Dauðir pixlar í myndavél?


Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Dauðir pixlar í myndavél?

Pósturaf Arnarmar96 » Sun 30. Des 2012 03:25

okei, ég keypti mér síma fyrir 3 dögum síðan, þetta er bara 10þús kr. sími, semsagt Nokia 113, en ég sá þegar ég fór yfir myndirnar að það væri eins og það væru dauðir pixlar í myndavélinni?
Viðhengi
Photo0004.jpg
Ekkert spes mynd, en sýnir "pixlana"
Photo0004.jpg (46.76 KiB) Skoðað 348 sinnum


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Dauðir pixlar í myndavél?

Pósturaf worghal » Sun 30. Des 2012 03:39

taktu mynd af nokkrum einlituðum bakgrunnum og gáðu hvort þetta sé alltaf á sama stað


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow