Vantar hjálp með aflgjafa

Allt utan efnis

Höfundur
niCky-
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Fim 21. Sep 2006 10:50
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp með aflgjafa

Pósturaf niCky- » Fim 10. Jan 2013 07:57

síðan í gær, alltaf þegar ég reyni ad kveikja a tolvuni minni tha slær rafmagnid af ibuðinni, ég er með 6 ára gamalt 800w PSU, er það ekki ástæðan?


i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1568
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Vantar hjálp með aflgjafa

Pósturaf Benzmann » Fim 10. Jan 2013 08:55

getur líka verið að það sé bara hreinlega allt of mikið álag á köplunum í veggnum hjá þér, ertu nokkuð mikið að tengja fjöltengi í annað fjöltengi and so on ?


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Höfundur
niCky-
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Fim 21. Sep 2006 10:50
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með aflgjafa

Pósturaf niCky- » Fim 10. Jan 2013 09:48

neib, er lika buin ad prufa að tengja tölvuna i allt aðra inn stungu inn i stofu með ekkert fjöltengi, skiptir engu máli hvar ég tengi hana slær alltaf út á íbúðinni


i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1568
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Vantar hjálp með aflgjafa

Pósturaf Benzmann » Fim 10. Jan 2013 10:01

mæli þá með að þú farir með aflgjafann á næsta verkstæði, og þeir geta þá mælt spennuna (tekur 5-10min) sem aflgjafinn er að gefa frá sér, þangað til myndi ég reyna að sleppa að reyna að kveikja á tölvunni, svo það kemur ekki skammhlaup inn á tölvuna sjálfa.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með aflgjafa

Pósturaf playman » Fim 10. Jan 2013 10:10

niCky- skrifaði:neib, er lika buin ad prufa að tengja tölvuna i allt aðra inn stungu inn i stofu með ekkert fjöltengi, skiptir engu máli hvar ég tengi hana slær alltaf út á íbúðinni

Og einginn möguleiki á að þessir tenglar í stofuni séu ekki tengdir inná sömu grein og tölvan var að slá út á?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9