Zhone router hjá vodafone

Skjámynd

Höfundur
olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Zhone router hjá vodafone

Pósturaf olafurfo » Þri 18. Des 2012 18:40

Sælir vaktarar

Er einhver hérna með reynslu á Zhone routernum hjá Vodafone ??
Ég er með Bigfoot Networks Killer Wireless-N 1103 (3x3) with 3rd Antenna og get ekki séð betur en að routerinn crashar á 30 sec fresti ef ég er að downloada á utorrent..
Næs upp í allt að 7 mbps á wifi og stundum helst það stöðugt og flott stundum ekki.. búinn að spurja vodafone að þessu og fara á netspjall um 4 sinnum ekkert breytist.

Eruð þið með lausn annað en að fjárfesta í cisco router :l

Og annað, er að eðlilegt að það taki um 20 sec að byrja á lagi á XBMC ef það streamar af wifi tengdri tölvu (breyttist úr 1 sec í 20 eftir Zhone router)



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Zhone router hjá vodafone

Pósturaf Viktor » Þri 18. Des 2012 18:54

Hvernig eru uTorrent stillingarnar þínar?
Max allowed peers ofl?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Zhone router hjá vodafone

Pósturaf olafurfo » Þri 18. Des 2012 19:03

Mynd

lendi líka í því að detta sísvona af netinu (ásamt fleiri sem eru á wifi)



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Zhone router hjá vodafone

Pósturaf Plushy » Þri 18. Des 2012 19:50

er netsnúran tengd ásamt heimasíma í gegnum smásíu (splitter) ?



Skjámynd

Höfundur
olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Zhone router hjá vodafone

Pósturaf olafurfo » Þri 18. Des 2012 22:24

jámm, ekkert svoleiðis vesen.. tek eftir því að ef að netið er leiðinlegt virkar að resetta wifi hjá mér.. vitiði hvort það sé eitthvað vesen með killer wireless netkortin á almennu routerana ??



Skjámynd

Höfundur
olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Zhone router hjá vodafone

Pósturaf olafurfo » Þri 18. Des 2012 23:45

sjáið á eftirfarandi mynd hvernig download á bæði youtube og utorrent ganga (svipuð í hegðun)

Mynd

max hraði sem ég náði var 6,5 mbps
stundum datt það út eftir að ná 500 kbps
og eins og þið sjáið í mislangan tíma :[



Skjámynd

Höfundur
olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Zhone router hjá vodafone

Pósturaf olafurfo » Mið 19. Des 2012 20:20

Fékk nýjann router, allt annað líf. Hugsa að wifi á hinum hafi bara verið gallað :)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Zhone router hjá vodafone

Pósturaf AntiTrust » Mið 19. Des 2012 22:45

Margir Zhone routerar hafa verið að gera þetta, restarta sér á nokkurra mín fresti. Alls ekkert einsdæmi.



Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Zhone router hjá vodafone

Pósturaf GrimurD » Fim 20. Des 2012 13:28

AntiTrust skrifaði:Margir Zhone routerar hafa verið að gera þetta, restarta sér á nokkurra mín fresti. Alls ekkert einsdæmi.

Veit samt ekki til þess að það hafi verið að gerast á adsl, bara ljósi.

En getur prufað að fá annan Zhone, lagar þetta oft. Átt að fá mun betri hraða á Wifi en þetta með þennan router.

Sent from my HTC One S using Tapatalk 2


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB