Tacens... Viagra?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Tacens... Viagra?

Pósturaf Saber » Mið 09. Jan 2013 01:09

http://www.tacens.com/ixion.php

Tacens bara farnir að víkka hjá sér framleiðsluna. Ætli Kísildalur fái eitthvað á lager hjá sér? :sleezyjoe
Viðhengi
tacens.png
Skjáskot, ef þetta skildi verða lagað.
tacens.png (432.62 KiB) Skoðað 1740 sinnum


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Tacens... Viagra?

Pósturaf worghal » Mið 09. Jan 2013 01:11

kemur ekki hjá mér.

gæti verið að þú sért með smá veiru :-"


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

ggmkarfa
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fim 15. Sep 2011 12:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tacens... Viagra?

Pósturaf ggmkarfa » Mið 09. Jan 2013 01:14

worghal skrifaði:kemur ekki hjá mér.

gæti verið að þú sért með smá veiru :-"

Ekkert spes hérna líka


i7 2600k @ 3.8 GHz | MSI Z77A-G43 | MSI twin frozr ii 6950 OC|Corsair low profile 4x4 GB DDR3 @ 1600 MHz | Corsair H60| Haf 912| Corsair GS800W | 2xSamsung 830 Raid 2x128gb |1TB WD+3TB Seagate| 2x21' 1680x1050 27' 1920x1080 | W8.1-64bit | Logitech G500 | CM Quickfire TK

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tacens... Viagra?

Pósturaf FuriousJoe » Mið 09. Jan 2013 01:19

Ekkert svona hér heldur.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1067
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Tengdur

Re: Tacens... Viagra?

Pósturaf Nördaklessa » Mið 09. Jan 2013 01:36

same here, u got yourself i little spam


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1857
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Tacens... Viagra?

Pósturaf Nariur » Mið 09. Jan 2013 01:38

Ó, virkilega?
Viðhengi
tacens....png
tacens....png (514.73 KiB) Skoðað 1688 sinnum


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tacens... Viagra?

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 09. Jan 2013 02:35

Mæli nú frekar með Cialis... Virkar í allt að 36 tíma :megasmile

Annars kemur bara venjulega síðan þeirra upp hjá mér... Getur þetta eitthvað tengst hvað þú hefur googlað mest?? :catgotmyballs


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tacens... Viagra?

Pósturaf playman » Mið 09. Jan 2013 08:51

AciD_RaiN skrifaði:Getur þetta eitthvað tengst hvað þú hefur googlað mest?? :catgotmyballs

:sleezyjoe


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1323
Staða: Ótengdur

Re: Tacens... Viagra?

Pósturaf Klemmi » Mið 09. Jan 2013 10:33

Sýnist á þessu að það hafi verið eitthvað fuck-up í gangi sem hafi svo verið lagfært :)
Viðhengi
tacens.JPG
tacens.JPG (44.14 KiB) Skoðað 1501 sinnum



Skjámynd

Höfundur
Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Tacens... Viagra?

Pósturaf Saber » Mán 14. Jan 2013 21:42

Var ekki fokkup á vélinni minni, því ef ég fór bara beint á tacens.com, þá kom upp síðan þeirra.

Spes að "Canadian Drug Store" skuli rata inn í .php skrá á servernum þeirra...


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292