrifaði:Ég skoðaði Windows 8 símar og það eru til WP8 sem eru á 50 þúsund nýir. Ég sagði 55 þúsund vegna þess að mér finnst Nokia Lumia 900 vera flottari en HTC 8S.

Hvar fékkstu annars töluna 45%? 55 er um 30% af 80. 30% af 7 mánaða gamlann síma finnst mér alls ekki slæmt. Einnig hefur verðið á WP7 lækkað mjög mikið eftir að WP8 kom út.

Hins vegar fann Nördaklessan okkar síman á 59.990 hjá símanum svo ég tek þessa 55þ svar til baka.

Ódýrasti Windows Phone 8 síminn sem ég sé í fljótu bragði kostar 60 þúsund og er lakari en Lumia 900 að öllu leiti fyrir utan Beats audio og hann er með Windows Phone 8 en ekki 7.5.
Ég keypti símann á 100 þúsund og því er hann þá búinn að falla um 45% í verði ef ég sel hann á 55 þúsund.

Nördaklessa skrifaði:kostar 59,990 í dag
https://vefverslun.siminn.is/vorur/fars ... /#pv_11704

Eitthvað segir mér að þetta séu bara örfá stykki sem þeir eru að reyna að losa sig við, m.v. að hann er ekki fáanlegur nema í svörtum lit..

Ég held frekar símanum en að selja hann á undir 50 þúsund..