Sælir,
ég er með smá vandamál,
ég er með pc tölvu sem er server og þegar ég tengi fartölvuna inná netið þá dettur link speed niður í 10Mbps en bara á server en ekki á tölvunni sem er tengd við sjónvarpið ( media center ) hún er altaf með 100Mbps og fartölvan er með 54Mbps.
Hvað get ég gert til að server haldi 100Mbps link speed ?
Er búinn að prufa að breyta Speed & Duplex í 100Mbps en það breytir engu.
Og er eina ráðið til að fá server aftur í 100mbps með því að restarta.
Link speed drop úr 100Mbps í 10Mbps
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Link speed drop úr 100Mbps í 10Mbps
Eru þetta allt þráðlausar vélar?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Link speed drop úr 100Mbps í 10Mbps
Sallarólegur skrifaði:Eru þetta allt þráðlausar vélar?
Nei, server og mediacenter eru víraðar og bara fartölva þráðlaus.
router sem ég er með Zyxel P-870HN-51b ef það skiptir einhverju.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1523
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Link speed drop úr 100Mbps í 10Mbps
Róbert skrifaði:eingin með neina hugmynd handa mér
prufa annan kapal eða router.. veit það er langsótt en sakar ekki að prufa
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
Re: Link speed drop úr 100Mbps í 10Mbps
Er ekki netkortið á servervélinni hjá þér stillt þannig að það drepi á 100Mbps tenginguni og haldi 10Mbps þegar það kemur eitthvað uppá.
Átt að geta breitt þessu á sama stað og þú skoðaðir Speed & Duplex, láta netkorið drepa á 10.Mbps eða eingu.
Vona þetta hjálpi þér eitthvað.
Átt að geta breitt þessu á sama stað og þú skoðaðir Speed & Duplex, láta netkorið drepa á 10.Mbps eða eingu.
Vona þetta hjálpi þér eitthvað.
Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
Re: Link speed drop úr 100Mbps í 10Mbps
Xberg skrifaði:Er ekki netkortið á servervélinni hjá þér stillt þannig að það drepi á 100Mbps tenginguni og haldi 10Mbps þegar það kemur eitthvað uppá.
Átt að geta breitt þessu á sama stað og þú skoðaðir Speed & Duplex, láta netkorið drepa á 10.Mbps eða eingu.
Vona þetta hjálpi þér eitthvað.
ertu að tala um WOL & Shutdown Link Speed,
það var stillt á 10Mbps first, á ég að setja það á 100Mbps first eða not speed Down
Re: Link speed drop úr 100Mbps í 10Mbps
Róbert skrifaði:Xberg skrifaði:Er ekki netkortið á servervélinni hjá þér stillt þannig að það drepi á 100Mbps tenginguni og haldi 10Mbps þegar það kemur eitthvað uppá.
Átt að geta breitt þessu á sama stað og þú skoðaðir Speed & Duplex, láta netkorið drepa á 10.Mbps eða eingu.
Vona þetta hjálpi þér eitthvað.
ertu að tala um WOL & Shutdown Link Speed,
það var stillt á 10Mbps first, á ég að setja það á 100Mbps first eða not speed Down
Já var að tala um WOL & Shutdown Link Speed, en ef það er stillt á 10.Mbps þá er það rétt, svo ekki gott að segja hvað geti verið að hrella þig.
Ertu með fasta Ip addressu á tölvonum ? Athugaðu þá hvort einhverjar 2.tölvur séu með sömu addressuna, ef það er ekki að plaga þig þá myndi ég skjóta á driver fyrir netkortið...
Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
-
- Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Link speed drop úr 100Mbps í 10Mbps
Þú ert allveg á réttri leið með að hardcode-a NIC í ákveðinn hraða í advanced flipanum á NIC, Hins vegar hljómar þetta að heilinn (backplane) sem er að stilla hraðann automaticly á þessum router er að láta illa við þig og það lagist í hvert skipti þegar þú reboot-ar router. Þetta er ástæðan fyrir því að ég persónulega elska managed swissa að þá er hægt að hardcode-a hraðann og duplex stillingar á bæði NIC og á portum á swiss og það leysir ýmis vandamál ef t.d server er ekki að communicate-a rétt á networki með automatic stillingar.
Gangi þér hins vegar vel með þetta, er ekki viss um að resetta router í default factory stillingar hjálpi þér en það sakar ekki að prufa ef þú hefur reynt allt annað , hef sjálfur leyst svipað mál með einföldu rebooti á swiss (unmanaged swiss) og það leysti vandamálið.
Gangi þér hins vegar vel með þetta, er ekki viss um að resetta router í default factory stillingar hjálpi þér en það sakar ekki að prufa ef þú hefur reynt allt annað , hef sjálfur leyst svipað mál með einföldu rebooti á swiss (unmanaged swiss) og það leysti vandamálið.
Just do IT
√
√