Gott forrit til að skanna registry eftir malware


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Gott forrit til að skanna registry eftir malware

Pósturaf capteinninn » Sun 27. Jan 2013 12:57

Ég sá hérna einhverstaðar á vaktinni fyrir ekki löngu síðan forrit sem skannar registry eftir duplicates og malware og fleira .

Held ég sé með eitthvað rusl á tölvunni en finn ekki með avast! neitt.

Ég er búinn að leita á vaktinni en ég finn ekki aftur þennan þráð þar sem var linkur á þetta forrit, getur einhver bent mér á gott forrit fyrir þetta



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Gott forrit til að skanna registry eftir malware

Pósturaf Squinchy » Sun 27. Jan 2013 13:02

Ég nota PCtuneup frá AVG, hefur reynst mér vel


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gott forrit til að skanna registry eftir malware

Pósturaf methylman » Sun 27. Jan 2013 13:07

Glary Utilities hefur reynst mér vel er líka með "startup items" þar sem þú getur valið hvað fer sjálfvirkt í gang við ræsingu

http://www.glarysoft.com/glary-utilities-pro/ trial í 30 daga


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Gott forrit til að skanna registry eftir malware

Pósturaf capteinninn » Sun 27. Jan 2013 13:22

methylman skrifaði:Glary Utilities hefur reynst mér vel er líka með "startup items" þar sem þú getur valið hvað fer sjálfvirkt í gang við ræsingu

http://www.glarysoft.com/glary-utilities-pro/ trial í 30 daga


Er ekki hægt að nota MSConfig líka fyrir þetta?



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Gott forrit til að skanna registry eftir malware

Pósturaf Kristján » Sun 27. Jan 2013 13:37





hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Gott forrit til að skanna registry eftir malware

Pósturaf hkr » Sun 27. Jan 2013 15:36

Ef þú veist hvað þú ert að gera þá myndi ég mæla með HiJackThis.

En annars er líka mjög gott að nota Process Explorer frá MS Sysinternals, getur séð hvaða forrit eru Verified og hvort þau séu encrypted. Allt sem er Verified ætti að vera í lagi (aðeins Stuxnet o.þ.h. malware hafa verið Verfied, s.s. "government malware") og það sem er "Unable to verify" ættir þú að skoða betur, ef þú veist ekki hvað það er/mannst ekki eftir að hafa sett það upp myndi ég skoða það betur og þá sérstaklega ef það er encrypted (fjólublátt).

Í stað þess að nota msconfig myndi ég mæla með Autoruns (einni frá Sysinternals, er 'stóri' bróðir msconfigs). Mun betra forrit til þess að sjá hvað keyrt þegar vélin fer í gang og hvaðan.

Finnur þessi forrit ásamt fleirum hér: http://technet.microsoft.com/en-US/sysinternals

ps. ef þú lendir í veseni með að ræsa Process Explorer eða Autoruns að þá eru það góðar líkur á því að það sé leiðindar malware á vélinni hjá þér, sum af stærri malware'unum sem eru í gangi gera allt sem þau geta til þess að hindra notandann frá því að keyra þessi forrit.