spennubreytir fyrir united tv flakkara

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

spennubreytir fyrir united tv flakkara

Pósturaf biturk » Sun 30. Des 2012 18:48

vantar spennubreyti fyrir þannig hann heitir

united 9530 og lýtur svona út

Mynd


spennubreytirinn hefur eftirfarandi specca

input: 100v-240~
50/60hz 0,8A max
output: 12v - 2A )það er líka punktarlína fyrir neðan strikið á milli talnanna en ég get ekki gert það hér )

model númerið er

rs-ab02j00

helst vantar mig hann á akureyri sem allra fyrst í skiptum fyrir tölvudót eða 1000 kall eða eitthvað svipað


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4199
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: straumbreitir fyrir united tv flakkara

Pósturaf Klemmi » Sun 30. Des 2012 19:36

Eiga þeir hjá Tölvulistanum þetta ekki til? Opið hjá þeim milli 10-12 á morgun.

Tel það líklegt fyrst Att á þetta til á 1.750kr.- :)




Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: spennubreytir fyrir united tv flakkara

Pósturaf biturk » Sun 30. Des 2012 19:47

Alveg örugglega, ég er bara svo mikið fyrir endurvinnslu :)

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: spennubreytir fyrir united tv flakkara

Pósturaf biturk » Mið 16. Jan 2013 09:12

upp


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3608
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: spennubreytir fyrir united tv flakkara

Pósturaf dori » Mið 16. Jan 2013 09:37

"Myndin" þín virkar ekki.




playman
Vaktari
Póstar: 2004
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: spennubreytir fyrir united tv flakkara

Pósturaf playman » Mið 16. Jan 2013 10:13

Punkta línan, ertu þá ekki að tala um þessa?
Mynd
Þetta þíðir bara að hann er að gefa DC (Direct current) út af sér

Áttu gamla straumbreitin enþá?
Ef svo er þá ætti ég að geta reddað þér öðrum straumbreyti og skift bara um hausin, sem er einfalt mál, sérstaklega ef
að þetta er bara 2 víra snúra.

Annars þyrfti ég að fá þig til að koma með flakkaran til mín niður í Fjölsmiðju og ég skal sjá hvort að ég geti ekki fundið hann fyrir þig.
Spurðu bara eftir Jóa. Er að selja straumbreytana á 500kr.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9