Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Pósturaf dori » Fös 11. Jan 2013 11:20

playman skrifaði:Djöfulsins rugl er þetta.
Maður hefði haldið að svona stórt company sem á að sjá um yfir 3 milljarða devices ætti að geta leitað eftir
0day's og patchað það.

Þetta lýsir algjörri vanþekkingu á hugbúnaðarþróun. Það eru alltaf einhverjir gallar. 0day skv. skilgreiningu er eitthvað óþekkt. Fyrir hvern 0day sem uppgötvast þá hafa þeir örugglega patchað 100 alvarlega bögga áður en það kemst til notenda.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Pósturaf playman » Fös 11. Jan 2013 11:47

dori skrifaði:
playman skrifaði:Djöfulsins rugl er þetta.
Maður hefði haldið að svona stórt company sem á að sjá um yfir 3 milljarða devices ætti að geta leitað eftir
0day's og patchað það.

Þetta lýsir algjörri vanþekkingu á hugbúnaðarþróun. Það eru alltaf einhverjir gallar. 0day skv. skilgreiningu er eitthvað óþekkt. Fyrir hvern 0day sem uppgötvast þá hafa þeir örugglega patchað 100 alvarlega bögga áður en það kemst til notenda.

Ég veit það alveg að það eru alltaf gallar, en þegar að fyrirtæki eins og Oracle er búin að vera með ó-patchaðan exploit eins og Guru postaði
fyrst, í margar vikur jafnvel mánuði. En hey, ég er ekki að seygjast hafa einhverja þekkingu á hugbúnaðarþróun, en mér fynst það samt
skrítið að það sé ekki hægt að senda út patch stuttu eftir að komist hefur upp um hann. Kanski er það bara ég.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Pósturaf dori » Fös 11. Jan 2013 12:43

Það er allt annar handleggur. Að geta ekki patchað bögg sem er kominn upp "fyrir löngu" er eitt. 0day er nýtt exploit og slík munu alltaf vera til staðar á öllum kerfum.

Svo er spurning hver ber ábyrgð á því að þessi browser runtime séu uppfærð. Java sem runtime fyrir applet er t.d. algör bastarður og ég myndi aldrei leyfa slíkt nema á "click-to-play" basis í mínum vöfrum (og þá bara þegar það er algjört must fyrir eitthvað sem ég virkilega treysti).



Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Pósturaf Gúrú » Fös 11. Jan 2013 22:07

dori skrifaði:Java sem runtime fyrir applet er t.d. algör bastarður og ég myndi aldrei leyfa slíkt nema á "click-to-play" basis í mínum vöfrum (og þá bara þegar það er algjört must fyrir eitthvað sem ég virkilega treysti).


Sem er alls ekki góð strategía m.v. nýjustu upplýsingar. ;)


Modus ponens

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Pósturaf upg8 » Lau 12. Jan 2013 00:18

Heimavarnaráðuneyti Bandaríkjanna varar tölvunotendur við því að galli í Java-hugbúnaði, sem notaður er á hundruðum milljóna einkatölva, sé svo hættulegur að fólk ætti að hætta að nota Java.
http://www.ruv.is/frett/folki-radid-ad-slokkva-a-java


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Pósturaf dori » Lau 12. Jan 2013 00:59

Gúrú skrifaði:
dori skrifaði:Java sem runtime fyrir applet er t.d. algör bastarður og ég myndi aldrei leyfa slíkt nema á "click-to-play" basis í mínum vöfrum (og þá bara þegar það er algjört must fyrir eitthvað sem ég virkilega treysti).


Sem er alls ekki góð strategía m.v. nýjustu upplýsingar. ;)

Rangt. Þarna er verið að tala um galla í öryggismódelinu sem Java runtiminn sér sjálfur um. Ég er að tala um að ég blokka java pluginið með vafranum.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Pósturaf coldcut » Mán 14. Jan 2013 00:24

playman skrifaði:Djöfulsins rugl er þetta.
Maður hefði haldið að svona stórt company sem á að sjá um yfir 3 milljarða devices ætti að geta leitað eftir
0day's og patchað það.


playman skrifaði:Ég veit það alveg að það eru alltaf gallar, en þegar að fyrirtæki eins og Oracle er búin að vera með ó-patchaðan exploit eins og Guru postaði
fyrst, í margar vikur jafnvel mánuði. En hey, ég er ekki að seygjast hafa einhverja þekkingu á hugbúnaðarþróun, en mér fynst það samt
skrítið að það sé ekki hægt að senda út patch stuttu eftir að komist hefur upp um hann. Kanski er það bara ég.



