Búa til homegroup / stream úr pc í ps3.

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Búa til homegroup / stream úr pc í ps3.

Pósturaf Yawnk » Sun 13. Jan 2013 00:57

Sælir, er í smá pælingum með svona homegroup dæmi, mig langar að geta streamað efni (bíómyndir) úr PC tölvunni minni sem keyrir á Windows 7 yfir á PS3, sem er tengd við sjónvarpið.

Hvað væri fyrsta skref?
Búa til Homegroup, eða nota ég annað forrit?

Er einhver sem gæti frætt mig um þessa hluti?

Þakkir.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Búa til homegroup / stream úr pc í ps3.

Pósturaf worghal » Sun 13. Jan 2013 01:01

http://www.ps3mediaserver.org/

default stillingin er að þú getur skoðað alla tölvuna, en bara video, hljóð og myndir.
en það er hægt að still þannig að það sé bara hægt að sjá þær möppur sem þú leifir.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Búa til homegroup / stream úr pc í ps3.

Pósturaf AntiTrust » Sun 13. Jan 2013 01:07

PS3 Media server og Plex Media server geta m.a. bæði streymt/transkóðað yfir í PS3.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Búa til homegroup / stream úr pc í ps3.

Pósturaf Yawnk » Sun 13. Jan 2013 01:57

worghal skrifaði:http://www.ps3mediaserver.org/

default stillingin er að þú getur skoðað alla tölvuna, en bara video, hljóð og myndir.
en það er hægt að still þannig að það sé bara hægt að sjá þær möppur sem þú leifir.

Takk! Ég athuga þetta á morgun :)

Skiptir ekki líka máli hvaða firmware er á ps3 vélinni hjá mér?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Búa til homegroup / stream úr pc í ps3.

Pósturaf worghal » Sun 13. Jan 2013 02:01

Yawnk skrifaði:
worghal skrifaði:http://www.ps3mediaserver.org/

default stillingin er að þú getur skoðað alla tölvuna, en bara video, hljóð og myndir.
en það er hægt að still þannig að það sé bara hægt að sjá þær möppur sem þú leifir.

Takk! Ég athuga þetta á morgun :)

Skiptir ekki líka máli hvaða firmware er á ps3 vélinni hjá mér?

ég held ég sé með nýjasta firmware og þetta virkar. hef ekki notað ps3 tölvuna í góðann tíma eftir að ég fékk mér betra sjónvarp sem tekur við streimi frá þessu forriti :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow