Aðstoð símaval: Samsung/LG


Höfundur
konice
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Fös 04. Feb 2011 15:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Aðstoð símaval: Samsung/LG

Pósturaf konice » Fös 04. Jan 2013 20:09

Sælir ég er að skoða snjallsíma búin að vera nokkuð lengi að.
Nú er ég með 2-3 í sigtinu gætuð þið nokkuð aðstoðað?
samsung s2
samsung s3
LG optimus 4x
LG virðist hafa svipaða spekka og s3 (en er nátúrulega ekki s3)
s2 er gamall.
s3 er 30.000 kr dýrari en LG. Er hann þess virði?
p.s. konan segir bara S3 (en hún þarf ekki að borga)

(Er búinn að ákveða að fá mér android.)



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð símaval: Samsung/LG

Pósturaf svanur08 » Fös 04. Jan 2013 20:10

Ekki gott að fara milliveginn og taka samsung S2?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð símaval: Samsung/LG

Pósturaf Swooper » Fös 04. Jan 2013 20:19

Persónulega myndi ég skoða Nexus 4 (sérstaklega ef þú þekkir einhvern í BNA eða annars staðar sem getur reddað honum á Play Store verði) ef ég væri að fá mér síma í dag, en af þessum hiklaust S3.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


beggi83
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fim 04. Mar 2010 21:52
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð símaval: Samsung/LG

Pósturaf beggi83 » Fös 04. Jan 2013 20:31

ég myndi ekki skoða neitt annað enn LG Nexus 4. ég varð að éta mín orð í dag að Nexus 4 er töluvert betri enn S3.

Tókum Antutu Benchmark test á vélarnar í dag þar sem mín náði tæplega 15.894 stig enn Nexus fór yfir 17.500 stig. heilt voru svipaðar tölur enn Gpu í nexus 4 tók S3 í rasskellingu ársins. Svo nátturlega til að toppa þetta þá færðu allar uppfærslur nánast samdægur og þær eru gefnar út af Google varðandi android stýrikerfið :) S3 rúllar enn á Android 4.1.1 meðan Nexus er komin í 4.2 :)



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð símaval: Samsung/LG

Pósturaf Moldvarpan » Fös 04. Jan 2013 20:44

Ég er algjör nýgræðingur í þessum símum. Var að fá mér minn fyrsta Android síma og ég fékk mér Samsung Galaxy S3 Mini, https://vefverslun.siminn.is/vorur/farsimar/samsung_galaxy_siii_mini/#pv_11870

So far, þá er ég hriklega ánægður með símann. Mér fannst S3 bara of dýr, ætlaði meira segja í ódýrari síma en S3 Mini, en hann heillaði :)



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð símaval: Samsung/LG

Pósturaf audiophile » Fös 04. Jan 2013 20:47

Nexus 4 er fallegasti sími sem ég hef séð lengi. Myndir sýna engan veginn hversu flottur hann er. Að halda á honum og skoða hann í persónu er bara unaður og hann er svo snöggur og mjúkur í notkun að ég hef ekki upplifað annað eins.

Galaxy SIII er góður sími en LG Nexus 4 er eitthvað miklu meira.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð símaval: Samsung/LG

Pósturaf svanur08 » Fös 04. Jan 2013 20:55

Gaman að sjá LG taka sig á ;)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
konice
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Fös 04. Feb 2011 15:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð símaval: Samsung/LG

Pósturaf konice » Fös 04. Jan 2013 20:57

Nexus4 er ábygilega topp græja, en er hann ekki með rauf fyrir auka minniskort?
Átti tölvu í gamla daga með 20 mb disk og 2mb innra minni sem ekki var hægt að stækka allt orðið fullt og lítið hægt að gera vil ekki lenda aftur í því.
(Svo langar mig að hlusta á útvarp í strætó.)
Eru kanski einhver vandræði með uppfærslur á optimus 4x í framtíðinni?
Ég held ég tæki frekar s2 en s3mini bara myndavélin er það mikið betri.




Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð símaval: Samsung/LG

Pósturaf Moquai » Fös 04. Jan 2013 21:02

Fyrsti svo kallaði "Snjallsími" sem ég keypti mér var LG Optimus 2X og það var án efa versti sími sem ég hef nokkurn tímann átt.

Fékk að skipta honum út hjá nova +10k á milli upp í Samsung Galaxy S II og það er án efa besti sími sem ég hef átt, hef líka lent í því að fólk er að dissa mjög mikið lg síma en það þarf svo sem ekkert að vera rétt, en frá minni reynslu af lg símum og ásamt minni reynslu af samsung myndi ég mun frekar fá þér samsung heldur en lg :]!