Bara smá forvitni, hvaða stýrikerfi keyrirðu?




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Pósturaf playman » Mán 14. Jan 2013 02:19

coldcut skrifaði:
playman skrifaði:Djöfulsins rugl er þetta.
Maður hefði haldið að svona stórt company sem á að sjá um yfir 3 milljarða devices ætti að geta leitað eftir
0day's og patchað það.


playman skrifaði:Ég veit það alveg að það eru alltaf gallar, en þegar að fyrirtæki eins og Oracle er búin að vera með ó-patchaðan exploit eins og Guru postaði
fyrst, í margar vikur jafnvel mánuði. En hey, ég er ekki að seygjast hafa einhverja þekkingu á hugbúnaðarþróun, en mér fynst það samt
skrítið að það sé ekki hægt að senda út patch stuttu eftir að komist hefur upp um hann. Kanski er það bara ég.



Bara smá forvitni, hvaða stýrikerfi keyrirðu?

Mynd

Þau eru nokkur, fer eftir því hvar ég er og hvað ég er að gera.
það sem ég nota mest er Win7 og Ubuntu, svo eithvað af backtrack og XP


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Pósturaf playman » Mán 14. Jan 2013 08:40



CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Pósturaf Gúrú » Mið 16. Jan 2013 17:02

Það er ekki búið að laga þetta exploit almennilega. Endilega hafið slökkt á Java (mögulega aldrei kveikja á því yfir höfuð).


Modus ponens

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Pósturaf kubbur » Mið 16. Jan 2013 21:11

Er ekki android fronturinn java?


Kubbur.Digital

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Pósturaf dori » Fim 17. Jan 2013 09:23

kubbur skrifaði:Er ekki android fronturinn java?

Android forrit eru skrifuð í Java og keyra á Dalvik vélinni. Þau exploit sem þessi þráður fjallar um hafa ekkert með það að gera. Þessi exploit eru í runtime-inu fyrir vafra og (hugsanlega, ég er ekki 100%) Oracle JRE.



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Pósturaf Yawnk » Fim 07. Mar 2013 20:53

Er búið að laga þetta?




hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Pósturaf hkr » Fim 07. Mar 2013 23:20

Yawnk skrifaði:Er búið að laga þetta?


"Þetta" já, þeas þetta exploit. En það eru víst 2-3 java 0-day í gangi núna eða voru það fyrir stuttu síðan.

Um daginn var pwn2own (exploit keppni þar sem $ eru í verðlaun) og það tókst 4 mismunandi aðilum að exploita java, veit ekki betur en að það voru allt mismunandi aðferðir.

Myndi mæla með að uninstalla því nema að þú þurfir endilega að nota það, en þá að breyta stillingunum þannig að það sé bara virkt (Enable Java content in the browser) þegar þú þarft að nota það og aðeins á síðum sem þú treystir 100%.

Það var semt ekki bara Java sem var með öryggisgalla sem voru sýndir á pwn2own, VUPEN sem er franskt öryggisfyrirtæki (exploit developer) tókst einnig að exploita Chrome, IE 10, Firefox og Flash (keyrt á Win7 explorer 9). Einnig sýndi George Hotz (goehot, þekktur fyrir að hanna jailbreak fyrir iphone) exploit fyrir Adobe Reader.

Þetta voru allt 0-day exloits, s.s. óþekkt exploit.

http://h30499.www3.hp.com/t5/HP-Securit ... -p/5981157

edit: pwn2own byrjaði víst í gær og er enn þá í gangi..



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Slökkvið á Java - 0day exploit - öll OS

Pósturaf gardar » Fös 08. Mar 2013 10:04