[TS] Image Dynamics IDQ V2 12" bassakeila í boxi

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
Jellyman
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 02. Jan 2006 16:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[TS] Image Dynamics IDQ V2 12" bassakeila í boxi

Pósturaf Jellyman » Lau 19. Jan 2013 16:16

Til sölu notuð 12" IDQ bassakeila í sérsmíðuðu portuðu boxi eftr teikningum frá Image Dynamcs

Þegar kemur að hljómgæðum og nákvæmni er þetta án efa meðal betri bassaboxum sem völ er á.

Specsheet(Afsakið low res):
http://www.caraudio.com/forums/attachme ... -sheet.jpg

Mynd:
http://i.imgur.com/41Y1RNq.jpg

Verðhugmynd: 50.000 kr

*EDIT:
Lagaði auglýsingu örlítið og bætti við mynd
Síðast breytt af Jellyman á Sun 20. Jan 2013 17:23, breytt samtals 1 sinni.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Image Dynamics IDQ V2 12" bassakeila í boxi

Pósturaf playman » Lau 19. Jan 2013 17:07

Gjörðu svo vel solureglur.php


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Image Dynamics IDQ V2 12" bassakeila í boxi

Pósturaf Ulli » Lau 19. Jan 2013 19:04

350w keila á 50k notuð?

Vona að þú sért að djóka eh með það..


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 764
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Image Dynamics IDQ V2 12" bassakeila í boxi

Pósturaf Baraoli » Lau 19. Jan 2013 19:18

Ulli skrifaði:350w keila á 50k notuð?

Vona að þú sért að djóka eh með það..



Vona þú gerir þér grein fyrir að þetta er 350RMS og 700wött.


MacTastic!


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Image Dynamics IDQ V2 12" bassakeila í boxi

Pósturaf vesley » Lau 19. Jan 2013 19:40

Miðað við það að menn hafa verið að borga frá 120-270USD fyrir þetta í USA finnst mér 50þús vera í hærri kanntinum.




Höfundur
Jellyman
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 02. Jan 2006 16:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Image Dynamics IDQ V2 12" bassakeila í boxi

Pósturaf Jellyman » Sun 20. Jan 2013 16:51

Gerði mér svosem alveg grein fyrir því að það yrði erfitt að selja þetta á sanngjörnu verði.
þar sem flestir horfa á eitthverjar watt tölur og miða gæði aljörlega út frá þeim, án þess að hafa hugmynd um hvað gerir hátalara raunverulega góða.

Vil taka fram að ég smíðaði sjálfur þetta box eftir teikningum frá framleiðanda. Það var ekki ódýrt.
Svona keila kostaði jú eitthvað um 30þ úti en við það bætist auðvitað sendingakostnaður sem er mikill fyrir svona þunga vöru og svo ofan á það tollur og skattur.

Ég vildi einfaldlega ekki verðsetja boxið of lágt því það er auðveldlega um 50þ króna virði. Ég mynd þá frekar bara eiga það lengur og reyna finna not fyrir boxið seinna, e.t.v í heimabíokerfi.
Sá sem hefur áhuga má alveg bjóða lægra en 50þ, það var bara mín verðhugmynd.

Ég var að vonast til þess að það væru einhverjir hér á vaktinni sem vita hvað skilur góða hátalara frá lélegum.
Það er lítið mál að gera eitthvað drasl sem étur upp 1300w án þess að mynda mikinn- og hvað þá góðan hávaða.

Fræðin bakvið þetta er flókin og því alveg skiljanlegt að fólk sé ekki með svona lagað á hreinu, en endilega kynnið ykkur fræðina ef þið hafið áhuga =).




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Image Dynamics IDQ V2 12" bassakeila í boxi

Pósturaf Garri » Sun 20. Jan 2013 18:13

Ertu með teikningar á því hvernig kassinn er að innan?




Höfundur
Jellyman
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 02. Jan 2006 16:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Image Dynamics IDQ V2 12" bassakeila í boxi

Pósturaf Jellyman » Sun 20. Jan 2013 18:34

Finn ekki teikningarnar, get sagt þér að það er port sem gengur meðfram öllum hliðum að innan.