Plex vs. XBMC
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Plex vs. XBMC
Góða kvöldið
Langar að forvitnast hvort sé "betra" er svona að fikta mig áfram í þessu, og langar að fá smá upplýsingar um það hvort sé betra. Ef þið getið komið með kosti og galla við hvort um sig.
Kv. PepsiMaxIsti
Langar að forvitnast hvort sé "betra" er svona að fikta mig áfram í þessu, og langar að fá smá upplýsingar um það hvort sé betra. Ef þið getið komið með kosti og galla við hvort um sig.
Kv. PepsiMaxIsti
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Plex vs. XBMC
Held að XBMC sé meira svona fiktaraforrit á meðan Plex er meira professional eða svoleiðis.
Svo er líka til Boxee sem mér finnst líta mjög vel út en hef ekkert fiktað mig mikið með það hingað til
Þetta segi ég samt án þess að vita mikið um þetta
Svo er líka til Boxee sem mér finnst líta mjög vel út en hef ekkert fiktað mig mikið með það hingað til
Þetta segi ég samt án þess að vita mikið um þetta
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Plex vs. XBMC
ég nota plex en það er aðalega útaf því að ég er með samsung smart tv og það er bara til plex app fyrir það - en xbmc er með margfallt fleiri möguleikum og hægt að gera miklu meira í xbmc en plex er mjög þægilegt og býður upp á mjög auðvelt stream over internet.
Símvirki.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Plex vs. XBMC
XBMC:
Hraðari þróun, clientinn er oftast fyrr með support fyrir nýja fítusa/staðla (DTS-HD og flr.)
Fleiri þemu og meira hægt að customiza yfir höfuð (eins og er amk.)
Mikið fleiri plugins.
Plex:
Miðlægur server sem þjónar mörgum mismunandi clientum. Getur horft á efni á einum stað, haldið áfram á næsta. Hvað er búið að horfa á etc, syncast allt saman á milli tækja.
Til hellingum af clientum. iOS, Android, SmartTVs, Roku og flr tæki. PC, Mac og núna Linux. Einnig komið Metro App.
Transkóðar yfir í þau tæki sem þess þurfa, PS3, síma, tablets - bæði yfir WiFi og 3G.
Betri metadata skafarar/flokkarar fyrir ýmislegt efni eins og heimildarmyndir, íþróttaviðburði, heimagerð fjölskyldumyndbönd og fleira. Getur lagfært röng match í web managernum mjög auðveldlega.
Einn besti möguleikinn hjá Plex er WebAccess - Getur farið í browser-based interface hvar sem er og horft á hvað sem er, svo lengi sem vélin er nógu öflug til að transkóða efnið.
Það má líka benda á að nýjasti beta Plex Clientinn er byggður á nýjustu útgáfu af XBMC og styður þar af leiðandi nánast allt sem XBMC styður. Þess client er þó eingöngu í boði fyrir þá sem eru með plexpass, eins og er, verður svo public eins og allt annað eftir beta stigin.
Ég var og er mikill XBMC maður, en Plex hefur bara svo óteljandi margt framyfir að það er erfitt að réttlæta notkun á XBMC framyfir Plex.
Hraðari þróun, clientinn er oftast fyrr með support fyrir nýja fítusa/staðla (DTS-HD og flr.)
Fleiri þemu og meira hægt að customiza yfir höfuð (eins og er amk.)
Mikið fleiri plugins.
Plex:
Miðlægur server sem þjónar mörgum mismunandi clientum. Getur horft á efni á einum stað, haldið áfram á næsta. Hvað er búið að horfa á etc, syncast allt saman á milli tækja.
Til hellingum af clientum. iOS, Android, SmartTVs, Roku og flr tæki. PC, Mac og núna Linux. Einnig komið Metro App.
Transkóðar yfir í þau tæki sem þess þurfa, PS3, síma, tablets - bæði yfir WiFi og 3G.
Betri metadata skafarar/flokkarar fyrir ýmislegt efni eins og heimildarmyndir, íþróttaviðburði, heimagerð fjölskyldumyndbönd og fleira. Getur lagfært röng match í web managernum mjög auðveldlega.
Einn besti möguleikinn hjá Plex er WebAccess - Getur farið í browser-based interface hvar sem er og horft á hvað sem er, svo lengi sem vélin er nógu öflug til að transkóða efnið.
