Yawnk skrifaði:Er búið að laga þetta?
"Þetta" já, þeas þetta exploit. En það eru víst 2-3 java 0-day í gangi núna eða voru það fyrir stuttu síðan.
Um daginn var pwn2own (exploit keppni þar sem $ eru í verðlaun) og það tókst 4 mismunandi aðilum að exploita java, veit ekki betur en að það voru allt mismunandi aðferðir.
Myndi mæla með að uninstalla því nema að þú þurfir endilega að nota það, en þá að breyta stillingunum þannig að það sé bara virkt (Enable Java content in the browser) þegar þú þarft að nota það og aðeins á síðum sem þú treystir 100%.
Það var semt ekki bara Java sem var með öryggisgalla sem voru sýndir á pwn2own, VUPEN sem er franskt öryggisfyrirtæki (exploit developer) tókst einnig að exploita Chrome, IE 10, Firefox og Flash (keyrt á Win7 explorer 9). Einnig sýndi George Hotz (goehot, þekktur fyrir að hanna jailbreak fyrir iphone) exploit fyrir Adobe Reader.
Þetta voru allt 0-day exloits, s.s. óþekkt exploit.
http://h30499.www3.hp.com/t5/HP-Securit ... -p/5981157edit: pwn2own byrjaði víst í gær og er enn þá í gangi..