Sælir, vil fá viftustýringu með þann eiginlega að geta slökkt algjörlega á þessum kassaviftum sem ég er að nota, hvar fæ ég svoleiðis?
Plús að hafa sem minnst snúrufargan.
Veit bara um þessa hér : http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1833 - Er einhver önnur sem er seld hér?
---- ----- -----
Nú fer mig að vanta eina nýja 120mm kassaviftu, þar sem mín gamla er farin að hristast öll og vera með læti, gæti ég lagað það með því að setja olíu í bearingið á henni eða eh slíkt, eða væri bara best að kaupa nýja?
Hvar fæ ég ódýrustu, og hljóðlátustu 120mm viftur hér á klakanum?
Fyrirfram þakkir!
Viftustýringar / Viftur
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Viftustýringar / Viftur
Þessi stýring: http://kisildalur.is/?p=2&id=1364
Eða þessi: http://kisildalur.is/?p=2&id=1798
Fer bara eftir hverju þú tímir, þessi seinni er samt að sjálfsgöðu mun betri
En svo er það bara þessi vifta ef að þig vantar bara viftu til að færa loftið: http://kisildalur.is/?p=2&id=819
Hún er nánst hljóðlaus.
Svo eru corsair AF og SP vifturnar í start líka að gera virkilega góða hluti uppá performance að gera.
Eða þessi: http://kisildalur.is/?p=2&id=1798
Fer bara eftir hverju þú tímir, þessi seinni er samt að sjálfsgöðu mun betri
En svo er það bara þessi vifta ef að þig vantar bara viftu til að færa loftið: http://kisildalur.is/?p=2&id=819
Hún er nánst hljóðlaus.
Svo eru corsair AF og SP vifturnar í start líka að gera virkilega góða hluti uppá performance að gera.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: Viftustýringar / Viftur
Hef bara heyrt gott um þessar nýju Corsair viftur http://start.is/default.php?cPath=80_76_27
Svo á ég einn svona http://kisildalur.is/?p=2&id=1798 og hann er mjög fínn...
Svo á ég einn svona http://kisildalur.is/?p=2&id=1798 og hann er mjög fínn...
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Viftustýringar / Viftur
Xovius skrifaði:Hef bara heyrt gott um þessar nýju Corsair viftur http://start.is/default.php?cPath=80_76_27
Svo á ég einn svona http://kisildalur.is/?p=2&id=1798 og hann er mjög fínn...
Getur þú slökkt algjörlega á viftunum með þessum Scythe Kaze eða bara hægt á þeim?
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Viftustýringar / Viftur
Afhverju að slökkva alveg á viftunum má ég spurja?
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Viftustýringar / Viftur
Eiiki skrifaði:Afhverju að slökkva alveg á viftunum má ég spurja?
Vil geta sofnað með tölvuna í gangi, og það er miklu auðveldara þegar ég er með slökkt á öllum þessum auka kassaviftum
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Viftustýringar / Viftur
Enginn?
Hafði samband við Kísildal útaf Scythe Kaze, og mér var sagt að ekki væri hægt að slökkva alveg á viftum, en minnka voltin til þeirra, og þá slökknar yfirleitt allveg á þeim.
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1364 Hvernig læt ég þessa passa í 5.25 bay?
Hafði samband við Kísildal útaf Scythe Kaze, og mér var sagt að ekki væri hægt að slökkva alveg á viftum, en minnka voltin til þeirra, og þá slökknar yfirleitt allveg á þeim.
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1364 Hvernig læt ég þessa passa í 5.25 bay?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Viftustýringar / Viftur
Yawnk skrifaði:Enginn?
Hafði samband við Kísildal útaf Scythe Kaze, og mér var sagt að ekki væri hægt að slökkva alveg á viftum, en minnka voltin til þeirra, og þá slökknar yfirleitt allveg á þeim.
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1364 Hvernig læt ég þessa passa í 5.25 bay?
Hún er merkt uppseld, er hún til hjá þeim? (Því mig langar í hana!).
Annars er oftast hægt að fá 3,5" -> 5,25" internal converter (s.s. dokku? hvað sem það heitir, "drive bay adapter"?). Spurning hvort þú getur þolað að hafa gat í framhliðinni á kassanum bara.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Viftustýringar / Viftur
Daz skrifaði:Yawnk skrifaði:Enginn?
Hafði samband við Kísildal útaf Scythe Kaze, og mér var sagt að ekki væri hægt að slökkva alveg á viftum, en minnka voltin til þeirra, og þá slökknar yfirleitt allveg á þeim.
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1364 Hvernig læt ég þessa passa í 5.25 bay?
Hún er merkt uppseld, er hún til hjá þeim? (Því mig langar í hana!).
Annars er oftast hægt að fá 3,5" -> 5,25" internal converter (s.s. dokku? hvað sem það heitir, "drive bay adapter"?). Spurning hvort þú getur þolað að hafa gat í framhliðinni á kassanum bara.
Er búinn að senda fyrirspurn að spyrjast fyrir um hvort hún sé uppseld eða ekki, fæ örugglega svar á morgun.
Það er spurning, hvort maður þolir það, það væri alveg forljótt!
Minnir að ég hafi fengið eitthvað svona 3.5 - 5.25'' með HAF 912 kassanum sem ég keypti, er samt ekki alveg með það á hreinu.