Thomson Tg789vn Bridge?

Skjámynd

Höfundur
Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Thomson Tg789vn Bridge?

Pósturaf Maniax » Fös 11. Jan 2013 17:56

Svo er mál með vexti að ég var að eignast Linksys EA6500/AC1750 Router,

Ég er með ThomsonTg789vn sem modem/router frá Símanum og tengir hann Sjónvarpið hjá mér líka með IPTV

Ég þarf semsagt að gera þennan Thomson Tg789vn að "Bridge" og láta Linksys taka við þaðan af en án þess að missa sjónvarpið í leiðinni

ég hef fundið leiðbeiningar eins og þessar http://larsotto.nymoen.com/notebook/how ... n-tg789vn/
en er ekki viss hvort að sjónvarpið haldist inni, er hægt að fikta í þessum stillingum og reseta honum bara ef maður fokkar honum upp? eða er kannski Zyxelinn betri sem síminn er að bjóða uppá líka?

Þetta er ekki alveg mín sterkasta hlið svo öll hjálp er mjög vel þegin



Skjámynd

Höfundur
Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Thomson Tg789vn Bridge?

Pósturaf Maniax » Fös 11. Jan 2013 20:20

http://larsotto.nymoen.com/files/Thomso ... idging.pdf

Einhver sem er vanur og kann að lesa úr svona? held að þetta sér þarna einhverstaðar



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Thomson Tg789vn Bridge?

Pósturaf natti » Sun 13. Jan 2013 20:44

Getur tekið afrit af configinu og farið svo að fikta í stillingum.
Setur bara gamla configið aftur inn ef þú klúðrar einhverju.


Hérna er svo spjallþráður um sama efni, nema með TG589vn, efast um að 789 sé svo frábrugðinn hvað þetta varðar...
viewtopic.php?f=18&t=42399&p=392735


Mkay.

Skjámynd

Höfundur
Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Thomson Tg789vn Bridge?

Pósturaf Maniax » Mán 14. Jan 2013 04:28

Takk fyrir linkinn, Þetta var svo ekkert flókið eftir allt,
ákvað að leika mér aðeins meira og opnaði gigabit portið á IPTV
og nota Ciscoinn til að tengjast netinu, Kom svo á óvart hvað þetta gekk vel :happy

Mynd