Hvern af þessum símum á maður að kaupa?


Höfundur
timbri
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 20. Des 2012 18:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvern af þessum símum á maður að kaupa?

Pósturaf timbri » Fim 20. Des 2012 18:51

Er að leita að snjallsíma í ódýrari kanntinum. Hann yrði notaður aðallega sem sími, fyrir facebook, youtube, angry birds etc, þannig að þetta þarf ekki að vera nein mulningsgræja, aðallega bara að hann virki ;)

Var að pæla í Sony Tipo en hef lesið heldur neikvæða hluti um snertiskjáinn á þeim.

Þannig að ég er með 3 í sigtinu; LG Optimus L5, Samsung Galaxy Mini 2 eða ZTE Blade 2. Hver af þessum er besti kosturinn?



Skjámynd

inservible
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 322
Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
Reputation: 8
Staðsetning: Jörðin
Staða: Ótengdur

Re: Hvern af þessum símum á maður að kaupa?

Pósturaf inservible » Fim 20. Des 2012 19:34

Galaxy S2 kostar ekki mikið í dag og er algjört best buy.




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvern af þessum símum á maður að kaupa?

Pósturaf Tesy » Fim 20. Des 2012 19:35

Ég myndi fara í Samsung Galaxy S2, hann kostar svipað og símarnir sem þú nefndir þarna og betri.
S2 fær líka Jellybean 4.1.2 í janúar samkvæmt gsmarena.

EDIT: Las vitlaus, las mini 2 sem S3 mini, hunsið þetta komment.
Síðast breytt af Tesy á Fös 21. Des 2012 00:26, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvern af þessum símum á maður að kaupa?

Pósturaf Legolas » Fim 20. Des 2012 21:47

NO 1 > Galaxy S2

NO 2 > LG Optimus L5


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hvern af þessum símum á maður að kaupa?

Pósturaf mundivalur » Fim 20. Des 2012 21:55

LG ef þú villt ekki fá uppfærslur :thumbsd




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvern af þessum símum á maður að kaupa?

Pósturaf playman » Fim 20. Des 2012 22:17

ZTE Blade II , kostar nánst ekki neitt og er fínn til síns brúks.
Ég er buin að eiga bæði Blade 1 og 2 og hef sossum ekkert út á þá að seygja.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Hvern af þessum símum á maður að kaupa?

Pósturaf svanur08 » Fim 20. Des 2012 22:21

Tesy skrifaði:Ég myndi fara í Samsung Galaxy S2, hann kostar svipað og símarnir sem þú nefndir þarna og betri.
S2 fær líka Jellybean 4.1.2 í janúar samkvæmt gsmarena.


Nei hann er miklu dýrari S2 kostar 72,900 kr. vs mini 2 32.900 kr.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
timbri
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 20. Des 2012 18:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvern af þessum símum á maður að kaupa?

Pósturaf timbri » Fim 20. Des 2012 23:34

Já, S2 er way off, sirka 40.000 meira en ég er tilbúinn til að eyða þessa dagana ;)




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvern af þessum símum á maður að kaupa?

Pósturaf Tesy » Fös 21. Des 2012 00:25

VÓ!! afsakaðu mig, ég las þetta sem S3 mini :P



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Hvern af þessum símum á maður að kaupa?

Pósturaf svanur08 » Fös 21. Des 2012 03:32

timbri skrifaði:Já, S2 er way off, sirka 40.000 meira en ég er tilbúinn til að eyða þessa dagana ;)


Ég by the way fékk mér Samsung Galaxy Mini 2 um daginn mjög sáttur með þennan síma. Samt minn fyrsti snertiskjár ;)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR