Sælir.
Ég veit ekkert um myndavélar en er búinn að fá mikið af beiðnum um að gera youtube channel og sýna einhverjar aðferðir á sleevinu mínu. Ég var nú samt að spá hvort það væri ekki bara hægt að fá sér einhverja allt í lagi webcam og vera bara með góða lýsingu.
Hvað segja þeir sem vita eitthvað um þetta??
Ódýr 720p video cam fyrir youtube video??
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ódýr 720p video cam fyrir youtube video??
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýr 720p video cam fyrir youtube video??
Kannski ekki sú ódýrasta, en þessi tekur myndirnar í þónokkuð góðum gæðum, félagi minn átti svoleiðis.
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... AM_LT_C525
(http://www.logitech.com/en-us/product/h ... 25?crid=34)
Bara hugmynd!
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... AM_LT_C525
(http://www.logitech.com/en-us/product/h ... 25?crid=34)
Bara hugmynd!
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýr 720p video cam fyrir youtube video??
Yawnk skrifaði:Kannski ekki sú ódýrasta, en þessi tekur myndirnar í þónokkuð góðum gæðum, félagi minn átti svoleiðis.
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... AM_LT_C525
(http://www.logitech.com/en-us/product/h ... 25?crid=34)
Bara hugmynd!
Og var þessi alveg að gera sig við að taka myndbönd??
Ég er einmitt á leiðinni inn á Akureyri á morgun og þarf að kaupa mér ryksugu en var að hugsa "ef ég myndi finna myndavél á svipuðu verði þá læt ég bara sópinn duga í mánuð í viðbót" er það ekki réttur hugsunarháttur??
Ætli þessi sé eitthvað algjört rusl? http://www.tolvutek.is/vara/logitech-c3 ... efmyndavel
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýr 720p video cam fyrir youtube video??
AciD_RaiN skrifaði:Ætli þessi sé eitthvað algjört rusl? http://www.tolvutek.is/vara/logitech-c3 ... efmyndavel
http://www.youtube.com/watch?v=qDlri6sfgIQ
http://www.youtube.com/watch?v=MD71ifse5h0
Modus ponens
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýr 720p video cam fyrir youtube video??
Ég er með C525 vélina sem er um 1000kr dýrari og er alls ekkert ósáttur við hana
http://www.tolvutek.is/vara/logitech-c5 ... efmyndavel
Hún býður uppá aðeins fleyri möguleika t.d. 360° snúning og betri "tilt/pan" og er 8MP í stað 5MP sem er á C310 vélini.
http://www.youtube.com/watch?v=r5odrTJGxdA
http://www.youtube.com/watch?v=_aCg5JmCKCo
http://www.tolvutek.is/vara/logitech-c5 ... efmyndavel
Hún býður uppá aðeins fleyri möguleika t.d. 360° snúning og betri "tilt/pan" og er 8MP í stað 5MP sem er á C310 vélini.
http://www.youtube.com/watch?v=r5odrTJGxdA
http://www.youtube.com/watch?v=_aCg5JmCKCo
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýr 720p video cam fyrir youtube video??
AciD_RaiN skrifaði:Ég er einmitt á leiðinni inn á Akureyri á morgun og þarf að kaupa mér ryksugu en var að hugsa "ef ég myndi finna myndavél á svipuðu verði þá læt ég bara sópinn duga í mánuð í viðbót" er það ekki réttur hugsunarháttur??
Láta bara sópin duga
Svo ferðu bara í youtube partnership og notar ágóðan af því uppí ryksuguna win win
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýr 720p video cam fyrir youtube video??
playman skrifaði:Ég er með C525 vélina sem er um 1000kr dýrari og er alls ekkert ósáttur við hana
http://www.tolvutek.is/vara/logitech-c5 ... efmyndavel
Hún býður uppá aðeins fleyri möguleika t.d. 360° snúning og betri "tilt/pan" og er 8MP í stað 5MP sem er á C310 vélini.
http://www.youtube.com/watch?v=r5odrTJGxdA
http://www.youtube.com/watch?v=_aCg5JmCKCo
Spurning afhverju seinna videoið laggar svona svakalega samt
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýr 720p video cam fyrir youtube video??
AciD_RaiN skrifaði:playman skrifaði:Ég er með C525 vélina sem er um 1000kr dýrari og er alls ekkert ósáttur við hana
http://www.tolvutek.is/vara/logitech-c5 ... efmyndavel
Hún býður uppá aðeins fleyri möguleika t.d. 360° snúning og betri "tilt/pan" og er 8MP í stað 5MP sem er á C310 vélini.
http://www.youtube.com/watch?v=r5odrTJGxdA
http://www.youtube.com/watch?v=_aCg5JmCKCo
Spurning afhverju seinna videoið laggar svona svakalega samt
Hann útskýrir það í vídeoinu
En það var eithvað út af software frá framleiðanda skyldist mér, en þetta er eins árs gamalt review
og það ætti að vera búið að laga það, allaveganna hef ég ekki verið var við lagg hjá mér
(hef ekki notað hana það mikið enþá til þess að ég hafi tekið eftir því)
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýr 720p video cam fyrir youtube video??
Minns kaupti hana bara. Kemur svo i ljos i kvold hvot thetta se eitthvad gourme. Takk fyrir hjalpina
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýr 720p video cam fyrir youtube video??
AciD_RaiN skrifaði:Minns kaupti hana bara. Kemur svo i ljos i kvold hvot thetta se eitthvad gourme. Takk fyrir hjalpina
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9