Hjálp með router!


Höfundur
bimbo6
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 24. Des 2012 00:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp með router!

Pósturaf bimbo6 » Mán 24. Des 2012 00:13

Kvöldið, ég var eitthvað að aulast við að ýta á WPS takkann á nýja routernum heima. Hann er ljósleiðaratengdur frá vodafone. Eftir að ég ýtti á takkann get ég ekki notað þráðlausa netið og tölvan segir alltaf að passwordið sé vitlaust. Hvað geri ég??




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með router!

Pósturaf dadik » Mán 24. Des 2012 04:07

Hringir i 1414 þegar þú vaknar


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með router!

Pósturaf Gúrú » Mán 24. Des 2012 04:54

Resettar routerinn með því að halda inni 'reset' takkanum í 15 sek með t.d. bréfaklemmu.

Eftir það á hann að blikka öll ljósin sín, endurræsa sig og upphaflega lykilorðið sem er á miða á routernum mun virka.


Modus ponens