[Verðtékk] ASUS Eee PC 1025C

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[Verðtékk] ASUS Eee PC 1025C

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 10. Jan 2013 01:56

Félagi minn keypti bleika svona vél í tölvutek sem jólagjöf handa konunni en hún fór víst frá honum rétt fyrir jól þannig hann situr uppi með bleika ónotaða 10" vél sem hann hefur ekkert með að gera. Búið að stækka minnið í 2GB og kostaði 49.900 í tölvutek.

Hann er að spá hvað væri sanngjarnt að selja hana á...

Hér er linkur á þessa vél: http://www.asus.com/Eee/Eee_PC/Eee_PC_1025C/

Myndir af vélinni sem um ræðir:
Mynd
Mynd
Mynd

Verðlöggur ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Verðtékk] ASUS Eee PC 1025C

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 10. Jan 2013 14:29

Enginn??


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Tengdur

Re: [Verðtékk] ASUS Eee PC 1025C

Pósturaf sakaxxx » Fim 10. Jan 2013 15:06

ég mundi segja 40 þús

afhverju er ekki hægt að skila henni?


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Verðtékk] ASUS Eee PC 1025C

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 10. Jan 2013 15:29

sakaxxx skrifaði:ég mundi segja 40 þús

afhverju er ekki hægt að skila henni?

Vinur minn stækkaði minnið í henni þannig ég veit ekki hvort það sé hægt. Hefur svoleiðis tíðkast?


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: [Verðtékk] ASUS Eee PC 1025C

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 10. Jan 2013 15:33

Segðu honum endilega að renna með hana í Tölvutek. Það skaðar ekki að tékka hvort hægt sé að taka hana til baka ef hún er, eins og þú segir, ónotuð.

Skiptir litlu með minnið ef hann er ekki búinn að skemma neitt.



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Verðtékk] ASUS Eee PC 1025C

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 10. Jan 2013 15:54

KermitTheFrog skrifaði:Segðu honum endilega að renna með hana í Tölvutek. Það skaðar ekki að tékka hvort hægt sé að taka hana til baka ef hún er, eins og þú segir, ónotuð.

Skiptir litlu með minnið ef hann er ekki búinn að skemma neitt.

Ég get fullvissað þig um það að vinur minn sem setti minnið í fyrir hann skemmdi ekki neitt ;) Ég segi honum að fara með hana næst þegar hann skreppur til Akureyrar ;) Takk fyrir þetta :)

EDIT: Væri það samt ekki bara fyrir innleggsnótu?


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Verðtékk] ASUS Eee PC 1025C

Pósturaf GuðjónR » Fim 10. Jan 2013 16:08

Spurning fyrir hann að eiga þetta bara.
http://www.guardian.co.uk/technology/20 ... -dead-2013