Vodefone - Erlent niðurhal - Enn kappað?

Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Vodefone - Erlent niðurhal - Enn kappað?

Pósturaf gRIMwORLD » Þri 01. Jan 2013 01:11

Er hérna hjá félaga í áramótateiti og hann hafði farið yfir hámarkið fyrir nokkrum dögum á ADSLinu hjá Vodafone og verið kappaður á erlendu niðurhali.

Nú er gagnamagnið komið í 0 aftur en hann er enn kappaður. Er þetta handvirk stilling hjá Vodafone? Ætti kappið ekki að lagast sjálfkrafa?


IBM PS/2 8086

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vodefone - Erlent niðurhal - Enn kappað?

Pósturaf Gúrú » Þri 01. Jan 2013 01:12

Þetta gerist ekki instantly en mun gerast núna í nótt (nema að þetta sé bilað).


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vodefone - Erlent niðurhal - Enn kappað?

Pósturaf gRIMwORLD » Þri 01. Jan 2013 01:16

Datt það svosem í hug, alltaf gott að geta hent inn svona fyrirspurn hérna. Aldrei langt í svörin, ólíkt því að senda inn fyrirspurn á vodafone.is ;)


IBM PS/2 8086

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1523
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Vodefone - Erlent niðurhal - Enn kappað?

Pósturaf vesi » Þri 01. Jan 2013 01:26

komið á 3g pung hjá mér,


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vodefone - Erlent niðurhal - Enn kappað?

Pósturaf Zorky » Þri 01. Jan 2013 01:46

Komið hjá hringdu alla vegana.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16545
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2127
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodefone - Erlent niðurhal - Enn kappað?

Pósturaf GuðjónR » Þri 01. Jan 2013 02:08

Zorky skrifaði:Komið hjá hringdu alla vegana.

Cappar hringdu þig ef þú ferð yfir gagnamagnið?

Ég vissi ekki einu sinni að maður gæti séð það sem er komið, þannig að mér datt í hug að prófa:
http://notkun.hringdu.is sem rederectaði á http://www.hringdu.is/gagnamagn/
Samtals notkun á þín fyrir Des: 62 GB
Það er ekkert...er maður ekki með 250GB? ég brenn inni með 188 sem er bara í lagi.
Smá Donate frá mér til Hringdu :)



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vodefone - Erlent niðurhal - Enn kappað?

Pósturaf Zorky » Þri 01. Jan 2013 02:36

Jú það er 250fb en nei þeir kappa ekki alltaf en það kemur alveg fyrir sérstaklega þegar það er huge pakket loss í gangi og netið breitist í 3G pung vegna ofreynslu á búnað þeirra, þeir hafa viðurkent að þetta er fail í systemi hjá þeim en ekki gagnaveitunar, þeir eru bara með of marga kúnna miða við stærð fyrirtækisins.



Skjámynd

ggmkarfa
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fim 15. Sep 2011 12:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vodefone - Erlent niðurhal - Enn kappað?

Pósturaf ggmkarfa » Þri 01. Jan 2013 02:43

Var að detta inn hér :D


i7 2600k @ 3.8 GHz | MSI Z77A-G43 | MSI twin frozr ii 6950 OC|Corsair low profile 4x4 GB DDR3 @ 1600 MHz | Corsair H60| Haf 912| Corsair GS800W | 2xSamsung 830 Raid 2x128gb |1TB WD+3TB Seagate| 2x21' 1680x1050 27' 1920x1080 | W8.1-64bit | Logitech G500 | CM Quickfire TK