Sælir.
Er að byrja í tölvunarfræði næsta haust og er að spá í fartölvukaupum.
Hef rekist á það að allar flottustu vélarnar sem mér líst best á eru oftar en ekki ekki með <>| takkanum á milli L-Shift og Z.
Hvernig er að forrita á slíkt lyklaborð? Hefur einhver reynslu af því?
Er það óstjórnlega pirrandi eða er þetta ekki eins big'a deal eins og ég ýminda mér að það sé?
Takk.
>
< |
Forrita án <> takkans við hliðina á Z?
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Forrita án <> takkans við hliðina á Z?
Síðast breytt af Viktor á Fim 10. Jan 2013 16:17, breytt samtals 1 sinni.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Forrita án <> takkans við hliðina á Z?
Stilla það á ensku?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Gúrú
- Póstar: 573
- Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
- Reputation: 25
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Forrita án <> takkans við hliðina á Z?
ZiRiuS skrifaði:Stilla það á ensku?
Hef verið í sama veseni og hafði ekkert upp úr því að stilla á ensku, þá er enn ekkert til að ýta á!
Mig minnir að lausnin hafi falið í sér að kóða bara ekkert á þá vél :/
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Forrita án <> takkans við hliðina á Z?
Ég á einmitt lappa (Lenovo ThinkPad E520) sem er ekki með |<> tökkunum. Ég endaði bara með því að mappa lyklaborðið upp á nýtt með þessu.
Ég er í tölvunarfræði og forrita allt á ensku, en ég er vanur að commenta á íslensku þannig að til að sleppa við að þurfa endalaust að svissa á milli íslensku og ensku ákvað ég bara að mappa lyklaborðið upp á nýtt.
Ég er í tölvunarfræði og forrita allt á ensku, en ég er vanur að commenta á íslensku þannig að til að sleppa við að þurfa endalaust að svissa á milli íslensku og ensku ákvað ég bara að mappa lyklaborðið upp á nýtt.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Forrita án <> takkans við hliðina á Z?
Stillir á US layout og þá færðu oddklofana með því að ýta á Shift + , og Shift + .
Ég er búinn að vera að forrita á US layout síðustu önn, einmitt út af þessu, og það er bara miklu þægilegra að forrita þannig.
Svo bara Alt + Shift í pre-win8 vélum og Win + Space í Windows 8 til að svissa á milli.
Ég er búinn að vera að forrita á US layout síðustu önn, einmitt út af þessu, og það er bara miklu þægilegra að forrita þannig.
Svo bara Alt + Shift í pre-win8 vélum og Win + Space í Windows 8 til að svissa á milli.
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Forrita án <> takkans við hliðina á Z?
intenz skrifaði:Ég á einmitt lappa (Lenovo ThinkPad E520) sem er ekki með |<> tökkunum. Ég endaði bara með því að mappa lyklaborðið upp á nýtt með þessu.
Ég er í tölvunarfræði og forrita allt á ensku, en ég er vanur að commenta á íslensku þannig að til að sleppa við að þurfa endalaust að svissa á milli íslensku og ensku ákvað ég bara að mappa lyklaborðið upp á nýtt.
Hljómar vel, hvert settirðu þessa hnappa í staðin? Er hægt að senda þessa skrá sem þú mappaðir?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Forrita án <> takkans við hliðina á Z?
Færð þér nottla vél með USA layout-i, það er bara allt annað líf. Allir nauðsynlegu takkarnir á sama svæðinu.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Forrita án <> takkans við hliðina á Z?
Sallarólegur skrifaði:intenz skrifaði:Ég á einmitt lappa (Lenovo ThinkPad E520) sem er ekki með |<> tökkunum. Ég endaði bara með því að mappa lyklaborðið upp á nýtt með þessu.
Ég er í tölvunarfræði og forrita allt á ensku, en ég er vanur að commenta á íslensku þannig að til að sleppa við að þurfa endalaust að svissa á milli íslensku og ensku ákvað ég bara að mappa lyklaborðið upp á nýtt.
Hljómar vel, hvert settirðu þessa hnappa í staðin? Er hægt að senda þessa skrá sem þú mappaðir?
Hérna: https://www.dropbox.com/s/5v9fpwfyttj7fke/is_tp520.zip
Allir hnappar eru nákvæmlega eins, þetta er eina breytingin (horft á, á ensku lyklaborði):
ALT + , = <
ALT + . = >
ALT + ?/ = |
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64