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence


kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð símaval: Samsung/LG

Pósturaf kfc » Fös 04. Jan 2013 21:08

Síðast breytt af kfc á Fös 04. Jan 2013 21:10, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð símaval: Samsung/LG

Pósturaf svanur08 » Fös 04. Jan 2013 21:09

Ég er sjálfur með Samsung Galaxy mini 2 og það er besti sími sem ég hef átt enda fyrsta snertiskjárinn minn, get ýmindað mér að S2 og S3 séu mun betri ;)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð símaval: Samsung/LG

Pósturaf GrimurD » Fös 04. Jan 2013 21:13

Var í svipuðum aðstæðum, týmdi ekki að kaupa mér S3 og langaði ekki í S2 vegna aldurs. Hefði örugglega keypt LG Nexus 4 ef hann væri á jafn góðu verði hérlendis og hann er úti.

Endaði á því að kaupa mér HTC One S, er aðeins betri en S2 og kostar 5k meira og kemur með Android 4. Ætlaði upprunalega ekki í HTC aftur en var svo heillaður af honum í persónu og eftir að ég sá hvað hann fékk góða dóma þá stóðst ég ekki mátið. Sé ekki eftir því vali og er mjög ánægður með hann.

Er líka einn af þeim sem fíla ekki hvað símar eru alltaf að verða stærri og stærri, 4.3" er algjört max fyrir mig.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð símaval: Samsung/LG

Pósturaf audiophile » Fös 04. Jan 2013 23:12

Já One S er sannarlega flottur sími. Ég er líka eimitt í þeim bát að fíla ekki of stóra síma. Er ennþá að bíða eftir hinum fullkomna síma í 4" til 4.3". Kemur vonandi á þessu ári.

Nexus 4 er samt eini "stóri" síminn sem ég gæti hugsanlega fengið mér.


Have spacesuit. Will travel.


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð símaval: Samsung/LG

Pósturaf Ulli » Fös 04. Jan 2013 23:23

Skoðaði þetta allt saman í gær.
Endaði á HTC one x og sé ekki eftir því :D


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð símaval: Samsung/LG

Pósturaf tveirmetrar » Lau 05. Jan 2013 07:40

konice skrifaði:Nexus4 er ábygilega topp græja, en er hann ekki með rauf fyrir auka minniskort?


Þetta gerir Nexus, Iphone og alla hina símana alveg sorglega hamlaða fyrir mér. Ein Blue ray mynd og þú ert búinn að fylla allt. Fer auðvitað að miklu leyti eftir því hvað þú notar símann þinn í en ég nota þetta rosalega mikið fyrir bíómyndir og hljóðbækur. Hrikalegt að geta ekki bara verið með smá safn inná, þurfa alltaf að setja inn eina mynd í einu.
Galaxy S3 er með stuðning við nýja staðallinn SDXC sem er að bjóða upp á stuðning við allt að 2TB af geymslu.
Getur pantað 64gb MicroSDXC kort fyrir 50$ og ert þá með 64gb + 16gb innbygt.
Nokkrir mánuðir og 128GB Micro SD Class 10 verður fáanlegt á 20.000 kall og 256gb á 50.000.

Ef þú ert að nota þetta eitthvað sem media tæki og eins og ég storage fyrir skóla og svona, þá er þetta mjög stór punktur. :-k

Ulli skrifaði:Skoðaði þetta allt saman í gær.
Endaði á HTC one x og sé ekki eftir því :D


Snilldar sími með SDXC support! :happy


Hardware perri


Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð símaval: Samsung/LG

Pósturaf Some0ne » Lau 05. Jan 2013 11:03

Hver.. setur .. bluray mynd inná símann sinn?




Höfundur
konice
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Fös 04. Feb 2011 15:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð símaval: Samsung/LG

Pósturaf konice » Lau 05. Jan 2013 11:12

Þetta er nú kanski ekki bara spurning um bluray myndir, heldur að vera ekki fastur með of lítið minni í framtíðinni.
Öll gögn hafa tilhneigingu til að vaxa og aukast (einu sinni var 200 mb hd alveg rosalega stórt.)
Hefur enginn skoðað þennan optimus 4x? Hann er 30.000 kr. ódýrari en S3.
Eru menn kanski bara alment á móti LG veit þeir hafa klúðrað málum og framleitt rusl en það hafa ábyggilega fleirrigert.
Þessi 4X er að fá ágætisdóma (ekki allgjört drasl eins og L serían)



Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð símaval: Samsung/LG

Pósturaf tveirmetrar » Lau 05. Jan 2013 11:31

Some0ne skrifaði:Hver.. setur .. bluray mynd inná símann sinn?


Held að flestir sem ég þekki séu hættir að dl myndum sem eru ekki í 720 eða 1080 á deildu.
Allt nýtt mainstream efni kemur inn í HiDef (nánast).
Enginn að fara dl auka copy í 480 til að hafa í símanum hjá sér...

