Heimanet - endastöð


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1779
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Heimanet - endastöð

Pósturaf blitz » Mið 02. Jan 2013 11:27

Sælir.

Er að fara að græja íbúð sem ég var að kaupa og hluti af því er að smella cat5e í veggina (rífa út tv-loftnet).

Hvernig er optimalt að ganga frá endastöð (þarf að kaupa switch)? Þetta eru 3 herbergi + stofa. Það á eftir að setja upp ljósleiðarabox, veit ekki hvort að ég fái einherju ráðið hvar það er staðsett?

Leggja tvær snúrur í hverja dós eða bara eina?

Takk!


PS4

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Heimanet - endastöð

Pósturaf tdog » Mið 02. Jan 2013 11:31

í 16mm rör er hægt að draga 3 cat5 strengi, ég myndi setja 2.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Heimanet - endastöð

Pósturaf gardar » Mið 02. Jan 2013 11:35

Hvað ætlarðu að hafa í þessum 3 herbergjum og stofu? Tv? Net? Bæði?

Ollu jafna myndi ég ráðlegga þér að kaupa switch, jafnvel tvo (einn fyrir net og annan fyrir tv). Basic switchar kosta ekki mikið en það má vel vera að þú getir latið þér duga portin á router/ljósleiðaraboxi.

Þú getur sloppið með 1 kapal í hverja dós, og splittað kaplinum upp fyrir net og tv en þá ertu takmarkaður við 100mbit hraða. Ég myndi þó alltaf reyna að draga 2 eða fleiri ef þú hefur moguleika á, hafðu bara í huga að það má ekki raðtengja cat kapla (margir sem flaska á því)




Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1779
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Heimanet - endastöð

Pósturaf blitz » Mið 02. Jan 2013 11:38

gardar skrifaði:Hvað ætlarðu að hafa í þessum 3 herbergjum og stofu? Tv? Net? Bæði?

Ollu jafna myndi ég ráðlegga þér að kaupa switch, jafnvel tvo (einn fyrir net og annan fyrir tv). Basic switchar kosta ekki mikið en það má vel vera að þú getir latið þér duga portin á router/ljósleiðaraboxi.

Þú getur sloppið með 1 kapal í hverja dós, og splittað kaplinum upp fyrir net og tv en þá ertu takmarkaður við 100mbit hraða. Ég myndi þó alltaf reyna að draga 2 eða fleiri ef þú hefur moguleika á, hafðu bara í huga að það má ekki raðtengja cat kapla (margir sem flaska á því)


TV í stofu + möguleiki í 2 herbergjum.

Hvar er ódýrast að versla cat5e? eBay?


PS4

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Heimanet - endastöð

Pósturaf gardar » Mið 02. Jan 2013 11:39

blitz skrifaði:
gardar skrifaði:Hvað ætlarðu að hafa í þessum 3 herbergjum og stofu? Tv? Net? Bæði?

Ollu jafna myndi ég ráðlegga þér að kaupa switch, jafnvel tvo (einn fyrir net og annan fyrir tv). Basic switchar kosta ekki mikið en það má vel vera að þú getir latið þér duga portin á router/ljósleiðaraboxi.

Þú getur sloppið með 1 kapal í hverja dós, og splittað kaplinum upp fyrir net og tv en þá ertu takmarkaður við 100mbit hraða. Ég myndi þó alltaf reyna að draga 2 eða fleiri ef þú hefur moguleika á, hafðu bara í huga að það má ekki raðtengja cat kapla (margir sem flaska á því)


TV í stofu + möguleiki í 2 herbergjum.

Hvar er ódýrast að versla cat5e? eBay?



Ískraft í kópavogi.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Heimanet - endastöð

Pósturaf dori » Mið 02. Jan 2013 11:52

Fáðu þér lítinn rack, fyrir switch og router og hafðu patch panel fyrir allar netsnúrurnar. Það gefur sveigjanleika (sem þú kannski þarft ekki en er alltaf gott að hafa) og fallegan frágang.

Ég myndi alltaf leggja jafn mikið af snúrum og þú kemur fyrir. Snúrur kosta klink (í stóra samheningu).




Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1779
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Heimanet - endastöð

Pósturaf blitz » Mið 02. Jan 2013 12:05

gardar skrifaði:
blitz skrifaði:
gardar skrifaði:Hvað ætlarðu að hafa í þessum 3 herbergjum og stofu? Tv? Net? Bæði?

Ollu jafna myndi ég ráðlegga þér að kaupa switch, jafnvel tvo (einn fyrir net og annan fyrir tv). Basic switchar kosta ekki mikið en það má vel vera að þú getir latið þér duga portin á router/ljósleiðaraboxi.

Þú getur sloppið með 1 kapal í hverja dós, og splittað kaplinum upp fyrir net og tv en þá ertu takmarkaður við 100mbit hraða. Ég myndi þó alltaf reyna að draga 2 eða fleiri ef þú hefur moguleika á, hafðu bara í huga að það má ekki raðtengja cat kapla (margir sem flaska á því)


TV í stofu + möguleiki í 2 herbergjum.

Hvar er ódýrast að versla cat5e? eBay?



Ískraft í kópavogi.


Þeir virðast bara selja þetta í 305m einingum - er það ekki full mikið fyrir 100fm íbúð?

kv


PS4


steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Heimanet - endastöð

Pósturaf steinarorri » Mið 02. Jan 2013 16:47

Computer.is er líka með þetta og þar borgarðu bara pr metra



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Heimanet - endastöð

Pósturaf gardar » Mið 02. Jan 2013 18:36

Ég get selt þér svona kapal, hve mikið þarftu?