linux formatað aftur í windows??


Höfundur
joibs
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 18:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

linux formatað aftur í windows??

Pósturaf joibs » Lau 15. Des 2012 17:06

er semsagt með vél sem er með linux stírikerfi en ég vill setja windows 8 í hana

er eithvað sem ég þarf að hafa í huga á meðan ég er að gera þetta eða ætti þetta að vera eins og að færa frá t.d. windows 7 í 8

öll hjálp er vel þegin (nýliði hér á ferð)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: linux formatað aftur í windows??

Pósturaf AntiTrust » Lau 15. Des 2012 17:10

Gerir bara clean install, eina sem þú þarft í huga er auðvitað að taka til hliðar gögn ef þess þarf og setja svo upp rétta rekla frá framleiðanda eftir að W8 hefur verið sett upp.




Höfundur
joibs
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 18:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: linux formatað aftur í windows??

Pósturaf joibs » Lau 15. Des 2012 17:18

AntiTrust skrifaði:Gerir bara clean install, eina sem þú þarft í huga er auðvitað að taka til hliðar gögn ef þess þarf og setja svo upp rétta rekla frá framleiðanda eftir að W8 hefur verið sett upp.


ertu þá að meina ef ég er með eithverja persónuleg gögn sem ég vill halda? eða eithver sér windows gögn?

og ja...... hvað meinarðu með "rekla" :oops:




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: linux formatað aftur í windows??

Pósturaf arons4 » Lau 15. Des 2012 17:23

joibs skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Gerir bara clean install, eina sem þú þarft í huga er auðvitað að taka til hliðar gögn ef þess þarf og setja svo upp rétta rekla frá framleiðanda eftir að W8 hefur verið sett upp.


ertu þá að meina ef ég er með eithverja persónuleg gögn sem ég vill halda? eða eithver sér windows gögn?

og ja...... hvað meinarðu með "rekla" :oops:

Grunar að hann meini persónuleg gögn, reklar er bara íslenska orðið fyrir drivera.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: linux formatað aftur í windows??

Pósturaf hfwf » Lau 15. Des 2012 17:24

Hann á við gögn se þú vilt eiga.. (myndir, video, vinnugögn etc etc etc.....) og reklar á hann við með drivers svo þú getir nú keyrt tölvuna eins og hun er gerð til þess að gera :D ( hljóðkort, netið, grafík etc etc etc etc )




Höfundur
joibs
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 18:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: linux formatað aftur í windows??

Pósturaf joibs » Lau 15. Des 2012 17:31

og þá meinarðu drivers eins og það sem maður downloadar héðan? :megasmile
http://www.driverspro.org/windrivers.ph ... cid=win101



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: linux formatað aftur í windows??

Pósturaf hfwf » Lau 15. Des 2012 17:32

joibs skrifaði:og þá meinarðu drivers eins og það sem maður downloadar héðan? :megasmile
http://www.driverspro.org/windrivers.ph ... cid=win101


t.d. Annars er betra að taka driverana af viðeigandi síðum eins og intel fyrir skjákorts/netdrivera og nvidia.com/amd.com fyrir grafík t.d.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: linux formatað aftur í windows??

Pósturaf AntiTrust » Lau 15. Des 2012 17:32

Já - en notaðu mikið frekar drivera sótta af heimasíðunni hjá framleiðandanum á vélinni/vélbúnaðinum. Þessar driver síður eru yfirleitt pakkaðar af malware og fake installers og toolbars og flr. viðbjóði, og eru ekki alltaf með nýjustu eða áreiðanlegustu driverana.




Höfundur
joibs
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 18:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: linux formatað aftur í windows??

Pósturaf joibs » Sun 16. Des 2012 22:36

takk fyrir hjálpina við þetta :happy
vissi ekki að þetta væri svona hrikalega létt :shock:




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: linux formatað aftur í windows??

Pósturaf coldcut » Mán 17. Des 2012 17:17

FÆRT!

Sé engan tilgang í að hafa þetta í Linux/GNU/*NIX flokknum...




Höfundur
joibs
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 18:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: linux formatað aftur í windows??

Pósturaf joibs » Þri 18. Des 2012 23:37

fanst þetta nu bara passa best við linux flokkinn því ég sá fyrir mér að þeir sem væru með linux hefðu eftilvill flakkað meira meirta þarna á milli en þessi venjulegi "windows" hópur, en það má víst deila um það.... :megasmile

en ég fékk allavena hjálp við það sem mig vantaði hjálp við svo ég er afar þakklátur :happy