Kannski er ég bara skrítinn en mér finnst hræðilegt að geta bara verið með 16 gig í síma sem getur gert svona margt...
Er ég einn um að finnast þetta svona mikilvægt? :-k


Hardware perri


Höfundur
konice
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Fös 04. Feb 2011 15:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð símaval: Samsung/LG

Pósturaf konice » Lau 05. Jan 2013 11:37

Kannski er ég bara skrítinn en mér finnst hræðilegt að geta bara verið með 16 gig í síma sem getur gert svona margt...
Er ég einn um að finnast þetta svona mikilvægt?


Alls ekki þetta er grundvallaratriði að geta stækkað minnið.



Skjámynd

eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð símaval: Samsung/LG

Pósturaf eriksnaer » Lau 05. Jan 2013 11:40

Ætla bara að segja af minni reynslu aðð LG símarnir eru drasl...


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð símaval: Samsung/LG

Pósturaf audiophile » Lau 05. Jan 2013 12:31

LG Optimus 4X er frábær sími fyrir verðið. Hann er með sama örgjörva og One X og frábæran skjá eins og LG kunna vel. Var með svona síma í notkun í nokkra daga og fannst hann bara rosalega hraður og skemmtilegur. Eina sem í fílaði ekki var að þeir nota hvítan bakgrunn í stýrikerfinu í staðinn fyrir svartan lit. Kjánalegt smáatriði en ég bara skrýtinn með svona hluti.

L serían frá LG er ekkert sérstök en 4X er í allt öðrum klassa og þeir hafa greinilega lært af mistökunum sínum með 2X.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð símaval: Samsung/LG

Pósturaf hfwf » Lau 05. Jan 2013 12:43

Nú er þetta bara mitt 2 cent, en öll comment hérna eru þvílík þvæla!! LG nexus 4 er brilliant sími ( þó eg þekki það ekki first hand, en lesið það) Ekki endilega get sucked in á að símar hafi ekki minniskort, fólk notar símana mismunandi. Munurinn á s3 t.d og s2 er það lítill að það borgar sig ekki að skipta úr s2 í s3 en það borgar sig a´fá sér s3 ef fólk er sama um peninga. Það stendur á s2 að það virki bara 32gb kort í hann en 64 virkar plentyfulll vel. Og gerir Að á flestum símum burtséð frá hvað innihaldslýsingar segja. Nú á ég s2 sjálfur og er þetta besti símii sem ég hef einhverntíman átt( og tölva ) þú þarft ekki einusinni að íhuga hvaða síma þþú þarft nema með þeirri hugsun ( hve stóran skjá viltu ) þegar þú ert kominn í síma sem kosta sitt auðvita. Þú borgar fyrir gæði í símum. Ég gæti skrifað meira, en ég býst við að fá alveg hellings eypshitt fyrir þetta comment.



Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð símaval: Samsung/LG

Pósturaf tveirmetrar » Lau 05. Jan 2013 13:30

Stór hluti snjallsíma í dag koma ekki með option á stækkanlegu geymslukorti sem gæti haft stór áhrif á val kaupandans ef hann er að hugsa aðeins niður á veginn... að segja að 16 gb sé nóg fyrir alla (-stýrikerfi og annað) og að önnur umræða sé þvæla ef ég vitna beint í þig, er í raun fyrsta þvælan sem hefur komið á þennan þràð finnst mér... en það eru bara mín 2 sent...


Hardware perri

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð símaval: Samsung/LG

Pósturaf hfwf » Lau 05. Jan 2013 13:47

tveirmetrar skrifaði:Stór hluti snjallsíma í dag koma ekki með option á stækkanlegu geymslukorti sem gæti haft stór áhrif á val kaupandans ef hann er að hugsa aðeins niður á veginn... að segja að 16 gb sé nóg fyrir alla (-stýrikerfi og annað) og að önnur umræða sé þvæla ef ég vitna beint í þig, er í raun fyrsta þvælan sem hefur komið á þennan þràð finnst mér... en það eru bara mín 2 sent...

Nú þarft þú að lesa yfir það sem þú skrifaðir, sparaðu þín 2sent,því flestir símar í okkar heimsálfu eru með minniskortamöguleika

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2



Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð símaval: Samsung/LG

Pósturaf tveirmetrar » Lau 05. Jan 2013 14:17

http://www.thewindowsclub.com/wp-content/uploads/2012/09/iphone5-windows-phone-android-full-1.jpg
+ Nexus 4 ofl sem eru ekki með micro SD

Lang flestir? Stór hluti er ekki með það samt sem áður og það breytir ekki því að umræðan er alveg jafn valid og ekki einhver þvættingur. Þetta er last input hjá mér varðandi þetta. Veit ekki afhverju ég sagði eitthvað...

Aðal punkturinn hjá mér átti að vera að ef þú ætlar að nota þetta sem einhverskonar media tæki þá villtu sennilega getað stækkað geymslupláss. Og einhverjir af þessum símum styðja ekki SDXC sem er nýji staðallinn í þessum efnum. :happy


Hardware perri