Ég er að reyna að opna annað port í routernum mínum en það virðist bara vera svona 1/50 chance að stillingarsíðurnar loadist í routernum. Ég smelli á "Networking - NAT" (eða hvað sem er) og hálfur skjárinn verður bara hvítur og virðist vera að loadast endalaust. Einstaka skipti kemur þetta en þegar ég ætla inn í næsta menu inn af því lendi ég í sömu erfiðleikum sem gerir það að verkum að ég get bara ekki stillt neitt.
Hér er screenshot...
Þetta er svona router:
ZyXel p-870HN-51b
ZyXel router frá símanum óeðlilega hægur
Re: ZyXel router frá símanum óeðlilega hægur
fá sér DÝRASTA cisco routerinn ... xd
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
Re: ZyXel router frá símanum óeðlilega hægur
ertu með einhver addon sem gætu verið að blocka síðuna? Hvernig er þetta í öðrum browser?
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1582
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
- Reputation: 58
- Staða: Ótengdur
Re: ZyXel router frá símanum óeðlilega hægur
hkr skrifaði:ertu með einhver addon sem gætu verið að blocka síðuna? Hvernig er þetta í öðrum browser?
Prófaði þetta í öðrum browser og engin breyting...
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ZyXel router frá símanum óeðlilega hægur
Hefurðu prufað aðra tölvu tengda við routerinn?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ZyXel router frá símanum óeðlilega hægur
Væntanlega búinn að prófa að rífa hann úr sambandi og setja í samband aftur? Þ.e við straum ... til að hard reboota honum.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1582
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
- Reputation: 58
- Staða: Ótengdur
Re: ZyXel router frá símanum óeðlilega hægur
@beatmaster - Virkaði :S furðulegt.
@AntiTrust - Já.
@hagur Það var það fyrsta sem mér datt í hug...
Svosem komin lausn á þessu núna en væri samt til í að fá þetta til að virka á aðaltölvunni minni líka. Einhverjar hugmyndir?
@AntiTrust - Já.
@hagur Það var það fyrsta sem mér datt í hug...
Svosem komin lausn á þessu núna en væri samt til í að fá þetta til að virka á aðaltölvunni minni líka. Einhverjar hugmyndir?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ZyXel router frá símanum óeðlilega hægur
Er tölvan sem að þetta virkaði í líka með Windows 8?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1582
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
- Reputation: 58
- Staða: Ótengdur
Re: ZyXel router frá símanum óeðlilega hægur
beatmaster skrifaði:Er tölvan sem að þetta virkaði í líka með Windows 8?
Nei, það er makki...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: ZyXel router frá símanum óeðlilega hægur
Ef mismunandi browserar hafa ekkert að segja myndi ég prufa endurstillingu á routernum, það er reset takki aftan á honum sem keyrir hann í grunnstillingar ef honum er haldið niðri nógu lengi. Þar sem þú ert á VDSLi sækir routerinn sjálfur auðkenningarupplýsingar, þarft ekki að stilla neitt til að fá samband aftur.