Það má líka benda á að nýjasti beta Plex Clientinn er byggður á nýjustu útgáfu af XBMC og styður þar af leiðandi nánast allt sem XBMC styður. Þess client er þó eingöngu í boði fyrir þá sem eru með plexpass, eins og er, verður svo public eins og allt annað eftir beta stigin.
Ég var og er mikill XBMC maður, en Plex hefur bara svo óteljandi margt framyfir að það er erfitt að réttlæta notkun á XBMC framyfir Plex.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Plex vs. XBMC
Ég reyndar prófaði plex í mánuð og þetta er eins og að vera með product hjá apple, ekki hægt að stjórna neinu. Var ekki lengi að skipta yfir í xbmc + mediatomb, það fer líka svona fjári vel með Snzbd+SB+CP+HP í git repoi.
En það eru misjafnar skoðanir á þessu.
En það eru misjafnar skoðanir á þessu.
Foobar
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Plex vs. XBMC
starionturbo skrifaði:Ég reyndar prófaði plex í mánuð og þetta er eins og að vera með product hjá apple, ekki hægt að stjórna neinu. Var ekki lengi að skipta yfir í xbmc + mediatomb, það fer líka svona fjári vel með Snzbd+SB+CP+HP í git repoi.
En það eru misjafnar skoðanir á þessu.
Hvað er þetta snzbd sb cp hp og git repoi?
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Re: Plex vs. XBMC
PepsiMaxIsti skrifaði:starionturbo skrifaði:Ég reyndar prófaði plex í mánuð og þetta er eins og að vera með product hjá apple, ekki hægt að stjórna neinu. Var ekki lengi að skipta yfir í xbmc + mediatomb, það fer líka svona fjári vel með Snzbd+SB+CP+HP í git repoi.
En það eru misjafnar skoðanir á þessu.
Hvað er þetta snzbd sb cp hp og git repoi?
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Dót til að fylgjast með, sækja, fletta upp metadata, flokka og setja á réttan stað þætti,bíómyndir, tónlist. Virkar með bæði torrent/nzb í flestum tilvikum.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Plex vs. XBMC
mind skrifaði:PepsiMaxIsti skrifaði:starionturbo skrifaði:Ég reyndar prófaði plex í mánuð og þetta er eins og að vera með product hjá apple, ekki hægt að stjórna neinu. Var ekki lengi að skipta yfir í xbmc + mediatomb, það fer líka svona fjári vel með Snzbd+SB+CP+HP í git repoi.
En það eru misjafnar skoðanir á þessu.
Hvað er þetta snzbd sb cp hp og git repoi?
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Dót til að fylgjast með, sækja, fletta upp metadata, flokka og setja á réttan stað þætti,bíómyndir, tónlist. Virkar með bæði torrent/nzb í flestum tilvikum.
okey, eru einhverjar leiðbeingar hvernig maður getur sett svona upp, er með sér borðtölvu sem er notuð til að ná í hluti og geyma gögn, þannig að mig langar að setja svona upp á hana. Væri gaman að geta fengið hjálp við þetta, þannig að maður þurfi ekki alltaf að vera að muna að ná í þætti á réttum tímum.
-
- FanBoy
- Póstar: 725
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 42
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Plex vs. XBMC
hannesstef skrifaði:Vantar bara plex fyrir r-pi og þá værum við golden
Það er til plex plugin fyrir xbmc á r-pi en það er langt í frá að vera jafn functional og stabílt og full blown plex client
IBM PS/2 8086
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Plex vs. XBMC
PepsiMaxIsti skrifaði:mind skrifaði:PepsiMaxIsti skrifaði:starionturbo skrifaði:Ég reyndar prófaði plex í mánuð og þetta er eins og að vera með product hjá apple, ekki hægt að stjórna neinu. Var ekki lengi að skipta yfir í xbmc + mediatomb, það fer líka svona fjári vel með Snzbd+SB+CP+HP í git repoi.
En það eru misjafnar skoðanir á þessu.
Hvað er þetta snzbd sb cp hp og git repoi?
