Hvað heita náttúrulífsþættirnir?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
PhilipJ
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvað heita náttúrulífsþættirnir?

Pósturaf PhilipJ » Fim 13. Des 2012 19:18

Spurningin er semsagt sú. Munið þið hvað náttúrulífsþættirnir heita sem voru sýndir á RÚV c.a. 1990-1998.
Þetta voru þættir sem voru búnir til fyrir krakka og intro-ið fyrir þættina var eitthvað á þá leiða að það
var eins og þú værir að fljúga (ef ég man rétt) í gegnum safn sem var fullt af allskonar dýrum og það var
voða hresst lag undir sem margir kannast við.

Það væri snilld ef eitthver gæti póstað link á intro-ið ef þið þekkið þetta :D



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvað heita náttúrulífsþættirnir?

Pósturaf Gúrú » Fim 13. Des 2012 20:13

Eyewitness.

Það er alltaf einhver að leita að þessu einhversstaðar á netinu því það er ómögulegt að Googla þetta og ómögulegt að muna þetta hroðalega slappa nafn. :)

http://www.youtube.com/watch?v=1n3GJ-cYn6I


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
PhilipJ
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað heita náttúrulífsþættirnir?

Pósturaf PhilipJ » Fim 13. Des 2012 20:26

Já ég man eftir því að hafa séð fólk vera að leita að þessu en þá þurfti ég þetta ekki. Og já ég reyndi
allar aðferðir til að googa þetta og það gekk ekki neitt.
En takk kærlega fyrir þetta :D