Kvöldið, titillinn segir allt sem segja þarf er að leita að fartölvu handa konuni í jólagjöf fyrir c.a 130 þúsund.
Ég er búin að miða út hvar mér fynnst ég vera að gera best, enn mig langar að sjá hvað ykkur fyndist best óháð minni skoðun.
*Kaupa á íslandi
*pc ekki apple
*Intel frekar enn AMD enn skoða samt bæði
*SSD ,gott skjákort/kjarni kostur enn ekki nauðsin.
Ef þið eruð í svipuðum pælingum sjálfir eða hafið gaman af því að pæla í svona fyrir aðra endilega látið ljós ykkar skína.
Budget c.a 130 þús - Best Bang for the buck...
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Budget c.a 130 þús - Best Bang for the buck...
http://www.tolvutek.is/vara/acer-aspire ... -silfurlit
- Intel Core i5-3317U 2.6GHz Turbo 4xHT
- 6GB DDR3 1333MHz vinnsluminni
- 500GB SATA2 5400RPM diskur
- 8xDVD SuperMulti DL skrifari
- 14'' HD LED CineCrystal 1366x768
- 1GB GeForce GT620M DX11 skjákort
- 300Mbps WiFi, Bluetooth 4.0, USB 3.0
- 1.3MP Crystal Eye HD vefmyndavél
- Windows 7 HP 64bit - Windows 8 fylgir
Leitaði ekki lengi en finnst þessi flott fyrir 130þ.
- Intel Core i5-3317U 2.6GHz Turbo 4xHT
- 6GB DDR3 1333MHz vinnsluminni
- 500GB SATA2 5400RPM diskur
- 8xDVD SuperMulti DL skrifari
- 14'' HD LED CineCrystal 1366x768
- 1GB GeForce GT620M DX11 skjákort
- 300Mbps WiFi, Bluetooth 4.0, USB 3.0
- 1.3MP Crystal Eye HD vefmyndavél
- Windows 7 HP 64bit - Windows 8 fylgir
Leitaði ekki lengi en finnst þessi flott fyrir 130þ.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Budget c.a 130 þús - Best Bang for the buck...(KOMIÐ)
Endaði með að taka þessa
http://www.tolvutek.is/vara/packard-bel ... olva-svort
algert over kill í "konu fartölvunni" enn það er erfit að vera nörd!
http://www.tolvutek.is/vara/packard-bel ... olva-svort
algert over kill í "konu fartölvunni" enn það er erfit að vera nörd!
Tech Addicted...
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Budget c.a 130 þús - Best Bang for the buck...
Fyrirgefðu, en Nörd hefði þá vitund að Packard bell fartölvur séu ekkert sérlega góðar.
Lítið við því að gera núna svo ég óska þér góðs gengis með fartölvuna á kurteisislegan hátt.
Lítið við því að gera núna svo ég óska þér góðs gengis með fartölvuna á kurteisislegan hátt.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Budget c.a 130 þús - Best Bang for the buck...
Truabrog utaf dyrir sig... Eg er buin ad vera med hp,dell,asus sé ekki muninn a þessu og personulega nota eg ekki fartolvur. Enn meininginn var nu su ad toluvert odyrari tolva hefdi dugad!
Tech Addicted...