Samsung Galaxy Ace 2


Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Samsung Galaxy Ace 2

Pósturaf Klemmi » Mán 10. Des 2012 13:29

Sælir drengir,

mig langaði að heyra hvort einhver hefði reynslu af þessari græju?

Ég fer að sjálfsögðu og skoða hann í verzlun en langaði að heyra hvernig reynslan væri af skjánum og batterýsendingu, sem og venjulegu browsi, hvort hann sé snappy í notkun og þess háttar.

Hef einnig séð á reviewum að menn kvarta yfir því að hann komi með Android 2.3, en verð að viðurkenna að ég hef lítið fylgst með símamarkaðnum og geri mér ekki alveg grein fyrir hvaða framfarir hafa orðið, þ.e. hverju finnur maður fyrir í notkun, er ekki hægt að uppfæra stýrikerfið seinna meir?

Beztu kveðjur,
Klemmi




Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy Ace 2

Pósturaf Andriante » Mán 10. Des 2012 13:54

Fínn sími.

Þokkalega snappy og ágætis ending á honum. Þekki nokkra sem eiga hann og eru allir tiltölulega ánægðir.

Það er stór munur á hraða þegar það kemur að Gingerbread og nýjasta stýrikerfinu Jelly bean. Ég held samt alveg örugglega að Ace 2 fái JB uppfærslu.




Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy Ace 2

Pósturaf Klemmi » Mán 10. Des 2012 14:11

Takk fyrir þetta og já, eftir google-leit að þá virðast þeir ætla að sleppa IceCream Sandwich og fara beint í Jelly Bean :)

En liggur munurinn s.s. aðallega í hraða? Virka öll apps milli kerfa o.s.frv?



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy Ace 2

Pósturaf Benzmann » Mán 10. Des 2012 14:45

ég er með þennann síma, mjög ánægður með hann, batterýið endist í allt að 2daga+ í venjulegri notkun hjá mér


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


konice
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Fös 04. Feb 2011 15:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy Ace 2

Pósturaf konice » Þri 11. Des 2012 12:56

Ætla ekki að stela þræði.
En hvernig er myndavélin í Ace2 ?



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy Ace 2

Pósturaf hfwf » Þri 11. Des 2012 13:02

konice skrifaði:Ætla ekki að stela þræði.
En hvernig er myndavélin í Ace2 ?


http://www.gsmarena.com/piccmp.php3?idT ... hone3=3724 sérð hér.



Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 22
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy Ace 2

Pósturaf Bengal » Þri 11. Des 2012 13:07

Fékk mér svona síma í haust og er tiltölulega ánægður með hann so far, hlakka samt til að fá jelly beam uppfærsluna því hann mætti vera örlítið meira snappy. En klárlega góður sími fyrir peninginn.

Rafhlöðuending hjá mér í venjulegri notkun eru 2 dagar max, ef þú ert að hamast í leikjum á honum þá er batteríið að endast í 7tíma max.

Góður sími og mæli með honum.


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz


Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy Ace 2

Pósturaf Klemmi » Þri 11. Des 2012 13:08

Ég þakka ykkur kærlega fyrir svörin :)



Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy Ace 2

Pósturaf Sultukrukka » Þri 11. Des 2012 18:52

viewtopic.php?f=67&t=51555 - Special price for you, my friend!




Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy Ace 2

Pósturaf Klemmi » Þri 11. Des 2012 19:11

IceDeV skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=67&t=51555 - Special price for you, my friend!


Elskaðig Óskar, en á 30þús króna gjafabréf og þetta er hugsað sem jólagjöf ;)



Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy Ace 2

Pósturaf Nitruz » Þri 11. Des 2012 19:37

Keypti ace 2 handa konunni og get ekki annað en mælt með honum.
Eina sem var slæmt við að kaupa hann var að ég get ekki látið hann í friði og neyðist til að kaupa mér síma sjálfur...