[TS] Til sölu - Topp Turn tölva

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
sales
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fös 25. Jan 2013 09:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[TS] Til sölu - Topp Turn tölva

Pósturaf sales » Þri 29. Jan 2013 18:55

SSD - Corsair Force 3 120 GB
HDD - Seagate Barracuda st3200542as SATA 2TB drif
Innra minni - Corsair 1600MHz 16GB (2x8GB) Vengeance svart
Video Kort - Nvidia GeForce GTX 550 Ti
Örgjörvi - Intel Core i5 - 2500K 3.30 Ghz
Hljóðkort - Creative SB Audigy 2 ZS
Kassi - CoolerMaster Silencio 550
Móðurborð - gigabyte ga-p67a-ud4-b3
Örgjörvavifta - Coolmaster
Aflgjafi - Corsair CX 600
Optiarc - DVD RW - AD5200S (cd/dvd lesari/skrifari)

Þetta er pakki sem kostar í dag rúmar 180.000 kr. Þetta var allt keypt í byrjun árs í fyrra
og hefur ekki verið í notkun nema í tæpt hálft ár (móðurborð bilaði og tók 3 mánuði að fá nýtt, síðan
hef ég verið erlendis næstum 3 mánuði núna).

Einfalt að bæta við samskonar skjákorti og 2x 8GB kubbum til að gera þennan turn langlífann.

Ætla að láta fast verð á þetta - 120.000

Lyklaborð - Logitech K800
Mús - Logitech Anywhere MX Darkfield (virkar á öllum yfirborðum).


eða 135.000 með mús og lyklaborði.

Þar sem afslátturinn er um 30% þá er þetta fyrstur kemur fyrstur fær.
Fyrstur til að vilja með lyklaborði og mús fær þetta...
ef engin vill lyklaborðið og músina þá fyrstur að taka hitt.

Kv.

PS: þetta er einstaklega hljóðlátur og stílhreinn kassi, með lyklaborði og mús er þetta snilldar pakki í kvaða umhverfi sem er.

PS: ef það berst ekki viðeigandi boð, annað hvort allt eða án músar/lyklaborðs fyrir miðnætti fimmtudaginn 31. jan þá fer þetta í góða hirðinn eða til annara félagasamtaka. (Þið sem eruð búnir að vera að bjóða 50 - 80 þús í þetta, forget it, frekar sendi ég þetta í tætingu hjá endurvinnslunni)
Síðast breytt af sales á Þri 29. Jan 2013 22:57, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

Vignir G
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mán 28. Mar 2011 13:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Til sölu - Topp Turn tölva

Pósturaf Vignir G » Þri 29. Jan 2013 18:57

Hefuru íhugað partasölu?


i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB


Höfundur
sales
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fös 25. Jan 2013 09:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Til sölu - Topp Turn tölva

Pósturaf sales » Þri 29. Jan 2013 19:00

Nei, að selja þetta í pörtum væri alger synd... :)

kv




benediktkr
Ofur-Nörd
Póstar: 279
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Til sölu - Topp Turn tölva

Pósturaf benediktkr » Sun 24. Mar 2013 13:26

Ótengt, hvernig finnst þér þessi turn virka til að draga úr hljóði?