Download og hægt net

Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Download og hægt net

Pósturaf stefhauk » Þri 15. Jan 2013 18:54

Sælir

Er með ljósleiðara hjá Vodafone málið er það þeger ég er að downloada torrent þá hægjist svakalega á netinu hjá mér t.d erlendar síður eru alveg úti að skíta og íslenkar eru líka hægar.
enn um leið og ég set torrentið á pause eða um leið og það er búið að downloadast þá verður þetta eðlilegt aftur.
Nú veit ég ekki hvort þetta tengist nýrri tölvu sem ég fékk mér því ég var ekki var við þetta í gömlu tölvunni hjá mér.
einhverjar hugmyndir?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Download og hægt net

Pósturaf AntiTrust » Þri 15. Jan 2013 19:00

Tölvan LAN eða WLAN tengd?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Download og hægt net

Pósturaf Gúrú » Þri 15. Jan 2013 19:14

Lækkaðu fjölda leyfðra jafningja í stillingunum. Gæti verið að routerinn höndli ekki mikinn fjölda.


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Download og hægt net

Pósturaf stefhauk » Þri 15. Jan 2013 19:17

AntiTrust skrifaði:Tölvan LAN eða WLAN tengd?

Lan
hún er á þráðlausu þetta er fartölva
Síðast breytt af stefhauk á Þri 15. Jan 2013 19:25, breytt samtals 1 sinni.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Download og hægt net

Pósturaf AntiTrust » Þri 15. Jan 2013 19:25

stefhauk skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Tölvan LAN eða WLAN tengd?


já hún er á þráðlausu þetta er fartölva


Ert líklega bara að maxa bandvíddina á WLAN kortinu hjá þér, passar að þú sért að tengjast á 54-72Mbps?

Lækkaðu max hraða í torrent forritinu hjá þér eða notaðu LAN tengda vél að sjá um downloadið - nema þú sért með Cisco routerinn frá Vodafone, þá geturu notað WMI/QoS functionið í honum til að forgangsraða traffík eftir protocoli.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Download og hægt net

Pósturaf Pandemic » Þri 15. Jan 2013 21:05

Ég held ég sé búinn að nefna þetta á öllum WIFI vandamála þráðum hérna á vaktinni en þetta virðist laga netið hjá svo mörgum að ég hendi þessu líka hér inn.
Prófaðu að fara eftir leiðbeiningunum hér viewtopic.php?f=18&t=50261&p=465722&hilit=power+options#p465722
Og athugaðu hvort það lagi málið.