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Dót til að fylgjast með, sækja, fletta upp metadata, flokka og setja á réttan stað þætti,bíómyndir, tónlist. Virkar með bæði torrent/nzb í flestum tilvikum.
okey, eru einhverjar leiðbeingar hvernig maður getur sett svona upp, er með sér borðtölvu sem er notuð til að ná í hluti og geyma gögn, þannig að mig langar að setja svona upp á hana. Væri gaman að geta fengið hjálp við þetta, þannig að maður þurfi ekki alltaf að vera að muna að ná í þætti á réttum tímum.
m/v clean ubuntu install ættiru að vera með python 2.6, en þá er þetta ca svona:
Kóði: Velja allt
sudo su
apt-get install git
mkdir /var/htpc
cd /var/htpc
git init
git submodule add git://github.com/sabnzbd/sabnzbd.git sabnzbd
git submodule add git://github.com/SickBeard-Team/SickBeard.git sickbeard
git submodule add git://github.com/RuudBurger/CouchPotatoServer.git couchpotato
git submodule add git://github.com/rembo10/headphones.git headphones
git submodule update --recursive --init
svo geturu sett upp nginx og proxyað slóðirnar á port 80 með subdirectory ex. localhost/sickbeard etc.
Kóði: Velja allt
location /sabnzbd {
proxy_pass http://127.0.0.1:8080;
proxy_set_header X-Real-IP $remote_addr;
}
svo þarftu bara að setja upp API á milli forrita, category fyrir CP og HP. en setur autoProcessTv.py á sickbeard.
svo seturu bara í /etc/crontab
Kóði: Velja allt
0 0 15 * * cd /var/htpc && git update --recursive
ef þið hafið áhuga, up-to-date versions af hlestu forritunum.
Foobar
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Plex vs. XBMC
Þá mæli ég einnig með MediaCenterMaster. Bestu 20$ sem ég borga árlega.
Skefur eftir metadata
Sækir þætti og bíómyndir sjálfkrafa eftir stillingum - styður bæði Torrent og NZB
Endurskýrir allar skrár eftir minni hentisemi og flokkar allt á rétta staði
Sækir texta og trailera ef ég vil
Hendir torrentum úr uTorrent þegar þau klárast
Eyðir tómum möppum og samples og flr. ónothæfum skrám
Unpakkar úr þjöppuðum skrám, hendir síðan rar pökkunum
Mjög detailed info um skrárnar sjálfar
Og e-ð fleira.. Og vissulega talsvert einfaldara í uppsetningu.
Skefur eftir metadata
Sækir þætti og bíómyndir sjálfkrafa eftir stillingum - styður bæði Torrent og NZB
Endurskýrir allar skrár eftir minni hentisemi og flokkar allt á rétta staði
Sækir texta og trailera ef ég vil
Hendir torrentum úr uTorrent þegar þau klárast
Eyðir tómum möppum og samples og flr. ónothæfum skrám
Unpakkar úr þjöppuðum skrám, hendir síðan rar pökkunum
Mjög detailed info um skrárnar sjálfar
Og e-ð fleira.. Og vissulega talsvert einfaldara í uppsetningu.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Plex vs. XBMC
AntiTrust skrifaði:Þá mæli ég einnig með MediaCenterMaster. Bestu 20$ sem ég borga árlega.
Skefur eftir metadata
Sækir þætti og bíómyndir sjálfkrafa eftir stillingum - styður bæði Torrent og NZB
Endurskýrir allar skrár eftir minni hentisemi og flokkar allt á rétta staði
Sækir texta og trailera ef ég vil
Hendir torrentum úr uTorrent þegar þau klárast
Eyðir tómum möppum og samples og flr. ónothæfum skrám
Unpakkar úr þjöppuðum skrám, hendir síðan rar pökkunum
Mjög detailed info um skrárnar sjálfar
Og e-ð fleira.. Og vissulega talsvert einfaldara í uppsetningu.
Link?
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Plex vs. XBMC
krissiman skrifaði:Er það bara ég eða er XBMC betra ef þú vilt spila af library?
Hvað meinaru? Þegar þú spilar local efni?
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Plex vs. XBMC
AntiTrust skrifaði:http://www.mediacentermaster.com
Google getur líka svarað ýmsu
Jæja, þá er maður búinn að ná í þetta, en núna er bara að reyna að fynna út hvernig ég nota þetta til að ná í þætti og annað fyrir mig, væri ekki verra ef að hægt væri að leiðbeina manni smá með þetta
Hvernig get ég látið forritið ná í þætti sem að mig vantar, eða nýja þætti í hverri seríu