Mig vantar að vita hvort ég gæti bætt meira ram við fartölvunna mína og hvort það væri eitthvað mikið mál? Ég er með Toshiba satellite L450D-144 og er með
AMD Sempron(tm) SI-42 2.10GHz processor og 2gb ram er möguleiki að skipta útraminu í t.d. 8 eða 4gb? er kanski einhver með þannig ram sem passar í þessa tölvu? get ég skaðað tölvuna mína með því að gera þetta? vinsamlegast senda pm það væri léttara að skoða
er hægt að uppfæra ram í Toshiba satellite L450D-144
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 287
- Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
er hægt að uppfæra ram í Toshiba satellite L450D-144
Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: er hægt að uppfæra ram í Toshiba satellite L450D-144
Þessi vél getur tekið 2 4GB kubba af DDR2 Sodimm en ég held að þú ættir að láta 2 stk 2GB kubba duga
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 287
- Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Re: er hægt að uppfæra ram í Toshiba satellite L450D-144
methylman skrifaði:Þessi vél getur tekið 2 4GB kubba af DDR2 Sodimm en ég held að þú ættir að láta 2 stk 2GB kubba duga
takk kærlega fyrir þetta. en veistu hvort að það er einhver áhætta að breyta um ram? er það nokkuð eitthvað flókið og er eitthvað verra ða kaupa þetta notað?
og getur nokkuð einhver sent mér link á svona ram (notað eða nýtt skiptir ekki miklu máli)
Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: er hægt að uppfæra ram í Toshiba satellite L450D-144
Það er bara ekkert verra að kaupa notað svo framarlega að minnið sé í lagi og ég held að þú getir alveg treyst því að minni sem þú kaupir af einhverjum sem hefur verið með á vaktinni í ár eða meira er ekki gallað eða ónýtt. eða þú getur líka keypt nýtt http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4626
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 287
- Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Re: er hægt að uppfæra ram í Toshiba satellite L450D-144
methylman skrifaði:Það er bara ekkert verra að kaupa notað svo framarlega að minnið sé í lagi og ég held að þú getir alveg treyst því að minni sem þú kaupir af einhverjum sem hefur verið með á vaktinni í ár eða meira er ekki gallað eða ónýtt. eða þú getur líka keypt nýtt http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4626
Takk enn og aftur en hér kemur ein spurningin í viðbót ef tölvan er með 2gb ram er hún þá með 2x 1gb ram eða 1x 2gb
Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: er hægt að uppfæra ram í Toshiba satellite L450D-144
Googlaðu Speccy og downlodaðu forritinu settu upp og keyrðu þá sérðu hvaða minni þú ert með og hvort það er í einu slotti (minnisrauf)´þá ertu með 1 x 2GB eða í tveimur slottum = 2 x 1GB
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.