halló
Mig vantar smá hjálp, er að spá í að kaupa mér fartölvu og er "on a budget" auk þess að vera tækniheftasta manneskja veraldar (engar ýkjur) Hún má kosta í kringum 100.000kr.
Ég vil tölvu sem er ekki þung (geng með hana í skólann) hefur góða batterísendingu (innstungur eru sjaldséðar í skólastofum skólans míns) og er með 13-14 tommu skjá (á núna 10 tommu, alltof lítið)
Ég mun nota tölvuna til að glósa, setja tónlist á I-podinn minn (um leið og ég læri að downloada lögum og setja inn á hann) hangsa á netinu (face, bubbles og svoleiðis) og svo geymsla fyrir myndirnar mínar.
Ss ég þarf ekki öfluga leikjtölvu með massívum skjá neitt slíkt...
Er spennt fyrir þessum:
http://budin.is/index.php/tolvubunadur/ ... p-red.html
http://budin.is/index.php/tolvubunadur/ ... docka.html
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 1,560.aspx
Ég ss skil ekki muninn og fatta ekki afhverju það er svona mikill verðmunur ...
En þessar eru ekkert möst, bara þær sem ég er skotin í akkúrat þessa stundina.. Það eru kannski aðrar sem passa betur við það sem ég þarf.
Bkv.Eva
Val á fartölvu, veit ekkert um tölvur ... :/ Hjálp...
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Val á fartölvu, veit ekkert um tölvur ... :/ Hjálp...
aðallega örgjörvin sem er aðal munurinn á þessu vélum i3 er mun öflugri en AMD E
Gætir líka spáð í þessa hérna:
http://tl.is/product/toshiba-satellite- ... tolva-hvit
Gætir líka spáð í þessa hérna:
http://tl.is/product/toshiba-satellite- ... tolva-hvit
Starfsmaður @ IOD
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Val á fartölvu, veit ekkert um tölvur ... :/ Hjálp...
Takk fyrir svörin, ég var ekki búin að sjá þau
Með toshiba tölvuna ég var búin að sjá hana og finnst hún einmitt líka mjög flott.
Með að kaupa notaða þá bara hreinlega þori ég því ekki. Finnst allir segja að fartölvur endist yfir höfuð ekkert það lengi og fyndist því sérlega fúlt að splæsa í notaða og brenna mig á því að hún gefi hugsanlega upp öndina stuttu eftir, eða að ég þyrfti fljótlega að kaupa annað batterý eða eh slíkt...
Meðað við mína (ó)heppni í fartölvu málum þá myndi ég pottþétt kaupa svoleiðis tölvu :/
Með toshiba tölvuna ég var búin að sjá hana og finnst hún einmitt líka mjög flott.
Með að kaupa notaða þá bara hreinlega þori ég því ekki. Finnst allir segja að fartölvur endist yfir höfuð ekkert það lengi og fyndist því sérlega fúlt að splæsa í notaða og brenna mig á því að hún gefi hugsanlega upp öndina stuttu eftir, eða að ég þyrfti fljótlega að kaupa annað batterý eða eh slíkt...
Meðað við mína (ó)heppni í fartölvu málum þá myndi ég pottþétt kaupa svoleiðis tölvu :/