Ég er alveg kominn á haus með að finna góða gólfhátalara fyrir græjur sem ég er að setja upp.
Nú er svo komið að ég er búinn að minnka leitina niður í tvö pör sem koma til greina og langar að leita álits þeirra sem hafa vit á.
Ég er fyrst og fremt að hugsa um hátalarana fyrir tónlist en mun samt bæta bassaboxi miðju og bakhátölurum við fyrir bíómyndaupplifun
Þetta er það sem ég er að spá:
http://www.hataekni.is/is/vorur/6000/6020/NS777PAR/
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=STUDIO190BK
Báðir þessir hátalarar fá mjög góða gagnrýni og ég er búinn að fara hlusta á þá báða með sama laginu sem ég var með á disk.
Mér finnst JBL hátalarnir hljóma betur og vera með dýpri og flottari bassa fyrir tónlist þrátt fyrir að þeir séu með 6" bassakeilur á móti 8" bassakeilum í Yamaha hátölurum,
Endilega þið sem hafið vit á "kommetið"
Kv
GP
Hátalarara, hverjir eru betri
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: Island
- Staða: Ótengdur
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarara, hverjir eru betri
Var í þessum sömu sporum fyrir rúmum mánuði.. eða tveimur.
Keypti mér Dali Zensor 7 sem fá mjög góða dóma. Ég hef notað Infinity hátalara í 15 ár eða svo sem eru nokkuð góðir og var orðinn nokkuð vanur að hlusta á allskonar músík í þeim. Þegar ég fékk Dali hátalarana þá varð ég fyrir nokkrum vonbrigðum, því hljóðið í þeim var allt annað en í Infinity hátölurunum. Mun harðara. Infinity hátalaranir voru og eru mun hlýrri, en sérstaklega fannst mér muna varðandi bassann.
Ég fór og sótti gamla Pioneer hátalara sem ég hef átt í 30 ár og tengdi þá í B-settið á magnaranum (Harman Kardon). Tók tveederinn og mið dræverinn úr sambandi, notaði aðeins 8" dræverinn með krossover tengt botnaði þannig kerfið bara ágætlega.
Nú um Jólin þá breyttum við í stofunni. Geymdi að tengja Pioneer hátalarana og samt var þarna hellings bassi allt í einu..
Reynslan af þessari sögu er að þessir stærri dræverar þurfa þó nokkra spilun til að hægt sé að marka þá hlustun sem þú framkvæmir á meðan þeir eru nýir. Eflaust er ástæðan að fjöðrunin í þeim er stífari og verður að spilast til að liðkast.. Nú veit ég ekki hvernig þessum málum er háttað með þessa hátalara sem þú varst að hlusta á, en sýnist Jamminn vera með mun betra tíðnisvið sem ætti að þýða mun betri bassi.
Keypti mér Dali Zensor 7 sem fá mjög góða dóma. Ég hef notað Infinity hátalara í 15 ár eða svo sem eru nokkuð góðir og var orðinn nokkuð vanur að hlusta á allskonar músík í þeim. Þegar ég fékk Dali hátalarana þá varð ég fyrir nokkrum vonbrigðum, því hljóðið í þeim var allt annað en í Infinity hátölurunum. Mun harðara. Infinity hátalaranir voru og eru mun hlýrri, en sérstaklega fannst mér muna varðandi bassann.
Ég fór og sótti gamla Pioneer hátalara sem ég hef átt í 30 ár og tengdi þá í B-settið á magnaranum (Harman Kardon). Tók tveederinn og mið dræverinn úr sambandi, notaði aðeins 8" dræverinn með krossover tengt botnaði þannig kerfið bara ágætlega.
Nú um Jólin þá breyttum við í stofunni. Geymdi að tengja Pioneer hátalarana og samt var þarna hellings bassi allt í einu..
Reynslan af þessari sögu er að þessir stærri dræverar þurfa þó nokkra spilun til að hægt sé að marka þá hlustun sem þú framkvæmir á meðan þeir eru nýir. Eflaust er ástæðan að fjöðrunin í þeim er stífari og verður að spilast til að liðkast.. Nú veit ég ekki hvernig þessum málum er háttað með þessa hátalara sem þú varst að hlusta á, en sýnist Jamminn vera með mun betra tíðnisvið sem ætti að þýða mun betri bassi.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: Island
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarara, hverjir eru betri
Takk fyrir þetta,
Ætla að skoða þetta aðeins betur, mig langar frekar í Yamaha'inn en mér finnst JBL'inn sánda bara svo vel og ég vil vera viss um að ég velji rétt,
Ætla að skoða þetta aðeins betur, mig langar frekar í Yamaha'inn en mér finnst JBL'inn sánda bara svo vel og ég vil vera viss um að ég velji rétt,