Sælir, núna er ég að nota dropbox fyrir android og finnst alger snilld að dropbox hlaði myndunum sem ég tek með myndavél símans upp á dropboxið mitt sjálfkrafa. En nú er ég með tvær spurningar.
1. ég er með annað camera app en það sem er original og dropbox virðist ekki vilja uploada myndum úr því, er einhver leið til að breyta þessu ?
2. ég er ansi oft i engu net né símasambandi þegar að ég tek myndir og þá hefur dropbox komið með notification um að það hefði ekki náð að hlaða myndinni upp. ég hef alltaf "kvittað" þetta út og ekkert spáð í því. En var að taka eftir því að myndirnar hlaðast greinilega ekki upp þegar að ég fer næst í netsamband. Er einhver leið að láta dropbox reyna að senda myndirnar aftur? þeas án þess að gera það manual, því dropbox snýr myndunum líka og breytir nafninu á þeim í "læsilegra" form.
Þetta er Samsung Galaxy SII með Android 4.0.4 og Dropbox version 2.2.2
Dropbox fyrir Android spurningar.
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Dropbox fyrir Android spurningar.
Ertu búin að skoða settings fyrir dropbox?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1825
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Dropbox fyrir Android spurningar.
Já var búinn að skoða þar, ekkert hægt að stilla neitt af viti. En þetta reddaðist með því að velja unlink device from dropbox. Og linka það svo aftur, þá fór forritið yfir myndasafnið og bætti þeim við sem skiluðu sér ekki En takk samt