Vantar ráð um kisur

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Vantar ráð um kisur

Pósturaf Nitruz » Fim 24. Jan 2013 22:05

Hvað segja kisu eigendur úm kattarmat? Hvaða tegund á að kaupa, hvar er ódýrt?
Langar að fá mér kettling. Vantar góð ráð. Þarf spes fóður fyrir ketlinga?
Má ekki að gefa þeim mjólk eða fisk? Hvernig á að koma í veg fyrir að þeir klóri í sófann, virka þessi sprey?
Endilega látið viskuna flæða :D



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð um kisur

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 24. Jan 2013 22:16

Góður og ódýr fara ekki alveg saman í þessu. Royal Canin er eina sem ég nota en þegar þú kaupir alltaf 10kg poka á heildsölu þá er það ekki svo dýrt.
Þeir eru með spes kitten fóður.
Mjólk fer illa í magann á þeim og ég veit að ef fiskurinn er saltaður þá er það ekki gott fyrir þá... Ég gef mínum blautmat á laugardögum og stundum smá rækjur með því.
Passaðu að vera með góðan sand líka... Ég mæli með Ever Clean og ég nota alltaf Multi Crystals frá þeim...

EDIT: Hvernig kött ertu að spá í að fá þér?


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð um kisur

Pósturaf Nitruz » Fim 24. Jan 2013 22:35

Hver er með canin í heildsölu? Vorum að spá í svona standard heimilis kött, eigum ekki efni á pure blood ;D



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð um kisur

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 24. Jan 2013 22:43

Nitruz skrifaði:Hver er með canin í heildsölu? Vorum að spá í svona standard heimilis kött, eigum ekki efni á pure blood ;D

Dýrheimar eru með Royal Canin. En ég verð samt að mæla með Maine Coon... Ég hef líka séð nokkra vera að leiita sér að heimili en þeir eru svo svakalega sterkir persónuleikar... Mér fannst kettir alltaf leiðinlegir þangað til ég fékk mér Maine Coon :catgotmyballs


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð um kisur

Pósturaf Plushy » Fim 24. Jan 2013 22:52

Ef ég fæ mér einhverntíman kött þá er það Maine Coon :happy

Geta verið frekar dýrir ef þú kaupir þá, ert heppinn að fá þá gefins!

Hef samt átt bara venjulegan heimiliskött og hann var alveg snilld, tegundin skiptir ekkert öllu máli.




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð um kisur

Pósturaf IL2 » Fim 24. Jan 2013 22:53

Kettir þola illa venjulega mjólk en súrmjólk og jógúrt eru betri. Ef þú (þið) eruð lítið heima yfir daginn mundi ég athuga að vera með tvo. Ekki venja hann við að vera úti yfir nóttina heldur kalla alltaf á hann. Ég gerði svonna kossa hljóð með vörunum og þá komu þær alltaf. Einhverstaðar heyrði ég að ef kettir fengju mikið af fiski, færu þeir meira úr hárum.



Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð um kisur

Pósturaf Nitruz » Fim 24. Jan 2013 22:55

Þetta yrði inniköttur. hehe já ég væri sko meir en til í maine coon. En það eru ýmsar ástæður fyrir því að ég get ekki fengið mér þannig.
Númer 1 er að kella er hálf hrædd við ketti, svo erum við í lítitli íbúð og eigum heldur ekki efni á að fæða svona skrímsli XD
Svo væri það pínu creapy að kötturinn væri jafn stór og barnið haha.




krissiman
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Fim 21. Jún 2012 21:28
Reputation: 1
Staðsetning: 104 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð um kisur

Pósturaf krissiman » Fim 24. Jan 2013 23:00

Gef kettinum mínum oft rækjur, þá fer hann í gott skap :)



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð um kisur

Pósturaf tdog » Fim 24. Jan 2013 23:38

Á svipuðum nótum, hvaða kattasand eruði að nota? Fer hann út um allt og klumpast hann?



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð um kisur

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 25. Jan 2013 00:18

tdog skrifaði:Á svipuðum nótum, hvaða kattasand eruði að nota? Fer hann út um allt og klumpast hann?

Ever Clean klumpast best af öllu því sem ég hef prófað og það kemur ALDREI nein lykt hjá mér...
http://www.everclean.com/


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6794
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð um kisur

Pósturaf Viktor » Fös 25. Jan 2013 00:24

Ég hélt ég yrði ekki eldri þegar ég las þennan þráð.

Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð um kisur

Pósturaf capteinninn » Fös 25. Jan 2013 01:09

Sallarólegur skrifaði:Ég hélt ég yrði ekki eldri þegar ég las þennan þráð.

Mynd


Haha svo virðist sem við hundafólk verðum að hætta að halda þessu fram

http://blogs.scientificamerican.com/tho ... -as-tools/



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð um kisur

Pósturaf Victordp » Fös 25. Jan 2013 01:14

Kötturinn minn fær alltaf fisk á kvöldin (kanski er það þessvegna að öll fötin mín eru hárótt). En hann fær þennan íslanska þurrmat og bara vatn. Hef samt aldrei skilið þetta með það að eiga inniketti. Frekar að fá sér útikött þá eftir kanski ár þarftu ekki að vera með sand þá fer hann bara út að skíta.


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð um kisur

Pósturaf Squinchy » Fös 25. Jan 2013 01:34

Victordp skrifaði:Kötturinn minn fær alltaf fisk á kvöldin (kanski er það þessvegna að öll fötin mín eru hárótt). En hann fær þennan íslanska þurrmat og bara vatn. Hef samt aldrei skilið þetta með það að eiga inniketti. Frekar að fá sér útikött þá eftir kanski ár þarftu ekki að vera með sand þá fer hann bara út að skíta.


:wtf


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð um kisur

Pósturaf Victordp » Fös 25. Jan 2013 01:35

Squinchy skrifaði:
Victordp skrifaði:Kötturinn minn fær alltaf fisk á kvöldin (kanski er það þessvegna að öll fötin mín eru hárótt). En hann fær þennan íslanska þurrmat og bara vatn. Hef samt aldrei skilið þetta með það að eiga inniketti. Frekar að fá sér útikött þá eftir kanski ár þarftu ekki að vera með sand þá fer hann bara út að skíta.


:wtf

:-k Hvað ?


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð um kisur

Pósturaf Squinchy » Fös 25. Jan 2013 01:43

Victordp skrifaði:
Squinchy skrifaði:
Victordp skrifaði:Kötturinn minn fær alltaf fisk á kvöldin (kanski er það þessvegna að öll fötin mín eru hárótt). En hann fær þennan íslanska þurrmat og bara vatn. Hef samt aldrei skilið þetta með það að eiga inniketti. Frekar að fá sér útikött þá eftir kanski ár þarftu ekki að vera með sand þá fer hann bara út að skíta.


:wtf

:-k Hvað ?


Ekki gott fæði hvorki fiskurinn né þessi fiskimjöls matur sem er framleiddur hérna heima.

og að hverja fólk til að fá köttinn sinn til að gera þarfir sínar úti vegna eginn leti er bara kjánalegt IMO og stór ástæða fyrir því að dýr eru illa liðin innan borgarmarka


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð um kisur

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 25. Jan 2013 01:48

Squinchy skrifaði:
Victordp skrifaði:
Squinchy skrifaði:
Victordp skrifaði:Kötturinn minn fær alltaf fisk á kvöldin (kanski er það þessvegna að öll fötin mín eru hárótt). En hann fær þennan íslanska þurrmat og bara vatn. Hef samt aldrei skilið þetta með það að eiga inniketti. Frekar að fá sér útikött þá eftir kanski ár þarftu ekki að vera með sand þá fer hann bara út að skíta.


:wtf

:-k Hvað ?


Ekki gott fæði hvorki fiskurinn né þessi fiskimjöls matur sem er framleiddur hérna heima.

og að hverja fólk til að fá köttinn sinn til að gera þarfir sínar úti vegna eginn leti er bara kjánalegt IMO og stór ástæða fyrir því að dýr eru illa liðin innan borgarmarka

=D>


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2222
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð um kisur

Pósturaf kizi86 » Fös 25. Jan 2013 07:09

er með þrjá ketti, royal canin út í gegn fyrir þá, ekkert annað, þe i þurrfóðri, svo fá þeir hráa ýsu stundum, miklu betra fyrir ketti að borða hráan fisk en soðinn, og svona 3-4 í mánuði set ég smá lýsi út í þurrmatinn, og þeir fara þá ekkert úr hárum og feldurinn verður glansandi og fínn


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð um kisur

Pósturaf gissur1 » Fös 25. Jan 2013 08:51

Gef mínum nú bara whiskas, en varðandi það að venja ketti af því að klóra allt og rústa öllu þá hefur gengið vel hjá mér að vera bara með vatn í sprautubrúsa og svo þegar hann er að gera eitthvað af sér þá sprauta ég á hann vatni og öskra NEI! NEI!


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q


DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð um kisur

Pósturaf DabbiGj » Fös 25. Jan 2013 09:04

:sleezyjoe
Victordp skrifaði:Kötturinn minn fær alltaf fisk á kvöldin (kanski er það þessvegna að öll fötin mín eru hárótt). En hann fær þennan íslanska þurrmat og bara vatn. Hef samt aldrei skilið þetta með það að eiga inniketti. Frekar að fá sér útikött þá eftir kanski ár þarftu ekki að vera með sand þá fer hann bara út að skíta.


