Að nota einn Ethernet kapal fyrir 2 tæki.

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Að nota einn Ethernet kapal fyrir 2 tæki.

Pósturaf Tiger » Lau 12. Jan 2013 19:06

Sælir. Hafið þið prufað að splita ethernet kapli í tvennt? Það eru 4 pör í Ethernet kapli en í raun eru bara 2 pör notuð (græna og appelsínugula) og því ætti að vera hægt að rekja kapalinn upp og setja RJ-45 tengi á sitthvor tvö pörin ekki satt?

Er með allar græjur í þetta og er búinn að þræða ethernet kapal 12m og ekki pláss fyrir annan, þannig að mér datt í hug að prufa þetta, any suggestions I shouldn't?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Að nota einn Ethernet kapal fyrir 2 tæki.

Pósturaf tdog » Lau 12. Jan 2013 19:11

ég geri þetta reglulega, bý þá til tvo Y-kapla, einn í patch panel og hinn í tengilinn. Aldrei klikkað hjá mér.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að nota einn Ethernet kapal fyrir 2 tæki.

Pósturaf hagur » Lau 12. Jan 2013 19:28

Er maður þá ekki limiteraður við 100mbit samt?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Að nota einn Ethernet kapal fyrir 2 tæki.

Pósturaf gardar » Lau 12. Jan 2013 19:29

Ekkert mál að gera þetta en færð bara 100mbit hraða.

Annars er líka spurning um að setja bara switch á endann



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Að nota einn Ethernet kapal fyrir 2 tæki.

Pósturaf Tiger » Lau 12. Jan 2013 19:45

Málið er að á öðrum endanum er routerinn og þarf að setja í port 4 fyrir sjónvarps símans, og hefði viljað hinn í eitthvað af hinum portunum þannig að swithch er ekki málið þar hefði ég haldið + að losna við switch og straumbreyti.

Já held að 100 Mbit/s sé alveg nóg til að streama efni af tölvunni í Tvix-in sem ég ætla að fá mér.




Magni81
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Að nota einn Ethernet kapal fyrir 2 tæki.

Pósturaf Magni81 » Lau 12. Jan 2013 20:38

Ef þú ert með Thompson routerinn frá símanum, mundu þá að port 3 og 4 eru fyrir sjónvarp símans. En tengir þú ekki bara á port 1 eða 2 og svo switch á hinn endann?

ég var einmitt að tengja Xtreamer við routerinn hjá mér og fékk með switch sem er fyrir allt að 1000mb. Er reyndar með ljósleiðara inní hús. Hvað ert þú með?



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Að nota einn Ethernet kapal fyrir 2 tæki.

Pósturaf Tiger » Lau 12. Jan 2013 20:49

Magni81 skrifaði:Ef þú ert með Thompson routerinn frá símanum, mundu þá að port 3 og 4 eru fyrir sjónvarp símans. En tengir þú ekki bara á port 1 eða 2 og svo switch á hinn endann?

ég var einmitt að tengja Xtreamer við routerinn hjá mér og fékk með switch sem er fyrir allt að 1000mb. Er reyndar með ljósleiðara inní hús. Hvað ert þú með?


Til að tengja í port 1 og 2 þarf ég tvo kapla ekki satt, það vill ég losna við því það er bara pláss fyrir einn kapal sem búið er að draga í. Þannig að það verður 1 kappall, splitaður upp í 2x 2pör og einn tengill í port 4 fyrir TV einn tengill í port 1/2 sem fer í Tvix/AppleTv.

Bara með venjulegt ADSL, Ljósnet vonandi á leiðinni, komið á áætlun fyrir 1/2 ári.



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að nota einn Ethernet kapal fyrir 2 tæki.

Pósturaf BugsyB » Lau 12. Jan 2013 22:09

123 og 6 og aftur 123 og 6, rj45 á báða enda og eins hinumeginn eða 2faldur tengill tengdur eins þá ertu kominn með einn kapal fyrir tv/net á 100mb hraða sem er það sem routerinn sendir þar sem hann er 10/100 og mig minnir að appletv sé bara með 100mb plugi eins og flest media dót nema ps3 það er með 10/100/1000, rsp er með 10/100, samsung samrt tv er 10/100


Símvirki.


Magni81
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Að nota einn Ethernet kapal fyrir 2 tæki.

Pósturaf Magni81 » Lau 12. Jan 2013 23:47

..



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að nota einn Ethernet kapal fyrir 2 tæki.

Pósturaf Viktor » Sun 13. Jan 2013 00:16

Velti því fyrir mér hvort það sé hægt að nota þetta til þess að vera með 2 myndlykla á ADSL... einhver hér sérfræðingur í því?

Mynd


Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að nota einn Ethernet kapal fyrir 2 tæki.

Pósturaf BugsyB » Sun 13. Jan 2013 19:30

þú þarft að vera með tvískipt í báða enda - ef þú ert með öll pörin í einu rj45 þá þarftu að forrita wan í routernum að seigja honum hvernig á að senda merkið út - það er miklu meira mál og ég kann það ekki en hef séð það.


Símvirki.

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að nota einn Ethernet kapal fyrir 2 tæki.

Pósturaf Pandemic » Sun 13. Jan 2013 21:03

Efast um að þú getir verið með pin assignment á routernum.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Að nota einn Ethernet kapal fyrir 2 tæki.

Pósturaf tdog » Sun 13. Jan 2013 22:25

Það er ekki hægt, keyptu þér bara swiss.