Sælir, er í basli með Zyxel P-870HN-51b, hann á það til að detta út cirka á 3 klst fresti, en slekkur þó bara á þráðlausa / wired netinu, ekki sjónvarpi eða slíkt, og þarf alltaf að laga með restarti á routernum, þetta er orðið svolítið hvimleitt og væri til í að fá lausn!
Er með 50MB Ljósnet hjá símanum.
http://www.tl.is/product/zyxel-prestige ... -4p-n-ipv6 - Routerinn
Hvað gæti verið að?
Vandamál með Zyxel P-870HN-51b router
Re: Vandamál með Zyxel P-870HN-51b router
Er með nákvæmlega sama router og er að lenda í þessu, samt ekki á 3 klst fresti heldur er þetta að gerast allavega 1 sinni á dag.
Re: Vandamál með Zyxel P-870HN-51b router
shameless plug á topicið mitt fyrst að það gætu verið einhverjir hérna með sama router sem gætu mögulega hjálpað mér viewtopic.php?f=18&t=52243
Annars hef ég aldrei lent í þessu vandamáli með þennan router.
Annars hef ég aldrei lent í þessu vandamáli með þennan router.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Zyxel P-870HN-51b router
@Xovius - Já, þvílíkt vesen að port forwarda þetta, virkaði aldrei hjá mér einmitt í Minecraft líka
Þá verður maður líklega að senda mail á Símann og fá honum skipt, ef það er ekkert annað sem ég gæti gert.
Þá verður maður líklega að senda mail á Símann og fá honum skipt, ef það er ekkert annað sem ég gæti gert.
Re: Vandamál með Zyxel P-870HN-51b router
Vesen að port forwarda ???? Ég er sjálfur með svona router og er með allskonar þjónustur í gangi og gat opnað auðveldlega fyrir þær allar.
Er samt alltaf á leiðinni að skipta yfir í nýja Technicolor routerinn sem Síminn er með, hef heyrt góða hluti af honum.
Er samt alltaf á leiðinni að skipta yfir í nýja Technicolor routerinn sem Síminn er með, hef heyrt góða hluti af honum.