Er að leita að router sem ræður við margar þráðlausar tengingar og svolítið álag. Eitthvað öflugra en heimilisrouter en kannski ekki einhverja enterprise lausn.
Er þessi ekki ágætur? https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... =EA3500-EN eða þessi https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... =EA4500-EN
Öflugur router?
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Öflugur router?
Sá seinni er amk rock solid og mjög öflugur. Hef ekki reynslu af hinum.
Edit: Aðeins að rugla, ég er víst sjálfur með E4200, ekki E4500, en ég hugsa nú að E4500 sé ekki síðri.
Edit: Aðeins að rugla, ég er víst sjálfur með E4200, ekki E4500, en ég hugsa nú að E4500 sé ekki síðri.
Síðast breytt af hagur á Lau 22. Des 2012 11:15, breytt samtals 1 sinni.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Öflugur router?
Ég er með E4200 týpuna á 100mbit ljósi og með vægast sagt mikla traffík á báða vegu og gæti ekki verið sáttari.
Re: Öflugur router?
hagur skrifaði:Sá seinni er amk rock solid og mjög öflugur. Hef ekki reynslu af hinum.
+1 ég er með hann á 100mbit ljósi og hefur ekki klikkað einu sinni.