Opna port hjá símanum.


Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Opna port hjá símanum.

Pósturaf Vignirorn13 » Fim 17. Jan 2013 16:48

Ég þarf að opna port fyrir ftp server og það er ekki að virka. Ég er með Technicolor Tg589vn v2 Ljósnetsráder frá þeim. Ég er búinn að reyna að fara eftir portforward.com og hringja í þá og það er ekkert sem virkar. Er einhver hér sem gæti hjálpað mér með þetta ? :megasmile




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Opna port hjá símanum.

Pósturaf AntiTrust » Fim 17. Jan 2013 16:54

1. Föst IP tala á tölvu.
2. Ath. að það sé opið fyrir port 23 í eldvegg á tölvu.
3. Búa til Game/Application reglu á router sem forwardar porti 23 á TCP.
4. Assigna regluna á machine-name (Nafn tölvunnar) eða beint á IP töluna með því að nota User Defined valmöguleikann.




Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Opna port hjá símanum.

Pósturaf Vignirorn13 » Fim 17. Jan 2013 17:01

AntiTrust skrifaði:1. Föst IP tala á tölvu.
2. Ath. að það sé opið fyrir port 23 í eldvegg á tölvu.
3. Búa til Game/Application reglu á router sem forwardar porti 23 á TCP.
4. Assigna regluna á machine-name (Nafn tölvunnar) eða beint á IP töluna með því að nota User Defined valmöguleikann.


Búinn að gera þetta. en það virðist ekki virka.




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Opna port hjá símanum.

Pósturaf einarth » Fim 17. Jan 2013 21:12

Prófaðu þá sömu leiðbeiningar nema með TCP port 21 - sem er portið fyrir FTP (port 23 er telnet)..

Þar að auki gætir þú þurft að forwarda nokkrum portum í viðbót fyrir passive-mode data connection - þú stillir hvaða port þú vilt nota í slíkt í FTP server hugbúnaðinum.

Kv, Einar.




Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Opna port hjá símanum.

Pósturaf Vignirorn13 » Fim 17. Jan 2013 21:20

einarth skrifaði:Prófaðu þá sömu leiðbeiningar nema með TCP port 21 - sem er portið fyrir FTP (port 23 er telnet)..

Þar að auki gætir þú þurft að forwarda nokkrum portum í viðbót fyrir passive-mode data connection - þú stillir hvaða port þú vilt nota í slíkt í FTP server hugbúnaðinum.

Kv, Einar.


Ég fór eftir einhverjur youtube myndbandi og port 1024 er opið en samt nær vinur minn ekki að joina serverinn.



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Tengdur

Re: Opna port hjá símanum.

Pósturaf sakaxxx » Fim 17. Jan 2013 21:33

ertu að gera minecraft server?

ef svo þá þurfti ég allavega að opna port í gegnum windows firewall þú ferð í new rule og svo port og specific local ports og allow the conection ég nota port 25565


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲


Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Opna port hjá símanum.

Pósturaf Vignirorn13 » Fim 17. Jan 2013 21:35

sakaxxx skrifaði:ertu að gera minecraft server?

ef svo þá þurfti ég allavega að opna port í gegnum windows firewall þú ferð í new rule og svo port og specific local ports og allow the conection ég nota port 25565


Ég er að gera ftp server (filezilla server)



Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Opna port hjá símanum.

Pósturaf AndriKarl » Fim 17. Jan 2013 21:59

Vignirorn13 skrifaði:Ég er að gera ftp server (filezilla server)

Ertu búinn að hleypa Filezilla server í gegnum windows firewall?
Búinn að stilla Filezilla serverinn þannig að hann hlusti rétt port?




Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Opna port hjá símanum.

Pósturaf Vignirorn13 » Fim 17. Jan 2013 22:01

AndriKarl skrifaði:
Vignirorn13 skrifaði:Ég er að gera ftp server (filezilla server)

Ertu búinn að hleypa Filezilla server í gegnum windows firewall?
Búinn að stilla Filezilla serverinn þannig að hann hlusti rétt port?


Fór eftir myndbandinu og þá gerði hann það. semsagt já. :megasmile