Ég nenni ekki að þrífa upp eftir köttinn minn og finnst bara þægilegara að láta hann skíta í sandkassa og blómabeð hjá öðrum.

winwin :happy



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð um kisur

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 25. Jan 2013 09:23

DabbiGj skrifaði::sleezyjoe
Victordp skrifaði:Kötturinn minn fær alltaf fisk á kvöldin (kanski er það þessvegna að öll fötin mín eru hárótt). En hann fær þennan íslanska þurrmat og bara vatn. Hef samt aldrei skilið þetta með það að eiga inniketti. Frekar að fá sér útikött þá eftir kanski ár þarftu ekki að vera með sand þá fer hann bara út að skíta.


Ég nenni ekki að þrífa upp eftir köttinn minn og finnst bara þægilegara að láta hann skíta í sandkassa og blómabeð hjá öðrum.

winwin :happy

Þá átt þú bara ekki að eiga dýr...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2222
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð um kisur

Pósturaf kizi86 » Fös 25. Jan 2013 15:45

DabbiGj skrifaði::sleezyjoe
Victordp skrifaði:Kötturinn minn fær alltaf fisk á kvöldin (kanski er það þessvegna að öll fötin mín eru hárótt). En hann fær þennan íslanska þurrmat og bara vatn. Hef samt aldrei skilið þetta með það að eiga inniketti. Frekar að fá sér útikött þá eftir kanski ár þarftu ekki að vera með sand þá fer hann bara út að skíta.


Ég nenni ekki að þrífa upp eftir köttinn minn og finnst bara þægilegara að láta hann skíta í sandkassa og blómabeð hjá öðrum.

winwin :happy

svo þegar þú eignast krakka, þá skiptir þú aldrei á honum, heldur hendir honum út og lætur einhvern nágrannan vorkenna honum svo að hann skiptir um bleyju, og svo þegar hann verður eldri hendirru honum bara ut þegar hann þarf a klosettið? veit þetta er extreme dæmi, en hey, ef getur ekki tekið ábyrgð á dýrinu, í guðana bænum komdu því í hendur á fólki sem hefur snefil af ábyrgðartilfinningu...


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 725
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 42
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð um kisur

Pósturaf gRIMwORLD » Fös 25. Jan 2013 16:36

Victordp skrifaði:Kötturinn minn fær alltaf fisk á kvöldin (kanski er það þessvegna að öll fötin mín eru hárótt). En hann fær þennan íslanska þurrmat og bara vatn. Hef samt aldrei skilið þetta með það að eiga inniketti. Frekar að fá sér útikött þá eftir kanski ár þarftu ekki að vera með sand þá fer hann bara út að skíta.


Fyrir nokkru síðan var íslenski þurrmaturinn tekinn úr umferð vegna gruns um að efni sem væru skaðleg kisum væri að finna í matnum. Orsakaði óeðlilega mikla myndun á nýrnasteinum sem svo gat orsakað þvagfærasýkingu og í verstu tilfellum dauða.

Það fór ekki hátt en maturinn er kominn aftur í sölu en dýralæknar sem ég hef rætt við geta og vilja EKKI mæla með þessum mat. Ég sjálfur keypti þennan mat á tímabili og minn köttur var ekki heill eftir það. Pissaði blóði og var nokkurn tíma að jafna sig. Kominn á Royal Kanine og líður mun betur.

Kisur og önnur gæludýr verðskulda að fá mat sem er hollur og góður alveg eins og þið mannfólkið mynduð ekki kaupa Euroshopper í öll mál.


IBM PS/2 8086

Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð um kisur

Pósturaf Nitruz » Lau 26. Jan 2013 11:47

Takk fyrir öll svörinn, það hlaut að vera ástæða fyrir öllum þessum útiköttum, leti og fáviska.
Já frábært hann skítur bara annarstaðar, þægilegast að láta einhvern anna sjá úm þetta..
Eru þó allavega hreinskilnir. Væri ekker mjög spentur að segja dóttir minna að kisan væri horinn eða væri búið að keyra yfir hana, fyrir utan að leggja það á einhvern að þurfa að lenda í því að keyra yfir dyrið. Tala nú um allan viðbjóðinn sem kötturinn mundi draga inn, allsonar sýkla of jafnvel fugla og músar hræ.
Heimilið mitt verður aldrei Kattar Motel.



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð um kisur

Pósturaf Jón Ragnar » Lau 26. Jan 2013 12:00

Er með 2 ketti

Domestic Shorthair læðu og Maine Coon högna.

Erum með bæði á Royal Canin fæði ásamt að Royal Canin blautfóður á tillidögum.

Notum Ever Clean Less track sand, fer ekki mikið útum allt, Stóri kötturinn á það til að brasa með sandinn samt


:edit:
Farðu í Kattholt og fáðu kisu þar

Fengum læðuna þar



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video