Ódýrast að kaupa 46" ?

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrast að kaupa 46" ?

Pósturaf svanur08 » Fös 04. Jan 2013 19:31

Panasonic bila minnst af öllum merkjum þó það munu ekkert svakalegu í % á merkjunum.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrast að kaupa 46" ?

Pósturaf tdog » Fös 04. Jan 2013 19:51

svanur08 skrifaði:Panasonic bila minnst af öllum merkjum þó það munu ekkert svakalegu í % á merkjunum.

Ertu með sósu á þetta?



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrast að kaupa 46" ?

Pósturaf svanur08 » Fös 04. Jan 2013 19:59

tdog skrifaði:
svanur08 skrifaði:Panasonic bila minnst af öllum merkjum þó það munu ekkert svakalegu í % á merkjunum.

Ertu með sósu á þetta?



-----> http://www.techetron.com/1989/is-an-hdt ... -worth-it/


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrast að kaupa 46" ?

Pósturaf oskar9 » Fös 04. Jan 2013 20:10

get mælt mikið með Panasonic Plösmum, erum með þrjú þannig á heimilinu, eitt er sex ára gamalt og virkar einsog klukka, kveikt á því alla daga, marga tíma á dag, annað er sirka tveggja og hálfs, ekkert vesen so far, svo er nýjasta tækið sirka hálfsárs, skoðaði mörg tæki líka en það sem gerði útslagið fyrir mig var valmyndin í panasonic, einföld, látlaus og mjöööög hraðvirk, á með tildæmis Philips valmyndin átti að lúkka mjög smooth og svona "ambient" þá gerði hún ekkert nemma lagga og ég var mjög lengi að komast inní þær valmyndir sem ég vildi, tekur kanski 3-6 sek á panasonic tækinu.

Ef ég væri að fara í LED tæki hinsvegar þá er ég mjög hrifinn að 8000 seríunni frá Samsung


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrast að kaupa 46" ?

Pósturaf svanur08 » Fös 04. Jan 2013 20:18

Búinn að eiga mitt Panasonic Plasma GT30 í ár ekkert nema góð myndgæði ;)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR